Seðlabankinn hefur ekki sagt að hann geti bjargað bönkunum 30. mars 2008 13:32 Sigurður G. Guðjónsson hrl segir að Seðlabankinn hafi ekki lýst því yfir að hann geti bjargað íslensku bönkunum ef illa fari. Seðlabankinn hefur einfaldlega ekki nægan gjaldeyrisforða til þess í dag. Þetta kom fram í máli Sigurðar í þættinum Silfri Egils í hádeginu á RUV þar sem efnahagsmálin voru m.a. til umræðu. Sigurður benti sem dæmi á að í Bretlandi hefði seðlabankinn þar átt fundi með stjórnendum þarlendra banka og þar hafi komið fram yfirlýsing um stuðning við þessa banka ef illa færi. Hagfræðingur sem Vísir ræddi við tók undir þessi orð Sigurðar. Málið sé að stjórn Seðlabankans hafi gert þau mistök að auka ekki gjaldeyrisforða bankans meðan á góðærinu stóð síðustu árin. Gjaldeyrisforði Seðlabankans er nú í kringum 200 milljarðar kr. Í stöðunni þyrfti hann að vera 800 til 1.000 milljarðar kr. ef vel ætti að vera. En það verður mjög kostnaðarsamt að ná þeirri upphæð nú eins og gengi krónunnar er háttað. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kom inn á þetta í ræðu sinni á flokksþingi Samfylkingarinnar og nefndi m.a. ríkisstjórnin ætlaði að verja efnahagskerfið með ráðum og dáð. "Það verður ekki sársaukalaust. Það kann að fela í sér umtalsverða lántöku af hálfu ríkissjóðs til að efla gjaldeyrisforða Seðlabankans - jafnvel þó lánamarkaðir séu óhagstæðir - en það kann líka að fela í sér að stýrivextir þurfi að hækka enn meira en þegar er orðið," segir Ingibjörg. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson hrl segir að Seðlabankinn hafi ekki lýst því yfir að hann geti bjargað íslensku bönkunum ef illa fari. Seðlabankinn hefur einfaldlega ekki nægan gjaldeyrisforða til þess í dag. Þetta kom fram í máli Sigurðar í þættinum Silfri Egils í hádeginu á RUV þar sem efnahagsmálin voru m.a. til umræðu. Sigurður benti sem dæmi á að í Bretlandi hefði seðlabankinn þar átt fundi með stjórnendum þarlendra banka og þar hafi komið fram yfirlýsing um stuðning við þessa banka ef illa færi. Hagfræðingur sem Vísir ræddi við tók undir þessi orð Sigurðar. Málið sé að stjórn Seðlabankans hafi gert þau mistök að auka ekki gjaldeyrisforða bankans meðan á góðærinu stóð síðustu árin. Gjaldeyrisforði Seðlabankans er nú í kringum 200 milljarðar kr. Í stöðunni þyrfti hann að vera 800 til 1.000 milljarðar kr. ef vel ætti að vera. En það verður mjög kostnaðarsamt að ná þeirri upphæð nú eins og gengi krónunnar er háttað. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kom inn á þetta í ræðu sinni á flokksþingi Samfylkingarinnar og nefndi m.a. ríkisstjórnin ætlaði að verja efnahagskerfið með ráðum og dáð. "Það verður ekki sársaukalaust. Það kann að fela í sér umtalsverða lántöku af hálfu ríkissjóðs til að efla gjaldeyrisforða Seðlabankans - jafnvel þó lánamarkaðir séu óhagstæðir - en það kann líka að fela í sér að stýrivextir þurfi að hækka enn meira en þegar er orðið," segir Ingibjörg.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur