Fleiri fréttir Norskur verðbréfasali þénar 60 milljónir á dag Norski verðbréfasalinn Ole Andreas Halvorsen þénar að minnsta kosti 60 milljónir kr. á hverjum degi. Þar með er hann kominn í hóp bestu verðbréfamiðlara heimsins. 9.4.2008 11:01 Mikill þrýstingur á Seðlabanka Englands að lækka stýrivexti Mikill þrýstingur er nú á Seðlabanka Englands um að hann lækki stýrivexti í vikunni. 9.4.2008 07:55 Engar breytingar á Nyhedsavisen þrátt fyrir sölu Viðskiptablaðið Börsen fjallar í dag um breytingarnar hjá Baugi Group óg þá sérstaklega um söluna á Nyhedsavisen. Þar kemur fram að engar breytingar verði á Nyhedsvisen þrátt fyrir söluna. 8.4.2008 10:56 Seldi lénið pizza.com fyrir 150 milljónir kr. Chris Clark 43 ára gamall Bandaríkjamaður seldi nýlega lénið pizza.com fyrir rúmlega 150 milljónir kr. 8.4.2008 10:33 IMF vill selja 400 tonn af gulli til að laga hallarekstur Stjórn Alþjóðlega gjaldeyrisvarasjóðsins (IMF) hefur samþykkt áætlun um endurskipulagningu sjóðsins. Felur hún meðal annars í sér sölu á 400 tonnum af gulli en sjóðurinn á töluverðar gullbirgðir. 8.4.2008 07:13 Vísitölur vestanhafs beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum enduðu fyrsta dag vikunnar beggja vegna núllsins. Hagnaðartaka fjárfesta á hlut að máli eftir mikla hækkun í síðustu viku, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. 7.4.2008 20:58 Hagnaður Alcoa dregst saman um helming Hagnaður bandaríska álrisans Alcoa, sem meðal annars rekur álverið í Reyðarfirði, var helmingi minni á fyrstu þremur mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra. 7.4.2008 20:43 Fjárfestir ársins ávaxaði fé sitt um 785% Haochen Hu frá Hong Kong hefur verið valinn fjárfestir ársins árið 2007. Þessi 33 ára gamli verkfræðingur ávaxtaði fé sitt um 785% á ári þar sem markaðir hrundu og fjarmálakreppa vofði yfir. 5.4.2008 15:27 HSBC er stærsta fyrirtæki heims Breski bankinn HSBC er orðinn stærsta fyrirtæki heims samkvæmt lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes. Bandaríski bankinn Citigroup hefur leitt listann frá árinu 2004 en fékk verulega að kenna á undirmálslánakreppunni og er nú í 24. sæti. 5.4.2008 10:21 Hutchinson bíður eftir hagnaði Asíska samstæðan Hutchison Whampoa hagnaðist um 30,6 milljarða Hong Kong-dala (292 milljarða króna), í fyrra, 50 prósentum meira en árið áður. 5.4.2008 00:01 Wall Street vísitölur á uppleið Bandaríski markaðurinn tók litlum breytingum á dag og er ástæðan helst rakin til mikils ótta við meira tap á bankamarkaði og mesta atvinnuleysi í fimm ár. Engu að síður hækkuðu helstu vísitölur í þessari viku. Dow Jones hækkaði um 3,2% og S&P hækkaði um 4,2%. Nasdaq hækkaði svo um 4,9%, sem er mesta hækkun frá því í ágúst 2006. 4.4.2008 20:50 Norðmenn að drukkna í olíupeningum Talan 220.000 milljarðar króna er sennilega ofvaxin skilningi flestra. Þetta er sú upphæð sem olíusjóður Norðmanna mun standa í árið 2030 ef svo heldur sem horfir með þróun heimsmarkaðsverðs á olíu. 3.4.2008 14:21 Moss Bros fer úr hagnaði í tap Breska herrafataverslunin Moss Bros tapaði 1,4 milljónum punda, jafnvirði rúmra 207 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári. Baugur hefur gert yfirtökutilboð í verslunina og standa viðræður enn yfir. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um ellefu prósent síðan tilboðið var lagt fram. 3.4.2008 09:41 NIBC afskrifar 300 milljónir evra vegna undirmálslána Eignarhaldsfélagið NIBC Holding, eigandi hollenska bankans NIBC, tilkynnti í gær að það hefði afskrifað 300 milljónir evra af verðbréfum tengdum bandarískum húsnæðislánum. 2.4.2008 11:09 Ágæt byrjun nýjum ársfjórðungi Fyrsti ársfjórðungur byrjað vel á flestum fjármálamörkuðum í gær, nema hér. Þannig rauk Nikkei-vísitalan upp um 4,21 prósent við lokun markaða í Asíu í morgun auk þess sem vísitölur á meginlandi Evrópu hafa sveiflast beggja vegna núllsins. 2.4.2008 09:30 Feiknastuð á Wall Street Hlutabréf fóru flest hver á flug á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna fyrir uppsveiflunni þá að fjárfestar séu bæði glaðir yfir því að fyrsta fjórðungi ársins - sem var einkar erfiður - sé lokið og horfi þeir bjartsýnir fram til næstu þriggja mánaða. 1.4.2008 21:28 Wallenberg fjölskyldan íhugar kaup á Nordea Wallenberg fjölskyldan sænska íhugar nú að reyna kaupin á tæplega 20% hlut sænska ríkisins í stórbankanum Nordea. Þetta kemur fram í viðskiptablaðinu Dagens Industri. 1.4.2008 11:09 Frakkar tóku sænska vodkann Franski líkkjörarisinn Pernod Ricard bar sigur úr býtum í miklu tilboðskapphlaupi um sænska áfengisframleiðandann Vin & Sprit, sem framleiðir hinn þekkta Absolut-vodka. Kaupverð var 55 milljarðar sænskra króna, jafnvirði rúmra 725 milljarða íslenskra, og var þetta stærsta einkavæðing sænska ríkisins til þessa. 31.3.2008 09:39 Seðlabankinn hefur ekki sagt að hann geti bjargað bönkunum Sigurður G. Guðjónsson hrl segir að Seðlabankinn hafi ekki lýst því yfir að hann geti bjargað íslensku bönkunum ef illa fari. Seðlabankinn hefur einfaldlega ekki nægan gjaldeyrisforða til þess í dag. 30.3.2008 13:32 Stjórnarformaður Bear Stearns selur hluti sína Jimmy Cayne stjórnarformaður Bear Stearns hefur selt alla hluti sína í bankanum fyrir 61 milljón dollara eða sem nemur 10,84 dollurum á hlut. Þar með er talið vonlaust að meira fáist fyrir bankann en þeir 1,2 milljarðar dollara sem JP Morgan hefur boðið. 28.3.2008 13:27 Góðar hækkanir í Asíu Góðar hækkanir urðu á hlutabréfamörkuðunum í Asíu í dag, föstudag. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um 1,7% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong um 2,7%. 28.3.2008 10:37 Indverjar næla sér í bresk djásn Bandaríski bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að selja framleiðslu á bresku bílunum Jagúar og Land Rover til Tata, stærstu iðnsamsteypu Indlands sem sérhæfir sig í bílaframleiðslu. 26.3.2008 10:51 Markaðurinn dregur andann eftir mikla hækkun Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa lækkað um 0,41 prósent frá upphafi dags. Þetta er í samræmi við þróunina á helstu hlutabréfamörkuðum á meginlandi Evrópu og Norðurlöndunum eftir mikla hækkun síðan fyrir páska. 26.3.2008 09:12 Ford selur Jaguar og Land Rover Bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að selja Jagúar og Land Rover verksmiðjur sínar. 26.3.2008 07:08 Klámiðnaðurinn er skrilljónabissness sem vex og vex Tekjur klámiðnaðarins á heimsvísu hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár og og kynnu í hittiðfyrra að hafa numið hærri upphæð en Bandaríkin vörðu til hernaðar. Þetta ár voru tekjur klámsins meiri en sjöhundruðfaldar þjóðartekjur Íslands. 26.3.2008 00:01 Svartsýni í Bandaríkjunum Væntingar bandarískra neytenda um stöðu og horfur efnahagsmála hafa ekki verið lélegri í fimm ár, samkvæmt nýrri könnun. Helstu gengisvísitölur vestanhafs hafa sveiflast í kjölfarið eftir mikla hækkun síðustu daga. Fjárfestar eru engu að síður bjartsýnir eftir að JP Morgan hækkaði tilboð sitt í Bear Stearns. 25.3.2008 16:08 Hlutabréf hækkuðu í Asíu Hlutabréf í Asíu hækkuðu í morgun og hafa ekki hækkað meira þar í fimm vikur. 25.3.2008 08:04 Hlutabréf hækkuðu á Wall Street Töluverð hækkun varð á helstu hlutabréfavísitölum í Kauphöllinni á Wall Street í gær. 25.3.2008 07:59 Hagnaður Tiffany & Co eykst Skartgripafyrirtækið Tiffany & Co birti í dag hærri tölur um ársfjórðungshagnað en búist hafði verið við. Aukin sala utan Bandaríkjanna og sala í nýjum verslunum keðjunnar hjálpuðu við að draga úr áhrifum veiks efnahags sem hefur dregið úr eyðslu almennings 24.3.2008 12:51 Vilja hækka tilboð sitt í Bear Stearn JPMorgan á nú í viðræðum um að hækka tilboð sitt í Bear Stearns bankann í 10 dali á hlut, til þess að sætta óánægða hluthafa í Bear Stearns, eftir því sem fram kemur í vefútgáfu New York Times. 24.3.2008 11:47 Hrun Ericsson kostar sænsku konungsfjölskylduna 260 milljónir Verð á bréfum í Ericsson hefur fallið um 60 prósent á síðustu mánuðum og skert verulega eign konungsfjölskyldunnar í fyrirtækinu. Hlutabréf konungsins í Ericsson fóru stighækkandi þar til síðasta sumar þegar þau voru metin á tæpa tvo milljarða íslenskra króna. 24.3.2008 11:14 Hart sótt að Alcoa vegna mengunnar Bandaríska álfyrirtækið Alcoa á undir högg að sækja í heimalandi sínu vegna stefnu sinnar í umhverfismálum. 22.3.2008 12:09 Pepsi fjárfestir fyrir 160 milljarða í Rússlandi Pepsi mun ljúka við sínar stærstu fjárfestingar utan Bandaríkjanna þegar 160 milljarða króna samningur við stærsta safaframleiðanda í Rússlandi klárast. 21.3.2008 13:47 Fjármálakreppunni lokið? Fjármálasérfræðingar í Bandaríkjunum hafa verið afar jákvæðir í dag og hafa nokkrir þeirra kveðið svo fast að orði að aðgerðir bandaríska seðlabankans hafi leitt til þess að versta hríðin á hlutabréfamörkuðum sé yfirstaðin. 20.3.2008 19:36 Markaðsaðstæður éta upp hagnaðinn Hagnaður svissneska alþjóðabankans Credit Suisse nam 7,76 milljörðum franka, jafnvirði 620,5 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Erfiðar markaðsaðstæður í byrjun árs munu líklega éta upp hagnað bankans á fyrsta ársfjórðungi, að mati stjórnenda. 20.3.2008 09:14 Uppgjör Morgan Stanley yfir væntingum Bandaríski bankinn Morgan Stanley, einn af stærstu fjárfestingarbönkum heims, hagnaðist um 1,53 milljarða dali, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Forstjórinn spáir því að aðstæður verði erfiðar næstu mánuði. 19.3.2008 12:45 Visa skráð á markað í dag Ef allt gengur eftir verður kortafyrirtækið Visa skráð á markað í Bandaríkjunum í dag. Tæpir átján milljarðar bandaríkjadalir, jafnvirði 1.384 milljarðar króna, söfnuðust í almennu hlutafjárútboði fyrir skráningu félagsins á markað og hefur viðlíka tala aldrei áður sést fyrir skráningu nokkurs félags í Bandaríkjunum. 19.3.2008 09:32 Mikil uppsveifla á mörkuðum í Asíu Mikil uppsveifla hefur verið á mörkuðum í Asíu í morgun í kjölfar þeirra sem varð á Wall Street í gærdag er Dow Jones vísitalan náði mestu hækkun sinni á einum degi síðustu fimm árin. 19.3.2008 07:31 Bandaríski seðlabankinn lækkar vexti um 75 punkta Bandaríski seðlabankinn ákvað í dag að lækka stýrivexti þar í landi um 75 punkta eða niður í 2,25% til að örva hagvöxt. Við þetta tækifæri sagðist George W. Bush Bandaríkjaforseti ekki hafa áhyggjur af stöðu efnahagsmála. „Ég er viss um að við munum spjara okkur til langs tíma litið," sagði Bush. 18.3.2008 18:37 Rogers hafði rétt fyrir sér Bandaríski kaupsýslu- og ævintýramaðurinn Jim Rogers, sem ók um Ísland fyrir nokkrum árum, reyndist sannspár þegar hann spáði fyrir ári að olíuverð myndi hækka verulega eigi síðar en í ársbyrjun árið 2009. 18.3.2008 12:15 Northern Rock segir upp tvö þúsund manns Breski bankinn Northern Rock hyggst segja upp tvö þúsund manns, um þriðjungi starfsfólks síns, og draga úr húsnæðislánum sínum um helming, Þetta gerir bankinn í þeirri von að geta endurgreitt Englandsbanka milljarða punda sem hann fékk að láni til að forðast gjaldþrot í fyrra. 18.3.2008 10:23 Markaðir í Evrópu opnuðu í plús í morgun Markaðir í Evrópu opnuðu í plús í morgun eftir slæman dag í gær. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 1,8% í fyrstu viðskiptum dagsins. Dax í Frankfurt er upp um 1,7% og Cac í París er 1,4% í plús. 18.3.2008 09:26 Smærri bankar í Evrópu með betliskálar á lofti Smærri bankar í Evrópu fara nú um með betliskálar og grátbiðja stórfyrirtæki og seðlabanka í löndum sínum um lánsfé. 18.3.2008 07:51 Markaðir í Asíu í uppsveiflu Markaðir í Asíu hafa verið í uppsveiflu í morgun eftir mikla dýfu í gærdag en þá féll Nikkei-vísitalan í Japan um 3,5%. 18.3.2008 07:40 Dow Jones hækkaði lítillega Dow Jones vísitalan hækkaði örlítið en Standard & Poor og Nasdaq féllu örlítið í dag eftir að JP Morgan Chase & Co keyptu Bear Stearns bankann á gjafaverði í dag. Kaupsamningurinn, sem er studdur af Seðlabankanum í Bandaríkjunum, felur í sér að JP Morgan kaupi Bear Stearns á 2 dali á hlut eða 1/15 af markaðsvirði bankans á föstudag. 17.3.2008 22:33 Sjá næstu 50 fréttir
Norskur verðbréfasali þénar 60 milljónir á dag Norski verðbréfasalinn Ole Andreas Halvorsen þénar að minnsta kosti 60 milljónir kr. á hverjum degi. Þar með er hann kominn í hóp bestu verðbréfamiðlara heimsins. 9.4.2008 11:01
Mikill þrýstingur á Seðlabanka Englands að lækka stýrivexti Mikill þrýstingur er nú á Seðlabanka Englands um að hann lækki stýrivexti í vikunni. 9.4.2008 07:55
Engar breytingar á Nyhedsavisen þrátt fyrir sölu Viðskiptablaðið Börsen fjallar í dag um breytingarnar hjá Baugi Group óg þá sérstaklega um söluna á Nyhedsavisen. Þar kemur fram að engar breytingar verði á Nyhedsvisen þrátt fyrir söluna. 8.4.2008 10:56
Seldi lénið pizza.com fyrir 150 milljónir kr. Chris Clark 43 ára gamall Bandaríkjamaður seldi nýlega lénið pizza.com fyrir rúmlega 150 milljónir kr. 8.4.2008 10:33
IMF vill selja 400 tonn af gulli til að laga hallarekstur Stjórn Alþjóðlega gjaldeyrisvarasjóðsins (IMF) hefur samþykkt áætlun um endurskipulagningu sjóðsins. Felur hún meðal annars í sér sölu á 400 tonnum af gulli en sjóðurinn á töluverðar gullbirgðir. 8.4.2008 07:13
Vísitölur vestanhafs beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum enduðu fyrsta dag vikunnar beggja vegna núllsins. Hagnaðartaka fjárfesta á hlut að máli eftir mikla hækkun í síðustu viku, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. 7.4.2008 20:58
Hagnaður Alcoa dregst saman um helming Hagnaður bandaríska álrisans Alcoa, sem meðal annars rekur álverið í Reyðarfirði, var helmingi minni á fyrstu þremur mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra. 7.4.2008 20:43
Fjárfestir ársins ávaxaði fé sitt um 785% Haochen Hu frá Hong Kong hefur verið valinn fjárfestir ársins árið 2007. Þessi 33 ára gamli verkfræðingur ávaxtaði fé sitt um 785% á ári þar sem markaðir hrundu og fjarmálakreppa vofði yfir. 5.4.2008 15:27
HSBC er stærsta fyrirtæki heims Breski bankinn HSBC er orðinn stærsta fyrirtæki heims samkvæmt lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes. Bandaríski bankinn Citigroup hefur leitt listann frá árinu 2004 en fékk verulega að kenna á undirmálslánakreppunni og er nú í 24. sæti. 5.4.2008 10:21
Hutchinson bíður eftir hagnaði Asíska samstæðan Hutchison Whampoa hagnaðist um 30,6 milljarða Hong Kong-dala (292 milljarða króna), í fyrra, 50 prósentum meira en árið áður. 5.4.2008 00:01
Wall Street vísitölur á uppleið Bandaríski markaðurinn tók litlum breytingum á dag og er ástæðan helst rakin til mikils ótta við meira tap á bankamarkaði og mesta atvinnuleysi í fimm ár. Engu að síður hækkuðu helstu vísitölur í þessari viku. Dow Jones hækkaði um 3,2% og S&P hækkaði um 4,2%. Nasdaq hækkaði svo um 4,9%, sem er mesta hækkun frá því í ágúst 2006. 4.4.2008 20:50
Norðmenn að drukkna í olíupeningum Talan 220.000 milljarðar króna er sennilega ofvaxin skilningi flestra. Þetta er sú upphæð sem olíusjóður Norðmanna mun standa í árið 2030 ef svo heldur sem horfir með þróun heimsmarkaðsverðs á olíu. 3.4.2008 14:21
Moss Bros fer úr hagnaði í tap Breska herrafataverslunin Moss Bros tapaði 1,4 milljónum punda, jafnvirði rúmra 207 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári. Baugur hefur gert yfirtökutilboð í verslunina og standa viðræður enn yfir. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um ellefu prósent síðan tilboðið var lagt fram. 3.4.2008 09:41
NIBC afskrifar 300 milljónir evra vegna undirmálslána Eignarhaldsfélagið NIBC Holding, eigandi hollenska bankans NIBC, tilkynnti í gær að það hefði afskrifað 300 milljónir evra af verðbréfum tengdum bandarískum húsnæðislánum. 2.4.2008 11:09
Ágæt byrjun nýjum ársfjórðungi Fyrsti ársfjórðungur byrjað vel á flestum fjármálamörkuðum í gær, nema hér. Þannig rauk Nikkei-vísitalan upp um 4,21 prósent við lokun markaða í Asíu í morgun auk þess sem vísitölur á meginlandi Evrópu hafa sveiflast beggja vegna núllsins. 2.4.2008 09:30
Feiknastuð á Wall Street Hlutabréf fóru flest hver á flug á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna fyrir uppsveiflunni þá að fjárfestar séu bæði glaðir yfir því að fyrsta fjórðungi ársins - sem var einkar erfiður - sé lokið og horfi þeir bjartsýnir fram til næstu þriggja mánaða. 1.4.2008 21:28
Wallenberg fjölskyldan íhugar kaup á Nordea Wallenberg fjölskyldan sænska íhugar nú að reyna kaupin á tæplega 20% hlut sænska ríkisins í stórbankanum Nordea. Þetta kemur fram í viðskiptablaðinu Dagens Industri. 1.4.2008 11:09
Frakkar tóku sænska vodkann Franski líkkjörarisinn Pernod Ricard bar sigur úr býtum í miklu tilboðskapphlaupi um sænska áfengisframleiðandann Vin & Sprit, sem framleiðir hinn þekkta Absolut-vodka. Kaupverð var 55 milljarðar sænskra króna, jafnvirði rúmra 725 milljarða íslenskra, og var þetta stærsta einkavæðing sænska ríkisins til þessa. 31.3.2008 09:39
Seðlabankinn hefur ekki sagt að hann geti bjargað bönkunum Sigurður G. Guðjónsson hrl segir að Seðlabankinn hafi ekki lýst því yfir að hann geti bjargað íslensku bönkunum ef illa fari. Seðlabankinn hefur einfaldlega ekki nægan gjaldeyrisforða til þess í dag. 30.3.2008 13:32
Stjórnarformaður Bear Stearns selur hluti sína Jimmy Cayne stjórnarformaður Bear Stearns hefur selt alla hluti sína í bankanum fyrir 61 milljón dollara eða sem nemur 10,84 dollurum á hlut. Þar með er talið vonlaust að meira fáist fyrir bankann en þeir 1,2 milljarðar dollara sem JP Morgan hefur boðið. 28.3.2008 13:27
Góðar hækkanir í Asíu Góðar hækkanir urðu á hlutabréfamörkuðunum í Asíu í dag, föstudag. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um 1,7% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong um 2,7%. 28.3.2008 10:37
Indverjar næla sér í bresk djásn Bandaríski bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að selja framleiðslu á bresku bílunum Jagúar og Land Rover til Tata, stærstu iðnsamsteypu Indlands sem sérhæfir sig í bílaframleiðslu. 26.3.2008 10:51
Markaðurinn dregur andann eftir mikla hækkun Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa lækkað um 0,41 prósent frá upphafi dags. Þetta er í samræmi við þróunina á helstu hlutabréfamörkuðum á meginlandi Evrópu og Norðurlöndunum eftir mikla hækkun síðan fyrir páska. 26.3.2008 09:12
Ford selur Jaguar og Land Rover Bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að selja Jagúar og Land Rover verksmiðjur sínar. 26.3.2008 07:08
Klámiðnaðurinn er skrilljónabissness sem vex og vex Tekjur klámiðnaðarins á heimsvísu hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár og og kynnu í hittiðfyrra að hafa numið hærri upphæð en Bandaríkin vörðu til hernaðar. Þetta ár voru tekjur klámsins meiri en sjöhundruðfaldar þjóðartekjur Íslands. 26.3.2008 00:01
Svartsýni í Bandaríkjunum Væntingar bandarískra neytenda um stöðu og horfur efnahagsmála hafa ekki verið lélegri í fimm ár, samkvæmt nýrri könnun. Helstu gengisvísitölur vestanhafs hafa sveiflast í kjölfarið eftir mikla hækkun síðustu daga. Fjárfestar eru engu að síður bjartsýnir eftir að JP Morgan hækkaði tilboð sitt í Bear Stearns. 25.3.2008 16:08
Hlutabréf hækkuðu í Asíu Hlutabréf í Asíu hækkuðu í morgun og hafa ekki hækkað meira þar í fimm vikur. 25.3.2008 08:04
Hlutabréf hækkuðu á Wall Street Töluverð hækkun varð á helstu hlutabréfavísitölum í Kauphöllinni á Wall Street í gær. 25.3.2008 07:59
Hagnaður Tiffany & Co eykst Skartgripafyrirtækið Tiffany & Co birti í dag hærri tölur um ársfjórðungshagnað en búist hafði verið við. Aukin sala utan Bandaríkjanna og sala í nýjum verslunum keðjunnar hjálpuðu við að draga úr áhrifum veiks efnahags sem hefur dregið úr eyðslu almennings 24.3.2008 12:51
Vilja hækka tilboð sitt í Bear Stearn JPMorgan á nú í viðræðum um að hækka tilboð sitt í Bear Stearns bankann í 10 dali á hlut, til þess að sætta óánægða hluthafa í Bear Stearns, eftir því sem fram kemur í vefútgáfu New York Times. 24.3.2008 11:47
Hrun Ericsson kostar sænsku konungsfjölskylduna 260 milljónir Verð á bréfum í Ericsson hefur fallið um 60 prósent á síðustu mánuðum og skert verulega eign konungsfjölskyldunnar í fyrirtækinu. Hlutabréf konungsins í Ericsson fóru stighækkandi þar til síðasta sumar þegar þau voru metin á tæpa tvo milljarða íslenskra króna. 24.3.2008 11:14
Hart sótt að Alcoa vegna mengunnar Bandaríska álfyrirtækið Alcoa á undir högg að sækja í heimalandi sínu vegna stefnu sinnar í umhverfismálum. 22.3.2008 12:09
Pepsi fjárfestir fyrir 160 milljarða í Rússlandi Pepsi mun ljúka við sínar stærstu fjárfestingar utan Bandaríkjanna þegar 160 milljarða króna samningur við stærsta safaframleiðanda í Rússlandi klárast. 21.3.2008 13:47
Fjármálakreppunni lokið? Fjármálasérfræðingar í Bandaríkjunum hafa verið afar jákvæðir í dag og hafa nokkrir þeirra kveðið svo fast að orði að aðgerðir bandaríska seðlabankans hafi leitt til þess að versta hríðin á hlutabréfamörkuðum sé yfirstaðin. 20.3.2008 19:36
Markaðsaðstæður éta upp hagnaðinn Hagnaður svissneska alþjóðabankans Credit Suisse nam 7,76 milljörðum franka, jafnvirði 620,5 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Erfiðar markaðsaðstæður í byrjun árs munu líklega éta upp hagnað bankans á fyrsta ársfjórðungi, að mati stjórnenda. 20.3.2008 09:14
Uppgjör Morgan Stanley yfir væntingum Bandaríski bankinn Morgan Stanley, einn af stærstu fjárfestingarbönkum heims, hagnaðist um 1,53 milljarða dali, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Forstjórinn spáir því að aðstæður verði erfiðar næstu mánuði. 19.3.2008 12:45
Visa skráð á markað í dag Ef allt gengur eftir verður kortafyrirtækið Visa skráð á markað í Bandaríkjunum í dag. Tæpir átján milljarðar bandaríkjadalir, jafnvirði 1.384 milljarðar króna, söfnuðust í almennu hlutafjárútboði fyrir skráningu félagsins á markað og hefur viðlíka tala aldrei áður sést fyrir skráningu nokkurs félags í Bandaríkjunum. 19.3.2008 09:32
Mikil uppsveifla á mörkuðum í Asíu Mikil uppsveifla hefur verið á mörkuðum í Asíu í morgun í kjölfar þeirra sem varð á Wall Street í gærdag er Dow Jones vísitalan náði mestu hækkun sinni á einum degi síðustu fimm árin. 19.3.2008 07:31
Bandaríski seðlabankinn lækkar vexti um 75 punkta Bandaríski seðlabankinn ákvað í dag að lækka stýrivexti þar í landi um 75 punkta eða niður í 2,25% til að örva hagvöxt. Við þetta tækifæri sagðist George W. Bush Bandaríkjaforseti ekki hafa áhyggjur af stöðu efnahagsmála. „Ég er viss um að við munum spjara okkur til langs tíma litið," sagði Bush. 18.3.2008 18:37
Rogers hafði rétt fyrir sér Bandaríski kaupsýslu- og ævintýramaðurinn Jim Rogers, sem ók um Ísland fyrir nokkrum árum, reyndist sannspár þegar hann spáði fyrir ári að olíuverð myndi hækka verulega eigi síðar en í ársbyrjun árið 2009. 18.3.2008 12:15
Northern Rock segir upp tvö þúsund manns Breski bankinn Northern Rock hyggst segja upp tvö þúsund manns, um þriðjungi starfsfólks síns, og draga úr húsnæðislánum sínum um helming, Þetta gerir bankinn í þeirri von að geta endurgreitt Englandsbanka milljarða punda sem hann fékk að láni til að forðast gjaldþrot í fyrra. 18.3.2008 10:23
Markaðir í Evrópu opnuðu í plús í morgun Markaðir í Evrópu opnuðu í plús í morgun eftir slæman dag í gær. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 1,8% í fyrstu viðskiptum dagsins. Dax í Frankfurt er upp um 1,7% og Cac í París er 1,4% í plús. 18.3.2008 09:26
Smærri bankar í Evrópu með betliskálar á lofti Smærri bankar í Evrópu fara nú um með betliskálar og grátbiðja stórfyrirtæki og seðlabanka í löndum sínum um lánsfé. 18.3.2008 07:51
Markaðir í Asíu í uppsveiflu Markaðir í Asíu hafa verið í uppsveiflu í morgun eftir mikla dýfu í gærdag en þá féll Nikkei-vísitalan í Japan um 3,5%. 18.3.2008 07:40
Dow Jones hækkaði lítillega Dow Jones vísitalan hækkaði örlítið en Standard & Poor og Nasdaq féllu örlítið í dag eftir að JP Morgan Chase & Co keyptu Bear Stearns bankann á gjafaverði í dag. Kaupsamningurinn, sem er studdur af Seðlabankanum í Bandaríkjunum, felur í sér að JP Morgan kaupi Bear Stearns á 2 dali á hlut eða 1/15 af markaðsvirði bankans á föstudag. 17.3.2008 22:33
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur