Fleiri fréttir

Jakob nýr stjórnarformaður Creditinfo

Jakob Sigurðsson er nýr stjórnarformaður Creditinfo Group en hann tekur við af Reyni Grétarssyni sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008.

Pizza 67 gjaldþrota

P67 átti í vandræðum með að greiða laun og rafmagnsreikninginn.

Hvert fótspor er þrungið reynslu

Davíð Oddsson býðst til að bjarga þjóðinni frá sjálfri sér og Guðna Th. Jóhannessyni, sem ku vera hinn voðalegasti maður.

Bretar á bjargbrúninni

Nokkur titringur er nú á alþjóðamörkuðum vegna fregna af nýjustu skoðanakönnunum um afstöðu breskra kjósenda til útgöngu úr Evrópusambandinu

Markmiðið að einfalda afstemmingar

Ný vefsíða Stemmarans fór í loftið í gær en Stemmarinn er afstemmingarhugbúnaður sem hefur verið í þróun allt frá árinu 2013.

Brim kaupir Ögurvík

Eigendur Ögurvíkur hf. og Brim hf. hafa gert samkomulag um að Brim hf. kaupi allt hlutafé í Ögurvík hf.

IKEA innkallar kæli- og frystiskápa

IKEA hefur innkallað til viðgerðar alla FROSTFRI kæli- og frystiskápa sem framleiddir voru frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016, vegna hættu á rafstuði.

Gróði ríkisins gæti orðið 160 milljarðar

Ríkið hagnaðist um 76 milljarða króna á falli bankanna. Verði þátttaka mikil í gjaldeyrisútboði í þessum mánuði vænkast hagur ríkisins enn meira. Hagnaðurinn gæti orðið 160 milljarðar.

Nútíð gegn fortíð

Stjórnarmaðurinn er nú ekki vanur að velta pólitík fyrir sér um of, en varla er annað hægt nú í ljósi sögulegra forsetakosninga sem fram undan eru.

Sjá næstu 50 fréttir