Viðskipti erlent

Markaðir í Asíu í uppsveiflu

Markaðir í Asíu hafa verið í uppsveiflu í morgun eftir mikla dýfu í gærdag en þá féll Nikkei-vísitalan í Japan um 3,5%.

Í morgun hefur vísitalan hækkað um 1,5% og sömu sögu er að segja af mörkuðunum á Taiwan og í Hong Kong.

Hang Seng vísitalan í Hong Kong var í frjálsu falli allan gærdaginn og endaði í mínus 6,5% eftir daginn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×