Kaupþing óskar eftir gjaldþrotameðferð í Bandaríkjunum 2. desember 2008 08:28 Gamla Kaupþing hefur óskað eftir gjaldþrotameðferð í Bandaríkjunum. Þingfesti bankinn svokallaða Chapter 15 gjaldþrotabeiðni þess efnis við gjaldþrotadómstólinn í Southern District í New York síðdegis í gær. Gamli Glitnir gerði slíkt hið sama við gjaldþrotadómstólinn í Manhattan í síðustu viku. Í frétt Reuters um málið kemur fram að eignir Kaupþings í heild nemi tæplega 15 milljörðum dollara eða yfir 2.000 milljörðum kr. og þar af séu eignirnar í Bandaríkjunum 222 milljón dollarar. Skuldir eru sagðar nema 26 milljörðum dollara eða tæplega 3.300 milljörðum kr.. Ólafur Garðarsson fer með málið fyrir Kaupþing í New York og við þingfestinguna fór hann fram á málsmeðferð fyrir þrotabú bankans á Íslandi yrði viðurkennd í Bandaríkjunum. "Hið endanlega markmið er að fullnægja kröfum allra kröfuhafa og reyna að viðhalda verðnæti eignan bankans eins og hægt er," segir Ólafur í samtali við Reuters. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gamla Kaupþing hefur óskað eftir gjaldþrotameðferð í Bandaríkjunum. Þingfesti bankinn svokallaða Chapter 15 gjaldþrotabeiðni þess efnis við gjaldþrotadómstólinn í Southern District í New York síðdegis í gær. Gamli Glitnir gerði slíkt hið sama við gjaldþrotadómstólinn í Manhattan í síðustu viku. Í frétt Reuters um málið kemur fram að eignir Kaupþings í heild nemi tæplega 15 milljörðum dollara eða yfir 2.000 milljörðum kr. og þar af séu eignirnar í Bandaríkjunum 222 milljón dollarar. Skuldir eru sagðar nema 26 milljörðum dollara eða tæplega 3.300 milljörðum kr.. Ólafur Garðarsson fer með málið fyrir Kaupþing í New York og við þingfestinguna fór hann fram á málsmeðferð fyrir þrotabú bankans á Íslandi yrði viðurkennd í Bandaríkjunum. "Hið endanlega markmið er að fullnægja kröfum allra kröfuhafa og reyna að viðhalda verðnæti eignan bankans eins og hægt er," segir Ólafur í samtali við Reuters.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf