Fleiri fréttir

Útlán tvöfaldast milli ára

Útlán á fyrsta ársfjórðungi hjá Íbúðalánasjóði voru 3,3 milljarðar samanborið við 1,6 milljarða á árinu 2015.

Lofum lónið

Talsvert hefur verið fjallað um verðlagningu á heimsóknum í Bláa lónið í fjölmiðlum undanfarin ár.

Allt fyrir bankana – alltaf!

Kortavelta útlendinga hér á landi nam tæpum tuttugu milljörðum í maí og er þetta meira en 50 prósenta aukning frá því frá því í maí í fyrra.

Íslendingar æstir í að komast til Frakklands

Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn.

Níutíu ára frumkvöðlafyrirtæki

Íslendingar ættu að sérhæfa sig í hönnun og hugviti fremur en að keppa í framleiðslu við bestu verksmiðjur heims. Bjarney Harðardóttir, markaðsstjóri 66°Norður, segist stolt af erlendri framleiðslu fyrirtækisins.

Hætta olíuleit við Færeyjar

Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu.

Smjörklípa aldarinnar

Panama-skjölin komu fram í sviðsljósið með miklum hvelli. Forsætisráðherra neyddist til að segja af sér embætti.

Ísland og tölfræðin

Sagt er að nú séu allt að þrjátíu þúsund Íslendingar á ferð um Frakkland til að fylgja íslenska landsliðinu á Evrópumótið í knattspyrnu. Samkvæmt því er tíundi hver landsmaður á mótinu.

Grikkjum fórnað svo aðrir lærðu lexíu

Efnahagsráðgjafi fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands segir líkur á því að Evrópusambandið gliðni í sundur. Alls staðar sé hver höndin upp á móti annarri. Hann segir að Bandaríkjamenn hefðu átt að sækja fleiri til saka í kjö

Nótt Thorberg framkvæmdastjóri Marel á Íslandi

Framkvæmdastjórinn verður ábyrgur fyrir starfsemi Marel á Íslandi þegar kemur að innleiðingu á stefnu og rekstrarmarkmiðum í samstarfi við iðnað og alþjóðleg stoðsvið félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu.

Gagnasamningur fyrir 450 milljónir króna

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Creditinfo hafa samið um aðgengi að víðtækum gagnabanka. Gefur möguleika til rannsókna á flóknum innviðum viðskiptalífsins og fyrirtækjasamstæða.

Þeistareykir fjármagnaðir

Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) hefur undirritað lánssamning að fjárhæð 17 milljarðar íslenskra króna [125 milljónir evra] við Landsvirkjun til fjármögnunar á jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum.

Sjá næstu 50 fréttir