Bayern LB segir um sex þúsund manns 1. desember 2008 12:21 Þýski bankinn Bayern LB, sem hefur farið illa út úr fjármálakreppunni og meðal annars tapað á viðskiptum við íslenska banka, tilkynnti í dag um fyrirhugaðar uppsagnir á tæplega 6000 starfsmönnum. Tæplega tuttugu þúsund manns vinna hjá bankanum um allan heim og því verður um fjórða hverjum starfsmanni sagt upp. Bayern LB var fyrsti bankinn til að óska eftir aðstoð frá Þýska ríkinu og hafa stjórnendur nú lýst því yfir að dregið verði úr umsvifum hans og að í framtíðinni verði aðaláhersla lögð á að lána litlum og millistórum fyrirtækjum í Þýskalandi. Bayern LB óskaði eftir allt að 5,4 milljörðum evra í aðstoð og samkvæmt þýskum miðlum voru 1,5 milljarðar af þeirri upphæð raktir til þess hve bankinn hafi verið duglegur við að lána íslenskum bönkum. Bayern LB var bankinn sem á dögunum veitti Seðlabanka Íslands lán upp á 300 milljón evrur og á sama tíma lokaði hann á lánalínu sem áður hafði verið lofuð Glitni. Bankinn hefur einnig lánað fleiri íslenskum bönkum. Mest lesið Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þýski bankinn Bayern LB, sem hefur farið illa út úr fjármálakreppunni og meðal annars tapað á viðskiptum við íslenska banka, tilkynnti í dag um fyrirhugaðar uppsagnir á tæplega 6000 starfsmönnum. Tæplega tuttugu þúsund manns vinna hjá bankanum um allan heim og því verður um fjórða hverjum starfsmanni sagt upp. Bayern LB var fyrsti bankinn til að óska eftir aðstoð frá Þýska ríkinu og hafa stjórnendur nú lýst því yfir að dregið verði úr umsvifum hans og að í framtíðinni verði aðaláhersla lögð á að lána litlum og millistórum fyrirtækjum í Þýskalandi. Bayern LB óskaði eftir allt að 5,4 milljörðum evra í aðstoð og samkvæmt þýskum miðlum voru 1,5 milljarðar af þeirri upphæð raktir til þess hve bankinn hafi verið duglegur við að lána íslenskum bönkum. Bayern LB var bankinn sem á dögunum veitti Seðlabanka Íslands lán upp á 300 milljón evrur og á sama tíma lokaði hann á lánalínu sem áður hafði verið lofuð Glitni. Bankinn hefur einnig lánað fleiri íslenskum bönkum.
Mest lesið Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira