Strætó-appið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 14. júní 2016 08:25 Strætó er vistvænn ferðamáti. Vísir/GVA Strætó-appið hefur verið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Með appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum Strætó. Smáforritið er annað tveggja íslenskra smáforrita sem tilnefnd eru í ár en hitt heitir e1 og er smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva. Þema umhverfisverðlaunanna í ár er starfræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbæran lífsstíl. Þetta kemur fram á vefsíðu Norðurlandaráðs. „Verðlaunin hreppir norrænt fyrirtæki, samtök eða einstaklingur sem stuðlar að sjálfbærum lífsstíl og hvetur til hans með skapandi stafrænum lausnum,“ segir á síðunni. Umhverfisverðlaunin verða afhent í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember næstkomandi. Fær vinningshafi 350 þúsund danskar krónur í sinn hlut en það nemur sex og hálfri milljón íslenskra króna. Þetta er í 22. sinn sem verðlaunin eru veitt. Hér má sjá öll verkefnin sem tilnefnd eru: Danmörk Energiakademiet: Hnattrænn stafrænn fundarstaður fyrir sjálfbæra staðbundna frumkvöðla Kemiluppen: Smáforrit sem auðveldar neytendum að forðast óæskileg efni í snyrtivörum Too Good To Go: Smáforrit sem gerir neytendum kleift að versla ódýr matvæli skömmu fyrir lokunartíma og sporna þannig gegn matarsóun Finnland Aidon: Snjallir rafmagnsmælar – mikilvæg tækninýjung í endurnýjanlegu orkukerfi ENO netskolen: Hnattrænn námsvefur og samstarfsnet um sjálfbæra þróun Ísland e1: Smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva Strætó-appið: Með Strætó-appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum strætó Noregur og Svíþjóð Sjømatguiden / Fiskguiden frá Alþjóðanátturuverndarsjóðnum: Með Sjømatguiden, leiðarvísi WWF, er auðvelt að velja sjálfbært fiskmeti og skelfisk Svíþjóð Workaround: Deiliþjónusta til að auka nýtingu á skrifstofurýmum Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira
Strætó-appið hefur verið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Með appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum Strætó. Smáforritið er annað tveggja íslenskra smáforrita sem tilnefnd eru í ár en hitt heitir e1 og er smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva. Þema umhverfisverðlaunanna í ár er starfræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbæran lífsstíl. Þetta kemur fram á vefsíðu Norðurlandaráðs. „Verðlaunin hreppir norrænt fyrirtæki, samtök eða einstaklingur sem stuðlar að sjálfbærum lífsstíl og hvetur til hans með skapandi stafrænum lausnum,“ segir á síðunni. Umhverfisverðlaunin verða afhent í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember næstkomandi. Fær vinningshafi 350 þúsund danskar krónur í sinn hlut en það nemur sex og hálfri milljón íslenskra króna. Þetta er í 22. sinn sem verðlaunin eru veitt. Hér má sjá öll verkefnin sem tilnefnd eru: Danmörk Energiakademiet: Hnattrænn stafrænn fundarstaður fyrir sjálfbæra staðbundna frumkvöðla Kemiluppen: Smáforrit sem auðveldar neytendum að forðast óæskileg efni í snyrtivörum Too Good To Go: Smáforrit sem gerir neytendum kleift að versla ódýr matvæli skömmu fyrir lokunartíma og sporna þannig gegn matarsóun Finnland Aidon: Snjallir rafmagnsmælar – mikilvæg tækninýjung í endurnýjanlegu orkukerfi ENO netskolen: Hnattrænn námsvefur og samstarfsnet um sjálfbæra þróun Ísland e1: Smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva Strætó-appið: Með Strætó-appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum strætó Noregur og Svíþjóð Sjømatguiden / Fiskguiden frá Alþjóðanátturuverndarsjóðnum: Með Sjømatguiden, leiðarvísi WWF, er auðvelt að velja sjálfbært fiskmeti og skelfisk Svíþjóð Workaround: Deiliþjónusta til að auka nýtingu á skrifstofurýmum
Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira