
Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla
Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjar undankeppni EM 2026 vel alveg eins og íslenska landsliðið.
Evrópumótið í handbolta karla fór fram 10. til 28. janúar 2024 í Þýskalandi.
Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjar undankeppni EM 2026 vel alveg eins og íslenska landsliðið.
Bjarki Már Elísson og félagar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM 2026.
Íslenska landsliðið sigraði Færeyjar, 24 – 20, í sínum síðasta leik í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska kvennalandsliðið leikur á Evrópumótinu í handbolta í nóvember en liðið endaði í öðru sæti í undanriðlinum, fjórum stigum undan Færeyjum.
Við Íslendingar þekkjum vel við hinn litríka markvörð Björgvin Pál Gústavsson og skemmtilegt myndband með kappanum birtist á miðlum evrópska handboltasambandsins.
Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið.
Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar.
Benoit Kounkoud, einum af nýkrýndu Evrópumeisturum Frakka í handbolta, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en rannsókn á máli hans heldur áfram. Hann er sakaður um tilraun til nauðgunar á skemmtistað.
Besti handboltamaður Svisslendinga í sögunni hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Andy Schmid tilkynnti í gær að hann sé hættur að spila handbolta.
Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt.
Það eru góðar fréttir af stuðningsmanni sænska handboltalandsliðsins sem þurfti aðstoð lækna á leik Svía og Þjóðverja um þriðja sætið á EM í Þýskalandi.
Frakkinn Nikola Karabatic er af flestum talinn vera besti handboltamaður allra tíma og hann er að minnsta kosti sá sigursælasti. Kappinn fagnaði enn einum titlinum í gær.
Handboltasérfræðingarnir Stig Aa. Nygård og Rasmus Boysen völdu fimmtíu bestu handboltamenn heims í gær eins og þeir gera árlega og Ísland á tvo leikmenn í þessum nýjasta hópi bestu handboltamanna heims.
Frakkar eru Evrópumeistarar í handbolta karla eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Franska liðið er bæði ríkjandi Evrópu- og Ólympíumeistari.
Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag.
Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu.
Frakkar verða án lykilmanns gegn Danmörku í úrslitaleik Evrópumótsins í dag.
Aganefnd evrópska handboltasambandsins, EHF, hefur úrskurðað dómgæslu í leik Svíþjóðar og Frakklands löglega og sagði fullkomnlega farið eftir reglum.
Sænskir handboltaunnendur eru í sárum eftir að Svíar misstu af sæti í úrslitum Evrópumótsins er liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Frökkum í framlengdum leik í gær, 34-30.
Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í lygilegum leik.
Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu, 26-29.
Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í framlengdum leik undanúrslitum í dag, 34-30.
Ungverjaland, lið sem var með íslenska landsliðinu í riðli, tryggði sér fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi með eins marks sigri á Slóvenum, 23-22, í leiknum um fimmta sætið.
Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu.
Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn.