Fleiri fréttir Debenhams og M&S aftur komnar í skotgrafirnar í Bretlandi Ný orrusta um viðskiptavini í jólavertíðinni milli verslunarkeðjanna Debenhams og Marks & Spencer hófst í dag. Debenhams tilkynnti um 20% afslátt af vörum sínum næstu þrjá daga og búist er við svari frá M&S á morgun. Baugur á hlut í Debenhams gegnum Unity. 3.12.2008 14:55 Íslensku bankastjórarnir komu til greina sem þeir verstu Bankastjórar gömlu bankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans, þóttu koma vel til greina í umfjöllun Newsweek tímaritsins um versta bankastjóra allra tíma. 3.12.2008 13:26 General Motors ætlar að segja upp 31.500 manns Bílaframleiðandinn General Motors (GM) hefur tilkynnt að fyrir dyrum standi að segja upp 31.500 starfsmönnum fyrirtækisins. Jafnframt hefur GM sagt bandarískum stjórnvöldum að ef fyrirtækið fái ekki 4 milljarða dollara aðstoð í hvínandi hvelli blasi ekkert annað en gjaldþrot við. 3.12.2008 09:38 GM hættir framleiðslu Saab Saab er meðal þeirra bílategunda sem bandaríski bílarisinn General Motors hyggst hætta framleiðslu á haldi fyrirtækið á annað borð velli. 3.12.2008 08:56 Mörg góðgerðarsamtök í klemmu vegna hruns íslensku bankanna Tæplega 50 góðgerðarsamtök í Bretlandi eru í klemmu vegna hruns íslensku bankanna. Eitt þeirra, sjúkrahótelið Naomi House hefur þurft að leggja af heimahjúkrunarþjónustu við langveik og dauðvona börn vegna glataðra innistæðna hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings í London. 3.12.2008 08:55 Jefferies Group í mál við Landsbankann hf. Fjármálafyrirtækið Jefferies Group hefur höfðað mál gegn Landsbankanum hf. fyrir dómstóli í London vegna vangoldinnar skuldar upp á 4,3 milljónir evra eða nær 800 milljóna kr.. 3.12.2008 08:26 Bréf hækka í Asíu Hlutabréf hækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun og er það í fyrsta skipti í þessari viku sem það gerist. Skýringin er aðstoð seðlabanka nokkurra landa álfunnar við atvinnulífið, meðal annars í formi sveigjanlegri lánaskilyrða gagnvart viðskiptabönkum. 3.12.2008 07:21 Kauphöll breytir viðmiðum fyrir viðskiptarofa Viðmiðum fyrir viðskiptarofa í kauphöllinni hefur frá og með 2. desember 2008 verið breytt úr 10% í 15% fyrir hlutabréf félaga sem flokkast undir smáhluti og hluti sem lítill seljanleiki er með. 2.12.2008 14:50 Noregsbanki fjallar um Ísland í stöðugleikaskýrslu sinni Seðlabanki Noregs, Norges Bank, fjallar m.a. um Ísland í fjármálastöðugleikaskýrslu sinni sem komin er út fyrir þetta ár. Bankinn nefnir þar vandamál vegna hinna Norðurlandanna og telur Financial Times augljóst að þar sé átt við Ísland. 2.12.2008 12:59 Norðursjávarolían komin niður í 46 dollara tunnan Verð á Norðursjávarolíunni fór niður í rúma 46 dollara á tunnuna í morgun en það þarf að leita aftur til ársins 2005 til að finna sambærilegt verð en þá kostaði tunnan 45 dollara. 2.12.2008 11:12 Kaupþing vildi fá íslenska greiðslustöðvun viðurkennda Kaupþing banki hf. lagði þann 30. nóvember 2008 inn beiðni samkvæmt 15. kafla bandarísku gjaldþrotalaganna, í þeim tilgangi að fá greiðslustöðvun bankans, sem veitt var af Héraðsdómi Reykjavíkur, viðurkennda í Bandaríkjunum. 2.12.2008 10:55 Fasteignamarkaðurinn í Osló hefur hrunið í haust Það er víðar en á Íslandi þar sem frost ríkir á fasteignamarkaðnum. Í Osló í Noregi hefur fasteignamarkaðurinn hrunið í haust. Sala á eignum hefur minnkað um 33% frá því í október og um 60% frá því á sama tíma í fyrra. 2.12.2008 10:21 Arnold lýsir yfir efnahagslegu neyðarástandi í Kaliforníu Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir efnahagslegu neyðarástandi í Kaliforníu. Kassinn er tómur og skuldirnar gríðarlegar. Arnold hefur af þeim sökum kallað stjórnmálamenn ríkisins saman á sérstakan neyðarfund. 2.12.2008 10:04 Ákvörðun tekin um sölu Kaupþings í Luxemborg á föstudag Yves Leterme forsætisráðherra Belgíu reiknar með að ákvörðun um sölu Kaupþings í Luxemborg muni liggja fyrir á föstudaginn kemur. Leterme segir viðræður í gangi við kaupenda sem hafi verulegan áhuga á kaupunum. 2.12.2008 09:17 Ein mesta lækkun Dow Jones frá upphafi Hlutabréf snarlækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun í kjölfar einnar mestu lækkunar í manna minnum á Wall Street í gær. 2.12.2008 08:32 Kaupþing óskar eftir gjaldþrotameðferð í Bandaríkjunum Gamla Kaupþing hefur óskað eftir gjaldþrotameðferð í Bandaríkjunum. Þingfesti bankinn svokallaða Chapter 15 gjaldþrotabeiðni þess efnis við gjaldþrotadómstólinn í Southern District í New York síðdegis í gær. 2.12.2008 08:28 Aston Martin dregur saman seglin Ekki er nóg með að HSBC-bankinn hafi tilkynnt um uppsagnir 500 breskra starfsmanna í gær heldur sér nú framleiðandi Aston Martin-sportbílanna nafntoguðu fram á að segja upp tæpum þriðjungi allra starfsmanna sinna í Bretlandi en þar starfa nú 1.800 manns. 2.12.2008 08:23 Talsvert fall á bandarískum hlutabréfamörkuðum Snörp lækkun hefur verið á hlutabréfum frá því viðskipti hófust í Bandaríkjunum í dag. Helsta ástæðan fyrir fallinu er staðfesting bandarísku hagstofunnar á því að kreppa hafi byrjað í Vesturheimi fyrir ári og standi enn yfir. 1.12.2008 18:35 Blóðug byrjun á Wall Street Það var blóðrauð byrjun á mörkuðunum á Wall Street í dag. Dow Jones vísitalan lækkaði um 3,3% á fyrsta korterinu, Nasdaq um 3,4% og S&P um 3,5%. 1.12.2008 15:11 Aktia Bank gengur frá kaupum á sjóðum Kaupþings í Finnlandi Aktia Bank hefur gengið endanlega frá kaupum sínum á fjárfestingasjóðum og starfsemi Kaupþings í Finnlandi. Greint var frá því í október að kaupin stæðu fyrir dyrum. 1.12.2008 14:57 Vogunarsjóður tekur skortstöðu gegn Bretlandi Hugh Hendry forstjóri vogunnarsjóðsins Ecletica Asset Management ætlar að taka skortstöðu gegn Bretlandi. Hendry ætlar að veðja á að það verði verðhjöðnun í Bretlandi, sem er andstæða verðbólgu, næstu 12 mánuði. 1.12.2008 13:27 Bayern LB segir um sex þúsund manns Þýski bankinn Bayern LB, sem hefur farið illa út úr fjármálakreppunni og meðal annars tapað á viðskiptum við íslenska banka, tilkynnti í dag um fyrirhugaðar uppsagnir á tæplega 6000 starfsmönnum. Tæplega tuttugu þúsund manns vinna hjá bankanum um allan heim og því verður um fjórða hverjum starfsmanni sagt upp. 1.12.2008 12:21 Erlendir fjárfestar með 60 milljarða frosna í desember Erlendir fjárfestar munu frjósa inni með rúmlega 60 milljarðar kr. nú í desember í kjölfar hinna nýju gjaldeyrisreglna Seðlabankans. Talsvert framboð er í farvatninu af nýjum ríkisbréfum á næstu dögum. Tilgangur þess er fyrst og fremst að mæta eftirspurn vegna gjalddaga ríkisbréfa í desember sem eru að miklu leyti í erlendri eigu. 1.12.2008 12:13 Carnegie kærir sviptinguna á starfsleyfi bankans Stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að kæra ákvörðun sænska fjármálaeftirlitsins um að svipta bankann starfsleyfi sínu. Verður málið sent fjármáladómstól landsins, Länsrätten, fyrir áramót. 1.12.2008 11:55 Sviss finnur fyrir sama sársaukanum og Ísland Sviss finnur fyrir sama sársaukanum og Ísland þessa daganna. Að vísu hefur þessi háborg fjármála heimsins ekki hrunið en tapið af bankastarfsemi landsins er gríðarlegt og fer versnandi. 1.12.2008 10:48 Ódýrt dósaöl flæðir yfir Danmörku frá Þýskalandi Ein af afleiðingum kreppunnar í Danmörku er að ódýrt dósaöl flæðir nú yfir landamæri landsins frá Þýskalandi. Hefur þetta komið verulega við kaunin á kaupmönnum í Danmörku sem krefjast nú aðgerða af hendi stjórnvalda. 1.12.2008 09:51 Ryanair skoðar aftur yfirtöku á Aer Lingus Stjórnendur írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair áforma að leggja fram tilboð í landa þeirra, Aer Lingus. Verði tilboðið að veruleika er þetta í annað sinn á tveimur árum sem Ryanair reynir við Aer Lingus en það lagði fram yfirtökutilboð í flugfélagið í kringum áramótin 2006. 1.12.2008 09:43 Kröfuhafar Kaupþings í London funda á Café Royal Kröfuhafar í þrotabú Singer & Friedlander (S&F), banka Kaupþings í Bretlandi, munu funda í dag á Café Royal í London um hve miklu er hægt að bjarga úr lánasafni S&F. Eins og fram hefur komið á visir.is er stór hluti safnsins lán til kaupa á snekkjum og einkaþotum. 1.12.2008 09:26 Athyglin á gjaldþroti Woolworths eykur söluna um 20% Athyglin sem gjaldþrot Woolworths hefur vakið í Bretlandi hefur leitt til þess að viðskiptavinir flykkjast í búðir verslunarkeðjunnar. Frá því að Deloitte tók við stöðu skiptastjóra í Woolworths hefur salan aukist um 20%. 1.12.2008 08:52 Hlutabréf lækka á Asíumörkuðum Lækkun varð á verði hlutabréfa á Asíumörkuðum í morgun og munaði þar mest um bréf fyrirtækja í byggingariðnaði og bílaframleiðendur. 1.12.2008 07:25 Hindruðu sölu samheitalyfja Lyfjakaupendur í Evrópu þurftu að greiða um þremur milljörðum evra, andvirði yfir 500 milljarða króna, meira fyrir lyf á árabilinu 2000-2007 vegna þess að lyfjafyrirtæki stóðu vísvitandi í vegi fyrir sölu ódýrari samheitalyfja. Að þessari niðurstöðu hafa samkeppnisyfirvöld ESB komist. 1.12.2008 02:00 Sjá næstu 50 fréttir
Debenhams og M&S aftur komnar í skotgrafirnar í Bretlandi Ný orrusta um viðskiptavini í jólavertíðinni milli verslunarkeðjanna Debenhams og Marks & Spencer hófst í dag. Debenhams tilkynnti um 20% afslátt af vörum sínum næstu þrjá daga og búist er við svari frá M&S á morgun. Baugur á hlut í Debenhams gegnum Unity. 3.12.2008 14:55
Íslensku bankastjórarnir komu til greina sem þeir verstu Bankastjórar gömlu bankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans, þóttu koma vel til greina í umfjöllun Newsweek tímaritsins um versta bankastjóra allra tíma. 3.12.2008 13:26
General Motors ætlar að segja upp 31.500 manns Bílaframleiðandinn General Motors (GM) hefur tilkynnt að fyrir dyrum standi að segja upp 31.500 starfsmönnum fyrirtækisins. Jafnframt hefur GM sagt bandarískum stjórnvöldum að ef fyrirtækið fái ekki 4 milljarða dollara aðstoð í hvínandi hvelli blasi ekkert annað en gjaldþrot við. 3.12.2008 09:38
GM hættir framleiðslu Saab Saab er meðal þeirra bílategunda sem bandaríski bílarisinn General Motors hyggst hætta framleiðslu á haldi fyrirtækið á annað borð velli. 3.12.2008 08:56
Mörg góðgerðarsamtök í klemmu vegna hruns íslensku bankanna Tæplega 50 góðgerðarsamtök í Bretlandi eru í klemmu vegna hruns íslensku bankanna. Eitt þeirra, sjúkrahótelið Naomi House hefur þurft að leggja af heimahjúkrunarþjónustu við langveik og dauðvona börn vegna glataðra innistæðna hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings í London. 3.12.2008 08:55
Jefferies Group í mál við Landsbankann hf. Fjármálafyrirtækið Jefferies Group hefur höfðað mál gegn Landsbankanum hf. fyrir dómstóli í London vegna vangoldinnar skuldar upp á 4,3 milljónir evra eða nær 800 milljóna kr.. 3.12.2008 08:26
Bréf hækka í Asíu Hlutabréf hækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun og er það í fyrsta skipti í þessari viku sem það gerist. Skýringin er aðstoð seðlabanka nokkurra landa álfunnar við atvinnulífið, meðal annars í formi sveigjanlegri lánaskilyrða gagnvart viðskiptabönkum. 3.12.2008 07:21
Kauphöll breytir viðmiðum fyrir viðskiptarofa Viðmiðum fyrir viðskiptarofa í kauphöllinni hefur frá og með 2. desember 2008 verið breytt úr 10% í 15% fyrir hlutabréf félaga sem flokkast undir smáhluti og hluti sem lítill seljanleiki er með. 2.12.2008 14:50
Noregsbanki fjallar um Ísland í stöðugleikaskýrslu sinni Seðlabanki Noregs, Norges Bank, fjallar m.a. um Ísland í fjármálastöðugleikaskýrslu sinni sem komin er út fyrir þetta ár. Bankinn nefnir þar vandamál vegna hinna Norðurlandanna og telur Financial Times augljóst að þar sé átt við Ísland. 2.12.2008 12:59
Norðursjávarolían komin niður í 46 dollara tunnan Verð á Norðursjávarolíunni fór niður í rúma 46 dollara á tunnuna í morgun en það þarf að leita aftur til ársins 2005 til að finna sambærilegt verð en þá kostaði tunnan 45 dollara. 2.12.2008 11:12
Kaupþing vildi fá íslenska greiðslustöðvun viðurkennda Kaupþing banki hf. lagði þann 30. nóvember 2008 inn beiðni samkvæmt 15. kafla bandarísku gjaldþrotalaganna, í þeim tilgangi að fá greiðslustöðvun bankans, sem veitt var af Héraðsdómi Reykjavíkur, viðurkennda í Bandaríkjunum. 2.12.2008 10:55
Fasteignamarkaðurinn í Osló hefur hrunið í haust Það er víðar en á Íslandi þar sem frost ríkir á fasteignamarkaðnum. Í Osló í Noregi hefur fasteignamarkaðurinn hrunið í haust. Sala á eignum hefur minnkað um 33% frá því í október og um 60% frá því á sama tíma í fyrra. 2.12.2008 10:21
Arnold lýsir yfir efnahagslegu neyðarástandi í Kaliforníu Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir efnahagslegu neyðarástandi í Kaliforníu. Kassinn er tómur og skuldirnar gríðarlegar. Arnold hefur af þeim sökum kallað stjórnmálamenn ríkisins saman á sérstakan neyðarfund. 2.12.2008 10:04
Ákvörðun tekin um sölu Kaupþings í Luxemborg á föstudag Yves Leterme forsætisráðherra Belgíu reiknar með að ákvörðun um sölu Kaupþings í Luxemborg muni liggja fyrir á föstudaginn kemur. Leterme segir viðræður í gangi við kaupenda sem hafi verulegan áhuga á kaupunum. 2.12.2008 09:17
Ein mesta lækkun Dow Jones frá upphafi Hlutabréf snarlækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun í kjölfar einnar mestu lækkunar í manna minnum á Wall Street í gær. 2.12.2008 08:32
Kaupþing óskar eftir gjaldþrotameðferð í Bandaríkjunum Gamla Kaupþing hefur óskað eftir gjaldþrotameðferð í Bandaríkjunum. Þingfesti bankinn svokallaða Chapter 15 gjaldþrotabeiðni þess efnis við gjaldþrotadómstólinn í Southern District í New York síðdegis í gær. 2.12.2008 08:28
Aston Martin dregur saman seglin Ekki er nóg með að HSBC-bankinn hafi tilkynnt um uppsagnir 500 breskra starfsmanna í gær heldur sér nú framleiðandi Aston Martin-sportbílanna nafntoguðu fram á að segja upp tæpum þriðjungi allra starfsmanna sinna í Bretlandi en þar starfa nú 1.800 manns. 2.12.2008 08:23
Talsvert fall á bandarískum hlutabréfamörkuðum Snörp lækkun hefur verið á hlutabréfum frá því viðskipti hófust í Bandaríkjunum í dag. Helsta ástæðan fyrir fallinu er staðfesting bandarísku hagstofunnar á því að kreppa hafi byrjað í Vesturheimi fyrir ári og standi enn yfir. 1.12.2008 18:35
Blóðug byrjun á Wall Street Það var blóðrauð byrjun á mörkuðunum á Wall Street í dag. Dow Jones vísitalan lækkaði um 3,3% á fyrsta korterinu, Nasdaq um 3,4% og S&P um 3,5%. 1.12.2008 15:11
Aktia Bank gengur frá kaupum á sjóðum Kaupþings í Finnlandi Aktia Bank hefur gengið endanlega frá kaupum sínum á fjárfestingasjóðum og starfsemi Kaupþings í Finnlandi. Greint var frá því í október að kaupin stæðu fyrir dyrum. 1.12.2008 14:57
Vogunarsjóður tekur skortstöðu gegn Bretlandi Hugh Hendry forstjóri vogunnarsjóðsins Ecletica Asset Management ætlar að taka skortstöðu gegn Bretlandi. Hendry ætlar að veðja á að það verði verðhjöðnun í Bretlandi, sem er andstæða verðbólgu, næstu 12 mánuði. 1.12.2008 13:27
Bayern LB segir um sex þúsund manns Þýski bankinn Bayern LB, sem hefur farið illa út úr fjármálakreppunni og meðal annars tapað á viðskiptum við íslenska banka, tilkynnti í dag um fyrirhugaðar uppsagnir á tæplega 6000 starfsmönnum. Tæplega tuttugu þúsund manns vinna hjá bankanum um allan heim og því verður um fjórða hverjum starfsmanni sagt upp. 1.12.2008 12:21
Erlendir fjárfestar með 60 milljarða frosna í desember Erlendir fjárfestar munu frjósa inni með rúmlega 60 milljarðar kr. nú í desember í kjölfar hinna nýju gjaldeyrisreglna Seðlabankans. Talsvert framboð er í farvatninu af nýjum ríkisbréfum á næstu dögum. Tilgangur þess er fyrst og fremst að mæta eftirspurn vegna gjalddaga ríkisbréfa í desember sem eru að miklu leyti í erlendri eigu. 1.12.2008 12:13
Carnegie kærir sviptinguna á starfsleyfi bankans Stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að kæra ákvörðun sænska fjármálaeftirlitsins um að svipta bankann starfsleyfi sínu. Verður málið sent fjármáladómstól landsins, Länsrätten, fyrir áramót. 1.12.2008 11:55
Sviss finnur fyrir sama sársaukanum og Ísland Sviss finnur fyrir sama sársaukanum og Ísland þessa daganna. Að vísu hefur þessi háborg fjármála heimsins ekki hrunið en tapið af bankastarfsemi landsins er gríðarlegt og fer versnandi. 1.12.2008 10:48
Ódýrt dósaöl flæðir yfir Danmörku frá Þýskalandi Ein af afleiðingum kreppunnar í Danmörku er að ódýrt dósaöl flæðir nú yfir landamæri landsins frá Þýskalandi. Hefur þetta komið verulega við kaunin á kaupmönnum í Danmörku sem krefjast nú aðgerða af hendi stjórnvalda. 1.12.2008 09:51
Ryanair skoðar aftur yfirtöku á Aer Lingus Stjórnendur írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair áforma að leggja fram tilboð í landa þeirra, Aer Lingus. Verði tilboðið að veruleika er þetta í annað sinn á tveimur árum sem Ryanair reynir við Aer Lingus en það lagði fram yfirtökutilboð í flugfélagið í kringum áramótin 2006. 1.12.2008 09:43
Kröfuhafar Kaupþings í London funda á Café Royal Kröfuhafar í þrotabú Singer & Friedlander (S&F), banka Kaupþings í Bretlandi, munu funda í dag á Café Royal í London um hve miklu er hægt að bjarga úr lánasafni S&F. Eins og fram hefur komið á visir.is er stór hluti safnsins lán til kaupa á snekkjum og einkaþotum. 1.12.2008 09:26
Athyglin á gjaldþroti Woolworths eykur söluna um 20% Athyglin sem gjaldþrot Woolworths hefur vakið í Bretlandi hefur leitt til þess að viðskiptavinir flykkjast í búðir verslunarkeðjunnar. Frá því að Deloitte tók við stöðu skiptastjóra í Woolworths hefur salan aukist um 20%. 1.12.2008 08:52
Hlutabréf lækka á Asíumörkuðum Lækkun varð á verði hlutabréfa á Asíumörkuðum í morgun og munaði þar mest um bréf fyrirtækja í byggingariðnaði og bílaframleiðendur. 1.12.2008 07:25
Hindruðu sölu samheitalyfja Lyfjakaupendur í Evrópu þurftu að greiða um þremur milljörðum evra, andvirði yfir 500 milljarða króna, meira fyrir lyf á árabilinu 2000-2007 vegna þess að lyfjafyrirtæki stóðu vísvitandi í vegi fyrir sölu ódýrari samheitalyfja. Að þessari niðurstöðu hafa samkeppnisyfirvöld ESB komist. 1.12.2008 02:00