Fleiri fréttir Jakob nýr stjórnarformaður Creditinfo Jakob Sigurðsson er nýr stjórnarformaður Creditinfo Group en hann tekur við af Reyni Grétarssyni sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008. 8.6.2016 15:28 Pizza 67 gjaldþrota P67 átti í vandræðum með að greiða laun og rafmagnsreikninginn. 8.6.2016 11:38 Greiddu fjóra milljarða fyrir hlutinn í Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð Domino´s á Bretlandi hefur í hyggju að verða meirihlutaeigandi hér á landi. 8.6.2016 11:25 Fasteignamat hækkar um 20 prósent í Bústaðahverfi Fasteignaamat fyrir árið 2017 var birt í dag. 8.6.2016 11:05 Ætlar að þrefalda stærð Alvogen á fimm árum Alvogen hefur vaxið um tæplega 80 prósent á ári og stefnt er á mun meiri vöxt. 8.6.2016 10:45 Hvert fótspor er þrungið reynslu Davíð Oddsson býðst til að bjarga þjóðinni frá sjálfri sér og Guðna Th. Jóhannessyni, sem ku vera hinn voðalegasti maður. 8.6.2016 10:00 Bretar á bjargbrúninni Nokkur titringur er nú á alþjóðamörkuðum vegna fregna af nýjustu skoðanakönnunum um afstöðu breskra kjósenda til útgöngu úr Evrópusambandinu 8.6.2016 10:00 Efast um að nýtt tól Seðlabankans gegn vaxtamunaviðskiptum virki Jón Daníelsson telur margar leiðir séu fram hjá reglunum gegn vaxamunaviðskiptum. 8.6.2016 09:45 Markmiðið að einfalda afstemmingar Ný vefsíða Stemmarans fór í loftið í gær en Stemmarinn er afstemmingarhugbúnaður sem hefur verið í þróun allt frá árinu 2013. 8.6.2016 09:45 Dominos í Bretlandi kaupir hlut í Dominos á Íslandi Breska fyrirtækið hyggst með fjárfestingunni taka þátt í fyrirhugaðri uppbyggingu Domino's keðjunnar á Norðurlöndunum. 8.6.2016 09:24 Róbert segir að Björgólfur Thor hafi fengið gefins milljarða hlut sinn í Actavis Róbert Wessman segir að sér hafi hugnast illa samstarf við Björgólf Thor frá fyrsta degi. 8.6.2016 08:13 Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7.6.2016 22:56 ÁTVR hagnaðist um 1.221 milljónir árið 2015 Sala á áfengi jókst milli ára og nálgast það sem hún var á árunum 2007 og 2008. 7.6.2016 18:26 Örðugleikar í lestarkerfum Evrópu hafa áhrif á afkomu Samskipa Hagnaður félagsins lækkaði lítillega á milli ára. 7.6.2016 13:49 Hagvöxtur 4,2 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins Hagstofan spáir því að Hagvöxtur verði 4,3 prósent á þessu ári. 7.6.2016 10:59 Frávísunarkröfu Silicor Materials hafnað Deila landeigenda og Silicor Materials snýst um það hvort fyrirhuguð sólarkísilverksmiðja við Grundartanga þurfi að fara í umhverfismat. 6.6.2016 23:09 Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri. 6.6.2016 21:36 Þessi vél tekur vinnuna frá mörgum sem grafa skurði Þeir sem vinna við að moka lagnaskurði gætu þurft að huga að annarri vinnu. 6.6.2016 19:55 106 þúsundir farþegar flugu með WOW í maí WOW air flutti 106 þúsund farþega til og frá landinu í maí. 6.6.2016 13:40 Costco mun umturna íslenskum markaði Stórfyrirtækið Costco býður að jafnaði 30 prósenta lægra vöruverð en gerist og gengur. 6.6.2016 10:15 320 þúsund flugu með Icelandair í síðasta mánuði Flugfélagið flutti um 20 prósent fleiri farþega en í maí á síðasta ári. 6.6.2016 09:35 Icelandair fjölgar breiðþotum úr tveimur í fjórar Boeing 767 Icelandair hefur keypt tvær Boeing 767-þotur til viðbótar við þær tvær, sem koma í áætlun í sumar. 4.6.2016 21:00 Frumvarp um búvörulög feli í sér aftöku á keppinautum MS og KS Ólafur M. Magnússon, forstjóri Mjólkurbúsins Kú, hvetur Alþingi til þess að fella frumvarpið. 4.6.2016 12:19 Vonast til að nýr Herjólfur verði tilbúinn haustið 2018 Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út strax í næstu viku eftir að Alþingi samþykkti verkefnið. 3.6.2016 19:18 Brim kaupir Ögurvík Eigendur Ögurvíkur hf. og Brim hf. hafa gert samkomulag um að Brim hf. kaupi allt hlutafé í Ögurvík hf. 3.6.2016 15:59 Flugverð lækkar á milli ára Um 20 prósent ódýrara er nú að fljúga frá Íslandi sé miðað við sama tíma og í fyrra. 3.6.2016 11:33 Yfir 30 milljarðar í tekjur af gestum ráðstefnum og hvataferðum Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. 3.6.2016 11:04 Landsbankinn hafnaði öllum tilboðum í Eyri Invest Fimm tilboð bárust í hlut Landsbankans í Eyri Invest og var þeim öllum hafnað. Frestur til að skila inn tilboðum rann út á hádegi 1. Júní. Bankinn taldi tilboðin óásættanleg. 3.6.2016 10:51 IKEA innkallar kæli- og frystiskápa IKEA hefur innkallað til viðgerðar alla FROSTFRI kæli- og frystiskápa sem framleiddir voru frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016, vegna hættu á rafstuði. 3.6.2016 09:44 Gróði ríkisins gæti orðið 160 milljarðar Ríkið hagnaðist um 76 milljarða króna á falli bankanna. Verði þátttaka mikil í gjaldeyrisútboði í þessum mánuði vænkast hagur ríkisins enn meira. Hagnaðurinn gæti orðið 160 milljarðar. 3.6.2016 07:00 Haftafrumvarpið var samþykkt Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Bjarna Ben. Síðasta mál alþingis fyrir sumarfrí. 2.6.2016 23:14 Nýtt haftafrumvarp lagt fram á þingi Megintilgangur frumvarpsins að lögfesta úrræði fyrir Seðlabanka Íslands til þess að tempra innstreymi fjármagns til landsins. 2.6.2016 20:56 Bráðabirgðayfirlit frá Seðlabanka sýnir hagstæðan viðskiptajöfnuð á fyrsta ársfjórðungi Seðlabanki Íslands sendi frá sér bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð fyrir skemmstu. 2.6.2016 19:07 Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2.6.2016 16:49 Endurheimtur ríkisins vegna bankahrunsins 76 milljarðar umfram kostnað Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson lögðu mat á kostnað ríkissjóðs af bankahruninu. 2.6.2016 15:14 Björgólfsfeðgar sagðir tengjast tugum aflandsfélaga Björgólfsfeðgarnir eru langumsvifamestir allra íslenskra fjárfesta sem koma fyrir í Panamaskjölunum. 2.6.2016 14:35 Airbnb-lögin samþykkt: Heimilt að sekta um allt að milljón Frá og með næstu áramótum verður heimilt að leigja út íbúðir sínar án rekstrarleyfis í allt að níutíu daga á ári. 2.6.2016 12:30 WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2.6.2016 10:33 Bein útsending: Ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka fyrir árin 2016-2018 Spáin verður kynnt í Silfurbergi. 2.6.2016 08:00 Síldarvinnslan ræðst í stórátak í öryggismálum fyrirtækisins Innleiðing á nýju öryggiskerfi stendur yfir hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. 2.6.2016 07:00 Vinna við frumvarp gegn fjármagnsinnflæði tefst "Við sögðum að þetta þyrfti að koma fyrir almenna losun hafta og kannski æskilegt að það hefði verið í kringum útboðið. 2.6.2016 07:00 CCP ætlar að efla samstarfið við íslenska háskólasamfélagið CCP hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra á Íslandi, en forstjórinn er að flytjast til Lundúna. Nýi framkvæmdastjórinn segir mikla uppbyggingu fram undan á Íslandi og vill gott samstarf við háskólasamfélagið. 2.6.2016 07:00 Eimverk hlaut Vaxtarsprotann Velta fyrirtækisins jókst um 333,3 prósent á milli ára. 1.6.2016 14:14 SkjárEinn skiptir um nafn SkjárEinn hóf útsendingar árið 1999. 1.6.2016 13:40 Nútíð gegn fortíð Stjórnarmaðurinn er nú ekki vanur að velta pólitík fyrir sér um of, en varla er annað hægt nú í ljósi sögulegra forsetakosninga sem fram undan eru. 1.6.2016 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jakob nýr stjórnarformaður Creditinfo Jakob Sigurðsson er nýr stjórnarformaður Creditinfo Group en hann tekur við af Reyni Grétarssyni sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008. 8.6.2016 15:28
Greiddu fjóra milljarða fyrir hlutinn í Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð Domino´s á Bretlandi hefur í hyggju að verða meirihlutaeigandi hér á landi. 8.6.2016 11:25
Fasteignamat hækkar um 20 prósent í Bústaðahverfi Fasteignaamat fyrir árið 2017 var birt í dag. 8.6.2016 11:05
Ætlar að þrefalda stærð Alvogen á fimm árum Alvogen hefur vaxið um tæplega 80 prósent á ári og stefnt er á mun meiri vöxt. 8.6.2016 10:45
Hvert fótspor er þrungið reynslu Davíð Oddsson býðst til að bjarga þjóðinni frá sjálfri sér og Guðna Th. Jóhannessyni, sem ku vera hinn voðalegasti maður. 8.6.2016 10:00
Bretar á bjargbrúninni Nokkur titringur er nú á alþjóðamörkuðum vegna fregna af nýjustu skoðanakönnunum um afstöðu breskra kjósenda til útgöngu úr Evrópusambandinu 8.6.2016 10:00
Efast um að nýtt tól Seðlabankans gegn vaxtamunaviðskiptum virki Jón Daníelsson telur margar leiðir séu fram hjá reglunum gegn vaxamunaviðskiptum. 8.6.2016 09:45
Markmiðið að einfalda afstemmingar Ný vefsíða Stemmarans fór í loftið í gær en Stemmarinn er afstemmingarhugbúnaður sem hefur verið í þróun allt frá árinu 2013. 8.6.2016 09:45
Dominos í Bretlandi kaupir hlut í Dominos á Íslandi Breska fyrirtækið hyggst með fjárfestingunni taka þátt í fyrirhugaðri uppbyggingu Domino's keðjunnar á Norðurlöndunum. 8.6.2016 09:24
Róbert segir að Björgólfur Thor hafi fengið gefins milljarða hlut sinn í Actavis Róbert Wessman segir að sér hafi hugnast illa samstarf við Björgólf Thor frá fyrsta degi. 8.6.2016 08:13
Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7.6.2016 22:56
ÁTVR hagnaðist um 1.221 milljónir árið 2015 Sala á áfengi jókst milli ára og nálgast það sem hún var á árunum 2007 og 2008. 7.6.2016 18:26
Örðugleikar í lestarkerfum Evrópu hafa áhrif á afkomu Samskipa Hagnaður félagsins lækkaði lítillega á milli ára. 7.6.2016 13:49
Hagvöxtur 4,2 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins Hagstofan spáir því að Hagvöxtur verði 4,3 prósent á þessu ári. 7.6.2016 10:59
Frávísunarkröfu Silicor Materials hafnað Deila landeigenda og Silicor Materials snýst um það hvort fyrirhuguð sólarkísilverksmiðja við Grundartanga þurfi að fara í umhverfismat. 6.6.2016 23:09
Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri. 6.6.2016 21:36
Þessi vél tekur vinnuna frá mörgum sem grafa skurði Þeir sem vinna við að moka lagnaskurði gætu þurft að huga að annarri vinnu. 6.6.2016 19:55
106 þúsundir farþegar flugu með WOW í maí WOW air flutti 106 þúsund farþega til og frá landinu í maí. 6.6.2016 13:40
Costco mun umturna íslenskum markaði Stórfyrirtækið Costco býður að jafnaði 30 prósenta lægra vöruverð en gerist og gengur. 6.6.2016 10:15
320 þúsund flugu með Icelandair í síðasta mánuði Flugfélagið flutti um 20 prósent fleiri farþega en í maí á síðasta ári. 6.6.2016 09:35
Icelandair fjölgar breiðþotum úr tveimur í fjórar Boeing 767 Icelandair hefur keypt tvær Boeing 767-þotur til viðbótar við þær tvær, sem koma í áætlun í sumar. 4.6.2016 21:00
Frumvarp um búvörulög feli í sér aftöku á keppinautum MS og KS Ólafur M. Magnússon, forstjóri Mjólkurbúsins Kú, hvetur Alþingi til þess að fella frumvarpið. 4.6.2016 12:19
Vonast til að nýr Herjólfur verði tilbúinn haustið 2018 Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út strax í næstu viku eftir að Alþingi samþykkti verkefnið. 3.6.2016 19:18
Brim kaupir Ögurvík Eigendur Ögurvíkur hf. og Brim hf. hafa gert samkomulag um að Brim hf. kaupi allt hlutafé í Ögurvík hf. 3.6.2016 15:59
Flugverð lækkar á milli ára Um 20 prósent ódýrara er nú að fljúga frá Íslandi sé miðað við sama tíma og í fyrra. 3.6.2016 11:33
Yfir 30 milljarðar í tekjur af gestum ráðstefnum og hvataferðum Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. 3.6.2016 11:04
Landsbankinn hafnaði öllum tilboðum í Eyri Invest Fimm tilboð bárust í hlut Landsbankans í Eyri Invest og var þeim öllum hafnað. Frestur til að skila inn tilboðum rann út á hádegi 1. Júní. Bankinn taldi tilboðin óásættanleg. 3.6.2016 10:51
IKEA innkallar kæli- og frystiskápa IKEA hefur innkallað til viðgerðar alla FROSTFRI kæli- og frystiskápa sem framleiddir voru frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016, vegna hættu á rafstuði. 3.6.2016 09:44
Gróði ríkisins gæti orðið 160 milljarðar Ríkið hagnaðist um 76 milljarða króna á falli bankanna. Verði þátttaka mikil í gjaldeyrisútboði í þessum mánuði vænkast hagur ríkisins enn meira. Hagnaðurinn gæti orðið 160 milljarðar. 3.6.2016 07:00
Haftafrumvarpið var samþykkt Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Bjarna Ben. Síðasta mál alþingis fyrir sumarfrí. 2.6.2016 23:14
Nýtt haftafrumvarp lagt fram á þingi Megintilgangur frumvarpsins að lögfesta úrræði fyrir Seðlabanka Íslands til þess að tempra innstreymi fjármagns til landsins. 2.6.2016 20:56
Bráðabirgðayfirlit frá Seðlabanka sýnir hagstæðan viðskiptajöfnuð á fyrsta ársfjórðungi Seðlabanki Íslands sendi frá sér bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð fyrir skemmstu. 2.6.2016 19:07
Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2.6.2016 16:49
Endurheimtur ríkisins vegna bankahrunsins 76 milljarðar umfram kostnað Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson lögðu mat á kostnað ríkissjóðs af bankahruninu. 2.6.2016 15:14
Björgólfsfeðgar sagðir tengjast tugum aflandsfélaga Björgólfsfeðgarnir eru langumsvifamestir allra íslenskra fjárfesta sem koma fyrir í Panamaskjölunum. 2.6.2016 14:35
Airbnb-lögin samþykkt: Heimilt að sekta um allt að milljón Frá og með næstu áramótum verður heimilt að leigja út íbúðir sínar án rekstrarleyfis í allt að níutíu daga á ári. 2.6.2016 12:30
WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2.6.2016 10:33
Bein útsending: Ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka fyrir árin 2016-2018 Spáin verður kynnt í Silfurbergi. 2.6.2016 08:00
Síldarvinnslan ræðst í stórátak í öryggismálum fyrirtækisins Innleiðing á nýju öryggiskerfi stendur yfir hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. 2.6.2016 07:00
Vinna við frumvarp gegn fjármagnsinnflæði tefst "Við sögðum að þetta þyrfti að koma fyrir almenna losun hafta og kannski æskilegt að það hefði verið í kringum útboðið. 2.6.2016 07:00
CCP ætlar að efla samstarfið við íslenska háskólasamfélagið CCP hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra á Íslandi, en forstjórinn er að flytjast til Lundúna. Nýi framkvæmdastjórinn segir mikla uppbyggingu fram undan á Íslandi og vill gott samstarf við háskólasamfélagið. 2.6.2016 07:00
Nútíð gegn fortíð Stjórnarmaðurinn er nú ekki vanur að velta pólitík fyrir sér um of, en varla er annað hægt nú í ljósi sögulegra forsetakosninga sem fram undan eru. 1.6.2016 11:00