Viðskipti erlent

Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgar um 20% í Danmörku

Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgaði mjög í Danmörku á síðasta ári miðað við árið þar á undan eða um 20%. Alls urðu tæplega 2.400 fyrirtæki gjaldþrota í landinu á síðasta ári.

Gjaldþrotin er einkum í höfuðborginni Kaupmannahöfn og mest meðal fyrirtækja í veitinga- og hótelrekstri. Hinu slæma efnahagsástandi á síðari hluta ársins er kennt um þessa þróun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×