Fleiri fréttir

Tilfinningagreind eftirsótt hjá starfsmönnum framtíðarinnar

Nýjum kynslóðum á vinnumarkaði finnst eðlilegt að ræða tilfinningar og tilfinningagreind er eitt af því sem er alltaf að taka meira og meira pláss er meðal þess sem Guðrún Snorradóttir segir um hvers vegna tilfinningagreind skiptir miklu máli.

Sjö einkenni tilgangslausra funda

Fundarmenning er mjög mismunandi á milli vinnustaða þar sem sumir vinnustaðir eru jafnvel fundarglaðari en aðrir. Tilgangur funda þarf alltaf að vera skýr.

Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð

Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir.

Fólkið sem allir kannast við af fundum

Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum.

71 sótti um starf framkvæmdastjóra Orkídeu

Alls sóttu 71 um starf framkvæmdastjóra hjá Orkídiu, nýjum samstarfsvettvangi sem meðal annars er ætlaðætl að fara í nýsköpun í hátæknimatvælaframleiðslu.

Samstarfsfólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn

Það getur verið dýrkeypt fyrir vinnustaði að taka ekki á því ef starfsfólk hefur neikvæð áhrif á andrúmsloftið eða samstarfsfélaga. Oft þarf ekki nema einn einstakling á vinnustað til að eitra út frá sér.

„Ísland er kjörinn kostur fyrir hybrid ráðstefnur“

Dr. Eyþór Jónsson spáir því að ráðstefnur framtíðarinnar verði flestar hybrid ráðstefnur. Í vikunni var tilkynnt að næsta EURAM ráðstefna verði haldin á Íslandi. Hún verður með hybrid fyrirkomulagi.

Aftur í fjarvinnu: Önnur lota

Fæstir bjuggust við að vera komnir aftur í þá stöðu strax í ágúst að fjarvinna yrði jafn mikil nú og hún var í samkomubanni. Það er þó staðreyndin víða. Flestir eiga auðvelt með að taka upp fyrri fjarvinnutækni þótt margir sakni vinnustaðarins og vinnufélaga.

Starfsframinn og samtalið um yfirmanninn

Í gegnum tíðina hefur mikið verið um það rætt og fjallað hvernig stjórnendur eigi helst að beita sér og hegða gagnvart starfsfólki sínu en minna fer fyrir því að ræða hvernig starfsfólk ætti helst að beita sér gagnvart stjórnendum sínum.

Litla húsið úr þrívíddarprentaranum

Hús byggð með þrívíddarprenturum eru orðin að veruleika. Hér má sjá myndir af húsi sem nýsköpunarfyrirtækið Mighty Buildings byggði á dögunum með sex metra háum þrívíddarprentara í Kaliforníu. 

Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail

Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda.

Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð

Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur.

Sjá næstu 50 fréttir