Viðskipti erlent

Hlutabréf hækkuðu í Asíu

Mynd/ Getty Images.
Mynd/ Getty Images.
Hlutabréf í Asíu hækkuðu í morgun og hafa ekki hækkað meira þar í fimm vikur. MSCI vísitalan hækkaði um 3%, í 140 stig og hefur ekki hækkað meira síðan 14 febrúar. Nikkei vísitalan hækkaði um 2,1 prósent og stendur nú í 12,745 stigum. Ástæður þessarar hækkunar eru raktar til breytinga á tilboði JP Morgan í Bear Stearns bankann og jákvæðari horfur á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×