

Alþingi
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Spyr hvort Sigmundur ætli að biðjast afsökunar
Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi, sem hún beinir til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, og spyr hvort hann hyggist biðjast afsökunar á ákvörðunum íslenskra stjórnvalda í aðdraganda Íraksstríðsins.

Ráðherra vill stytta bið eftir ADHD-greiningu
Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins fái auka fjármuni í verkefnið.

Mun meiri afgangur af ríkisrekstri
Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga.

„Mjög margir sem gætu alls ekki hugsað sér að taka þátt í þessu“
Formaður Læknafélags Íslands segir að mjög skiptar skoðanir séu meðal heilbrigðisstarfsfólks um hvort heimila skuli líknardráp á Íslandi. Áður en slíkt er ákveðið þurfi að eiga sér stað víðtæk, margra ára löng umræða.

Unga fólkið tekur völdin
Ein hringdi í Þjóðarsálina þegar hún var tíu ára og annar segir að flokkapólitíkin sé vandamálið. Tíu ungir og efnilegir Íslendingar fara yfir málin.

Norræn yfirlýsing á loftslagsráðstefnu
Sex borgarfulltrúar í Reykjavík sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í desember. Sömuleiðis munu fulltrúar umhverfisnefndar Alþingis fara utan auk embættismanna á þessu sviði.

Alþingi eitt getur tekið ákvörðun um nýja staðsetningu Landsspítalans
Framsóknarmenn í Reykjavík vilja skoða aðra staðsetningu fyrir nýja Landsspítala Heilbrigðisráðherra segir staðsetninguna margsamþykkta á Alþingi.

Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV
Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst.

Segja RÚV ekki hafa sagt fjárlaganefnd sannleikann
Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar.

Áætlanir RÚV gera ráð fyrir að ríkið hækki útvarpsgjaldið
Verði gjaldið ekki hækkað og skuld fyrirtækisins við LSR ekki tekin yfir af ríkinu mun félagið tapa milljörðum á næstu árum.

Refsigleði landsmanna er römm
Sextíu prósent þjóðarinnar er fylgjandi refsistefnu í fíkniefna- og vændismálum. Viðhorfsbreytingar gætir.

Sigmundur og Cameron funduðu í þinghúsinu
Þjóðarleiðtogarnir voru afar lágróma svo vart mátti greina hvað þeim fór í millum.

Uppgjör föllnu bankanna tryggir ríkissjóði hundruð milljarða
Fjármálaráðherra segir samninga við þrotabú föllnu bankanna lækka vaxtakostnað ríkissjóðs um tugi milljarða og geta fært ríkissjóði vel yfir 500 milljarða til lækkunar skulda.

Skoða að stytta vinnuvikuna í 36 stundir
Ráðherrar ætla að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.

Stöðugleikamat Seðlabankans verður kynnt á morgun
Fer til umfjöllunar viðskipta-og efnahagsnefndar á morgun.

Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi
Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi.

Tóku skarpa vinstri beygju á Selfossi
Landsfundi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs lauk í gær. Flokkurinn hafnar olíuvinnslu og hvalveiðum, vill sniðganga Ísrael og stofna samfélagsbanka.

Ungt fólk eins og flóðbylgja á fundinn
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var óvenju átakalítill. Meirihluti Evrópusambandssinna hefur yfirgefið flokkinn. Flokkurinn er klofinn á milli ungra frjálslyndra og eldri íhaldssamra félaga.

Bjarni hætti við að hjóla í bankana
Nokkrar setningar birtast í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins á netinu sem hann sleppti við setningu landsfundar flokksins.

Bjarni skoðar að gefa landsmönnum hlut til að tryggja sátt um eignarhald bankanna
„Það þarf enginn að flýta sér neitt,“ segir fjármála- og efnahagsráðherra.

„Staða vaxtaokurs og verðtryggingar er algjörlega óviðunandi“
Forsætisráðherra segir ekki eðlilegt að bankar rukki nokkurra prósenta vexti ofan á verðtryggingu.

Heitar umræður á landsfundi: „Hver er þessi Ari Edwald?“
Landsfundur felldi tillögu um að afnema alla tolla á næstu fjórum árum.

Pírati finnur lykt af vitleysu vegna orða biskups
Helgi Hrafn Gunnarsson gagnrýnir orð Agnesar M. Sigurðardóttur um að skilgreina þurfi aðskilnað ríkis og kirkju.

SUS styður ekki kynjakvóta í Sjálfstæðisflokknum
Tvö sterk félög innan flokksins takast á um kynjakvóta og jafnréttismál.

Björn Valur hafði betur gegn Sóleyju
Björn Valur Gíslason og Sóley Björk Stefánsdóttir vildu bæði varaformannsstólinn.

Unnur Brá ekki í framboð
Ólöf Nordal gefur ein kost á sér í varaformanninn.

Sjáðu brot úr ræðu Hönnu Birnu: „Ég verð áfram í forystusveit Sjálfstæðisflokksins“
Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ákvörðunina um að stíga til hlíðar hefði ekkert að gera með óbilandi trú hennar á hugsjónum Sjálfstæðisflokksins.

Kvótaflóttamenn frekar fjölskyldufólk
Mikill fjöldi Sjálfstæðismanna höfðu fyrirspurnir til forystunnar.

Hanna Birna hjólaði í Morgunblaðið
Síðasta ræða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem varaformaður, í bili að minnsta kosti.

Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi
Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun.