Strætó-appið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 14. júní 2016 08:25 Strætó er vistvænn ferðamáti. Vísir/GVA Strætó-appið hefur verið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Með appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum Strætó. Smáforritið er annað tveggja íslenskra smáforrita sem tilnefnd eru í ár en hitt heitir e1 og er smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva. Þema umhverfisverðlaunanna í ár er starfræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbæran lífsstíl. Þetta kemur fram á vefsíðu Norðurlandaráðs. „Verðlaunin hreppir norrænt fyrirtæki, samtök eða einstaklingur sem stuðlar að sjálfbærum lífsstíl og hvetur til hans með skapandi stafrænum lausnum,“ segir á síðunni. Umhverfisverðlaunin verða afhent í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember næstkomandi. Fær vinningshafi 350 þúsund danskar krónur í sinn hlut en það nemur sex og hálfri milljón íslenskra króna. Þetta er í 22. sinn sem verðlaunin eru veitt. Hér má sjá öll verkefnin sem tilnefnd eru: Danmörk Energiakademiet: Hnattrænn stafrænn fundarstaður fyrir sjálfbæra staðbundna frumkvöðla Kemiluppen: Smáforrit sem auðveldar neytendum að forðast óæskileg efni í snyrtivörum Too Good To Go: Smáforrit sem gerir neytendum kleift að versla ódýr matvæli skömmu fyrir lokunartíma og sporna þannig gegn matarsóun Finnland Aidon: Snjallir rafmagnsmælar – mikilvæg tækninýjung í endurnýjanlegu orkukerfi ENO netskolen: Hnattrænn námsvefur og samstarfsnet um sjálfbæra þróun Ísland e1: Smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva Strætó-appið: Með Strætó-appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum strætó Noregur og Svíþjóð Sjømatguiden / Fiskguiden frá Alþjóðanátturuverndarsjóðnum: Með Sjømatguiden, leiðarvísi WWF, er auðvelt að velja sjálfbært fiskmeti og skelfisk Svíþjóð Workaround: Deiliþjónusta til að auka nýtingu á skrifstofurýmum Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Strætó-appið hefur verið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Með appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum Strætó. Smáforritið er annað tveggja íslenskra smáforrita sem tilnefnd eru í ár en hitt heitir e1 og er smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva. Þema umhverfisverðlaunanna í ár er starfræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbæran lífsstíl. Þetta kemur fram á vefsíðu Norðurlandaráðs. „Verðlaunin hreppir norrænt fyrirtæki, samtök eða einstaklingur sem stuðlar að sjálfbærum lífsstíl og hvetur til hans með skapandi stafrænum lausnum,“ segir á síðunni. Umhverfisverðlaunin verða afhent í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember næstkomandi. Fær vinningshafi 350 þúsund danskar krónur í sinn hlut en það nemur sex og hálfri milljón íslenskra króna. Þetta er í 22. sinn sem verðlaunin eru veitt. Hér má sjá öll verkefnin sem tilnefnd eru: Danmörk Energiakademiet: Hnattrænn stafrænn fundarstaður fyrir sjálfbæra staðbundna frumkvöðla Kemiluppen: Smáforrit sem auðveldar neytendum að forðast óæskileg efni í snyrtivörum Too Good To Go: Smáforrit sem gerir neytendum kleift að versla ódýr matvæli skömmu fyrir lokunartíma og sporna þannig gegn matarsóun Finnland Aidon: Snjallir rafmagnsmælar – mikilvæg tækninýjung í endurnýjanlegu orkukerfi ENO netskolen: Hnattrænn námsvefur og samstarfsnet um sjálfbæra þróun Ísland e1: Smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva Strætó-appið: Með Strætó-appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum strætó Noregur og Svíþjóð Sjømatguiden / Fiskguiden frá Alþjóðanátturuverndarsjóðnum: Með Sjømatguiden, leiðarvísi WWF, er auðvelt að velja sjálfbært fiskmeti og skelfisk Svíþjóð Workaround: Deiliþjónusta til að auka nýtingu á skrifstofurýmum
Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira