Fyrrverandi ráðgjafi Davids Cameron vill úrsögn Breta Sæunn Gísladóttir og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 22. júní 2016 11:00 David Cameron forsætisráðherra fer víða þessa dagana til að skýra stöðuna. Nordicphotos/AFP Fjárfestirinn og milljarðamæringurinn George Soros sagði í gær að ef af brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu, Brexit, yrði gæti breska pundið lækkað um að minnsta kosti fimmtán prósent og mögulega meira en tuttugu prósent. Flest áhrifafólk á Bretlandi lætur nú í sér heyra vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit sem fer fram á morgun. Til að mynda sagði Steve Hilton, fyrrverandi ráðgjafi Davids Cameron, forsætisráðherra Bretlands, að hann hefði sagt forsætisráðherranum árið 2012 að engin leið væri að standa við kosningaloforð sem Cameron gaf fyrir þingkosningarnar í fyrra um að innflytjendum yrði fækkað niður fyrir hundrað þúsund á ári. Þetta sagði Hilton í viðtali við BBC í gær. Cameron gaf einnig sams konar loforð fyrir kosningarnar árið 2010. Hilton sagði einu leiðina til þess að ná þessu markmiði vera aðskilnað Bretlands frá Evrópusambandinu, Brexit. „Ráðgjafar sögðu okkur að svo lengi sem við værum í Evrópusambandinu gætum við ekki stýrt innflutningi. Þess vegna tel ég nauðsynlegt að við förum úr sambandinu,“ sagði Hilton sem berst nú fyrir Brexit með samtökunum Vote Leave. Auk hruns á gengi pundsins búa fjárfestar sig einnig undir það að hlutabréfaverð geti lækkað um tíu prósent á hlutabréfamarkaðnum í Lundúnum. Gengi hlutabréfa og pundsins hefur hvort tveggja lækkað í aðdraganda kosninganna, sér í lagi eftir að skoðanakannanir hafa sýnt aukið fylgi við útgöngu úr sambandinu. Þá birtu aðstoðarskólastjórar 96 háskóla á Bretlandi opið bréf til Breta þar sem þjóðin var hvött til að kjósa með áframhaldandi veru innan sambandsins. „Okkar trú er sú að aðskilnaður frá Evrópu skapi erfitt andrúmsloft fyrir fjárfestingu í menntun og rannsóknum,“ segir í bréfinu. Brexit Mest lesið Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Fjárfestirinn og milljarðamæringurinn George Soros sagði í gær að ef af brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu, Brexit, yrði gæti breska pundið lækkað um að minnsta kosti fimmtán prósent og mögulega meira en tuttugu prósent. Flest áhrifafólk á Bretlandi lætur nú í sér heyra vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit sem fer fram á morgun. Til að mynda sagði Steve Hilton, fyrrverandi ráðgjafi Davids Cameron, forsætisráðherra Bretlands, að hann hefði sagt forsætisráðherranum árið 2012 að engin leið væri að standa við kosningaloforð sem Cameron gaf fyrir þingkosningarnar í fyrra um að innflytjendum yrði fækkað niður fyrir hundrað þúsund á ári. Þetta sagði Hilton í viðtali við BBC í gær. Cameron gaf einnig sams konar loforð fyrir kosningarnar árið 2010. Hilton sagði einu leiðina til þess að ná þessu markmiði vera aðskilnað Bretlands frá Evrópusambandinu, Brexit. „Ráðgjafar sögðu okkur að svo lengi sem við værum í Evrópusambandinu gætum við ekki stýrt innflutningi. Þess vegna tel ég nauðsynlegt að við förum úr sambandinu,“ sagði Hilton sem berst nú fyrir Brexit með samtökunum Vote Leave. Auk hruns á gengi pundsins búa fjárfestar sig einnig undir það að hlutabréfaverð geti lækkað um tíu prósent á hlutabréfamarkaðnum í Lundúnum. Gengi hlutabréfa og pundsins hefur hvort tveggja lækkað í aðdraganda kosninganna, sér í lagi eftir að skoðanakannanir hafa sýnt aukið fylgi við útgöngu úr sambandinu. Þá birtu aðstoðarskólastjórar 96 háskóla á Bretlandi opið bréf til Breta þar sem þjóðin var hvött til að kjósa með áframhaldandi veru innan sambandsins. „Okkar trú er sú að aðskilnaður frá Evrópu skapi erfitt andrúmsloft fyrir fjárfestingu í menntun og rannsóknum,“ segir í bréfinu.
Brexit Mest lesið Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira