Viðskipti erlent

Wall Street vísitölur á uppleið

Frá Wall Street.
Frá Wall Street.

Bandaríski markaðurinn tók litlum breytingum á dag og er ástæðan helst rakin til mikils ótta við meira tap á bankamarkaði og mesta atvinnuleysi í fimm ár. Engu að síður hækkuðu helstu vísitölur í þessari viku. Dow Jones hækkaði um 3,2% og S&P hækkaði um 4,2%. Nasdaq hækkaði svo um 4,9%, sem er mesta hækkun frá því í ágúst 2006.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×