Fleiri fréttir Goldman Sachs spáir kreppu í Bandaríkjunum í ár Fjárfestingarbankinn Goldman Sachs spáir því að kreppa skelli á í Bandaríkjunum á þessu ári og jafnframt að vextir lækki mikið. 10.1.2008 10:58 Blair í hlutastarf hjá JP Morgan Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur verið ráðinn til bandaríska bankans JP Morgan sem ráðgjafi í hlutastarfi. 10.1.2008 10:57 Söluaukning hjá Sainsbury's Sala jókst um 3,7 prósent hjá stórmarkaðnum Sainsbury's, þriðja stærstu verslanakeðju Bretlands á síðasta fjórðungi síðasta árs. Þetta er nokkuð í takti við spár markaðsaðila. 10.1.2008 09:47 Gróði í álinu Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. 10.1.2008 09:08 Rússar kaupa stærsta gullnámusvæðið í Armeníu Verð á gulli hefur aldrei verið hærra í sögunni og það veldur því að fjölmargir leita nú að áhugaverðum gullnámusvæðum í heiminum. Rússar hafa fest kaup á stærsta gullnámusvæði í Armeníu stjórnvöldum þar til töluverðar hrellingar 10.1.2008 08:22 Óánægja með afkomu Marks & Spencer Gengi hlutabréfabréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer féll um tæp 20 prósent í kjölfar óánægju fjárfesta með uppgjör verslunarinnar á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Útlit er fyrir erfiðan róður á árinu, að sögn stjórnenda keðjunnar. 9.1.2008 11:22 Hlutabréf niður á Norðurlöndunum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag, þó mest á Norðurlöndunum. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. 9.1.2008 09:42 Ríkasti Ísraelinn kaupir dýrustu íbúðina í London Ríkasti auðjöfur Ísraels, demantasalinn Lev Leviev, hefur fest kaup á dýrasta íbúðarhúsinu í London. 9.1.2008 09:10 Fasteignalánarisi í kreppu Viðskiptum með hlutabréf í bandaríska fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial, einu stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna í þessu geira, voru stöðvuð til skamms tíma í dag eftir gengi bréfanna féll um rúm sautján prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í kjölfar orðróms að félagið ætlaði að fara fram á greiðslustöðvun. 8.1.2008 19:37 House of Fraser kom vel út úr jólaversluninni Svo virðist vera sem að House of Fraser (HoF) hafi verið einn af sigurvegurunum í nýyfirstaðinni jólaverslun í Bretlandi sem reyndist mörgum smásölum erfið. 8.1.2008 13:00 Mærskeigendur hafa tapað yfir 1.000 milljörðum króna Hlutabréf í danska skipafélaginu Mærsk eru í frjálsu falli þessa dagana og á síðustu þremur mánuðum hafa hlutabréfin fallið í verði um vel yfir 1.000 milljarða króna eða 105 milljarða dkr. 8.1.2008 10:35 Góð aukning á farþegafjöldanum hjá Finnair Finnair náði góðum árangri á síðasta ári hvað varðar fjölgun farþega. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu jókst farþegafjöldinn um 5,3% á árinu. 8.1.2008 10:09 Stofnandi Starbucks tekur við stjórninni Howard Schultz stofnandi kaffihúsakeðjunnar Starbucks hefur ákveðið að setjast aftur við stjórnvölinn í fyrirtækinu sem aðalforstjóri. Sá sem gengdi starfinu áður var rekinn eftir mjög slæmt ár í fyrra. 8.1.2008 09:23 Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgar um 20% í Danmörku Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgaði mjög í Danmörku á síðasta ári miðað við árið þar á undan eða um 20%. Alls urðu tæplega 2.400 fyrirtæki gjaldþrota í landinu á síðasta ári. 8.1.2008 09:16 Vísbendingar um tvöföldun á olíuverði á árinu Í olíuviðskiptum þessa dagana eru vísbendingar um að olíuverð muni tvöfaldast á árinu. Þetta skrifar vefsíðan Bloomberg í dag og nefnir sem rökstuðing að fyrirframkaup á olíu en viðskipti með olíutunnuna í 200 dollurum í lok ársins hafa tífaldast á undanförnum tveimur mánuðum. 7.1.2008 10:13 Enn óróleiki á hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hélt áfram að lækka á helstu fjármálamörkuðum í dag og ljóst að fjárfestar hafa ekki átt láni að fagna á nýju ári. Margir telja að í ljósi meira atvinnuleysis í Bandaríkjunum í desember en reiknað hafi verið með séu um helmingslíkur á því að efnahagskreppa dynji yfir þar í landi á næstunni og geti það haft víðtæk áhrif um heim allan. 7.1.2008 09:20 Royal Unibrew heldur áfram að draga saman seglin Ölgerðin Royal Unibrew hefur lokað Ceres-brugghúsinu í Árósum og setur þar með endapúnktinn á 152 ára sögu Ceres í borginni. FL Group á fjórðungshlut í Royal Unibrew. 7.1.2008 09:07 Hreyfing í málum Northern Rock Fjárfestingabankinn Goldman Sachs er nálægt því að ljúka við 15 milljarða punda fjármögnunarpakka fyrir áhugasaman yftirtökuaðila í Northern Rock. 6.1.2008 11:53 Óttast hugsanlega efnahagskreppu Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum tóku snarpa dýfu á mörkuðum í dag eftir að í ljós kom að atvinnuleysi jókst um 0,3 prósentustig þar í landi í síðasta mánuði nýliðins árs og mælist það nú 5,0 prósent. Þetta er nokku ð meiri aukning en greiningaraðilar spáðu fyrir um en þeir telja niðurstöðuna vísbendingu um hugsanlega harkalega lendingu bandaríska hagkerfisins og jafnvel að efnahagskreppa sé yfirvofandi. 4.1.2008 21:28 Dong finnur meira af olíu og gasi í Norðursjó Danska ríkisolíufélagið Dong hefur fundið meira af olíu og gasi í Norðursjó og samkvæmt fyrstu fregnum getur verið um verulegt magn að ræða. 4.1.2008 09:42 Royal Unibrew kaupir ölgerð í Lettlandi Danska brugghúsið Royal Unibrew hefur fest kaup á Livu Alus sem er þriðja stærsta ölgerð Lettlands. FL Group á fjórðungshlut í Royal Unibrew. 4.1.2008 09:35 Commerzbank rekur tvo stjórnendur sína í Bandaríkjunum Þýski bankinn Commerzbank hefur rekið tvo af forstjórum sínum í Bandaríkjunum. Ákvörðunin er tekin vegna mikils taps bankans á fasteignamarkaðinum vestanhafs í kjölfar undirmálslánakrísunnar. 3.1.2008 08:31 Þynnka í upphafi ársins Fjárfestar upplifðu ekkert sérlega góðan dag við upphaf ársins á hlutabréfamörkuðum en lækkun var víða um heim. Árið byrjaði reyndar ágætlega en snerist við eftir að upplýsingar um framleiðslu í Bandaríkjunum. Tölurnar voru nokkuð undir væntingum. 2.1.2008 17:20 Óvissuástand á hlutabréfamarkaði í Pakistan Fjárfestar í Pakistan hafa orðið fyrir nokkrum skakkaföllum í kjölfar morðsins á Benazir Bhutto, fyrrum leiðtoga Þjóðarflokksins, sem myrt var á milli jóla og nýárs. Hlutabréfamarkaðir hafa verið opnir í þrjá daga þar í landi frá því leiðtoginn féll frá og lækkað ört. 2.1.2008 10:56 Smásalar í Bretlandi verða í vandræðum á árinu Ritstjóri viðskiptahluta breska dagblaðsins the Daily Telegraph sér fram á erfiða tíma fyrir fyrirtæki á smásölumarkaði á Bretlandseyjum, en þar er Baugur Group á meðal þeirra fyrirferðamestu. Í blaðinu í gær fer Damian Reece yfir það sem hann telur að muni valda mestum titringi í viðskiptaheiminum á komandi ári. Efst á blaði eru vandræði húsnæðislánabankans Northern Rock sem hann segir að muni halda áfram langt fram á nýja árið. En næst nefnir hann smásöluna á Bretlandseyjum og að í þeim geira verði fyrstu þrír mánuðir ársins mönnum afar erfiðir. 1.1.2008 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Goldman Sachs spáir kreppu í Bandaríkjunum í ár Fjárfestingarbankinn Goldman Sachs spáir því að kreppa skelli á í Bandaríkjunum á þessu ári og jafnframt að vextir lækki mikið. 10.1.2008 10:58
Blair í hlutastarf hjá JP Morgan Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur verið ráðinn til bandaríska bankans JP Morgan sem ráðgjafi í hlutastarfi. 10.1.2008 10:57
Söluaukning hjá Sainsbury's Sala jókst um 3,7 prósent hjá stórmarkaðnum Sainsbury's, þriðja stærstu verslanakeðju Bretlands á síðasta fjórðungi síðasta árs. Þetta er nokkuð í takti við spár markaðsaðila. 10.1.2008 09:47
Gróði í álinu Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. 10.1.2008 09:08
Rússar kaupa stærsta gullnámusvæðið í Armeníu Verð á gulli hefur aldrei verið hærra í sögunni og það veldur því að fjölmargir leita nú að áhugaverðum gullnámusvæðum í heiminum. Rússar hafa fest kaup á stærsta gullnámusvæði í Armeníu stjórnvöldum þar til töluverðar hrellingar 10.1.2008 08:22
Óánægja með afkomu Marks & Spencer Gengi hlutabréfabréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer féll um tæp 20 prósent í kjölfar óánægju fjárfesta með uppgjör verslunarinnar á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Útlit er fyrir erfiðan róður á árinu, að sögn stjórnenda keðjunnar. 9.1.2008 11:22
Hlutabréf niður á Norðurlöndunum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag, þó mest á Norðurlöndunum. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. 9.1.2008 09:42
Ríkasti Ísraelinn kaupir dýrustu íbúðina í London Ríkasti auðjöfur Ísraels, demantasalinn Lev Leviev, hefur fest kaup á dýrasta íbúðarhúsinu í London. 9.1.2008 09:10
Fasteignalánarisi í kreppu Viðskiptum með hlutabréf í bandaríska fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial, einu stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna í þessu geira, voru stöðvuð til skamms tíma í dag eftir gengi bréfanna féll um rúm sautján prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í kjölfar orðróms að félagið ætlaði að fara fram á greiðslustöðvun. 8.1.2008 19:37
House of Fraser kom vel út úr jólaversluninni Svo virðist vera sem að House of Fraser (HoF) hafi verið einn af sigurvegurunum í nýyfirstaðinni jólaverslun í Bretlandi sem reyndist mörgum smásölum erfið. 8.1.2008 13:00
Mærskeigendur hafa tapað yfir 1.000 milljörðum króna Hlutabréf í danska skipafélaginu Mærsk eru í frjálsu falli þessa dagana og á síðustu þremur mánuðum hafa hlutabréfin fallið í verði um vel yfir 1.000 milljarða króna eða 105 milljarða dkr. 8.1.2008 10:35
Góð aukning á farþegafjöldanum hjá Finnair Finnair náði góðum árangri á síðasta ári hvað varðar fjölgun farþega. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu jókst farþegafjöldinn um 5,3% á árinu. 8.1.2008 10:09
Stofnandi Starbucks tekur við stjórninni Howard Schultz stofnandi kaffihúsakeðjunnar Starbucks hefur ákveðið að setjast aftur við stjórnvölinn í fyrirtækinu sem aðalforstjóri. Sá sem gengdi starfinu áður var rekinn eftir mjög slæmt ár í fyrra. 8.1.2008 09:23
Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgar um 20% í Danmörku Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgaði mjög í Danmörku á síðasta ári miðað við árið þar á undan eða um 20%. Alls urðu tæplega 2.400 fyrirtæki gjaldþrota í landinu á síðasta ári. 8.1.2008 09:16
Vísbendingar um tvöföldun á olíuverði á árinu Í olíuviðskiptum þessa dagana eru vísbendingar um að olíuverð muni tvöfaldast á árinu. Þetta skrifar vefsíðan Bloomberg í dag og nefnir sem rökstuðing að fyrirframkaup á olíu en viðskipti með olíutunnuna í 200 dollurum í lok ársins hafa tífaldast á undanförnum tveimur mánuðum. 7.1.2008 10:13
Enn óróleiki á hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hélt áfram að lækka á helstu fjármálamörkuðum í dag og ljóst að fjárfestar hafa ekki átt láni að fagna á nýju ári. Margir telja að í ljósi meira atvinnuleysis í Bandaríkjunum í desember en reiknað hafi verið með séu um helmingslíkur á því að efnahagskreppa dynji yfir þar í landi á næstunni og geti það haft víðtæk áhrif um heim allan. 7.1.2008 09:20
Royal Unibrew heldur áfram að draga saman seglin Ölgerðin Royal Unibrew hefur lokað Ceres-brugghúsinu í Árósum og setur þar með endapúnktinn á 152 ára sögu Ceres í borginni. FL Group á fjórðungshlut í Royal Unibrew. 7.1.2008 09:07
Hreyfing í málum Northern Rock Fjárfestingabankinn Goldman Sachs er nálægt því að ljúka við 15 milljarða punda fjármögnunarpakka fyrir áhugasaman yftirtökuaðila í Northern Rock. 6.1.2008 11:53
Óttast hugsanlega efnahagskreppu Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum tóku snarpa dýfu á mörkuðum í dag eftir að í ljós kom að atvinnuleysi jókst um 0,3 prósentustig þar í landi í síðasta mánuði nýliðins árs og mælist það nú 5,0 prósent. Þetta er nokku ð meiri aukning en greiningaraðilar spáðu fyrir um en þeir telja niðurstöðuna vísbendingu um hugsanlega harkalega lendingu bandaríska hagkerfisins og jafnvel að efnahagskreppa sé yfirvofandi. 4.1.2008 21:28
Dong finnur meira af olíu og gasi í Norðursjó Danska ríkisolíufélagið Dong hefur fundið meira af olíu og gasi í Norðursjó og samkvæmt fyrstu fregnum getur verið um verulegt magn að ræða. 4.1.2008 09:42
Royal Unibrew kaupir ölgerð í Lettlandi Danska brugghúsið Royal Unibrew hefur fest kaup á Livu Alus sem er þriðja stærsta ölgerð Lettlands. FL Group á fjórðungshlut í Royal Unibrew. 4.1.2008 09:35
Commerzbank rekur tvo stjórnendur sína í Bandaríkjunum Þýski bankinn Commerzbank hefur rekið tvo af forstjórum sínum í Bandaríkjunum. Ákvörðunin er tekin vegna mikils taps bankans á fasteignamarkaðinum vestanhafs í kjölfar undirmálslánakrísunnar. 3.1.2008 08:31
Þynnka í upphafi ársins Fjárfestar upplifðu ekkert sérlega góðan dag við upphaf ársins á hlutabréfamörkuðum en lækkun var víða um heim. Árið byrjaði reyndar ágætlega en snerist við eftir að upplýsingar um framleiðslu í Bandaríkjunum. Tölurnar voru nokkuð undir væntingum. 2.1.2008 17:20
Óvissuástand á hlutabréfamarkaði í Pakistan Fjárfestar í Pakistan hafa orðið fyrir nokkrum skakkaföllum í kjölfar morðsins á Benazir Bhutto, fyrrum leiðtoga Þjóðarflokksins, sem myrt var á milli jóla og nýárs. Hlutabréfamarkaðir hafa verið opnir í þrjá daga þar í landi frá því leiðtoginn féll frá og lækkað ört. 2.1.2008 10:56
Smásalar í Bretlandi verða í vandræðum á árinu Ritstjóri viðskiptahluta breska dagblaðsins the Daily Telegraph sér fram á erfiða tíma fyrir fyrirtæki á smásölumarkaði á Bretlandseyjum, en þar er Baugur Group á meðal þeirra fyrirferðamestu. Í blaðinu í gær fer Damian Reece yfir það sem hann telur að muni valda mestum titringi í viðskiptaheiminum á komandi ári. Efst á blaði eru vandræði húsnæðislánabankans Northern Rock sem hann segir að muni halda áfram langt fram á nýja árið. En næst nefnir hann smásöluna á Bretlandseyjum og að í þeim geira verði fyrstu þrír mánuðir ársins mönnum afar erfiðir. 1.1.2008 11:30