
Nýir flokkar senuþjófar í kosningunum
Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.
Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.
Elsti og yngsti þingmaðurinn eru bæði nýliðar á þingi. Það eru þau Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólanemi og Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur.
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2.
Kerfið sveik VG og Bjarta framtíð um sitthvorn þingmanninn.
Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar
32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi.
Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna.
Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag.
Kristján Kristjánsson gerir upp kosningarnar.
30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili.
Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu.
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun.
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent.
Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi.
Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi.
Reiknað er með að síðustu tölur í kosningum verði ljósar öðru hvoru megin við klukkan átta.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum.
Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum.
Segir ánægjulegt að nýr flokkur eins og Viðreisn fái yfir 10 prósent fylgi.
Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum.
„Við erum komin til að vera. Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ segir Inga Sæland.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ánægður með að fylgi Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi.
Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar og Össur Skarphéðinsson eru á meðal þingmanna sem hverfa af þingi fari sem horfir
Flokkurinn mælist með núll prósent.
Guðlaugur Þór og Ragnheiður Ríkharðs voru kampakát með árangur Sjálfstæðisflokksins.
Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin.
Leggja til stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.
Formaður Vinstri grænna segir úrslitin endurspegla kröfu um fjölbreyttar raddir á Alþingi.
Helgi Hrafn himinlifandi með árangur Pírata í kosningunum.
Þorvaldur Þorvaldsson segir baráttunni alls ekki lokið.