Byrjað að losa um snjóhengjuna í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júní 2016 10:33 Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í maí síðastliðnum. Vísir/Vilhelm Aflandskrónuútboð Seðlabanka Íslands hófst klukkan 10 í dag og stendur það til klukkan 14. Útboðið er lykilþáttur í aðgerðum stjórnvalda til að aflétta fjármagnshöftum en lög um útboðið voru samþykkt á Alþingi þann 22. maí síðastliðinn. Aflandskrónueignir eru yfir 300 milljarðar króna og hefur vandamálið í daglegu tali verið kallað „snjóhengjan.“ Það má því segja að byrjað verði að losa um hana í dag. Þremur dögum eftir að lögin voru samþykkt á Alþingi, eða þann 25. maí, tilkynnti Seðlabankinn um skilmála útboðsins en að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag hefur bankinn síðan breytt skilmálunum í tvígang til að auka líkurnar á því að tvö fyrirtæki, Eaton Vance og Loomis Sayles & Co., sem eiga umtalsverðar krónueignir myndu taka þátt í útboðinu. Breytingin á skilmálunum felst í því, samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans, að fallið er frá lágmarksgengi í útboðinu og er sú breyting talin auka líkurnar á þátttöku í því. Uppgjör viðskipta á grundvelli útboðsins fer fram 29. júní 2016. Tengdar fréttir Gjaldeyrisútboðið verður 16. júní Seðlabankinn ætlar að kaupa aflandskrónur í skiptum fyrir reiðufé í erlendum gjaldeyri. 25. maí 2016 19:54 Bandarísku sjóðirnir þurfa að þola 36% afföll Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur. 23. maí 2016 13:00 Seðlabankanum verður heimilt að sekta einstaklinga um allt að 65 milljónir á dag Frumvarpið liður í heildstæðri aðgerðaáætlun um losun fjármagnshafta. 23. maí 2016 14:06 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Sjá meira
Aflandskrónuútboð Seðlabanka Íslands hófst klukkan 10 í dag og stendur það til klukkan 14. Útboðið er lykilþáttur í aðgerðum stjórnvalda til að aflétta fjármagnshöftum en lög um útboðið voru samþykkt á Alþingi þann 22. maí síðastliðinn. Aflandskrónueignir eru yfir 300 milljarðar króna og hefur vandamálið í daglegu tali verið kallað „snjóhengjan.“ Það má því segja að byrjað verði að losa um hana í dag. Þremur dögum eftir að lögin voru samþykkt á Alþingi, eða þann 25. maí, tilkynnti Seðlabankinn um skilmála útboðsins en að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag hefur bankinn síðan breytt skilmálunum í tvígang til að auka líkurnar á því að tvö fyrirtæki, Eaton Vance og Loomis Sayles & Co., sem eiga umtalsverðar krónueignir myndu taka þátt í útboðinu. Breytingin á skilmálunum felst í því, samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans, að fallið er frá lágmarksgengi í útboðinu og er sú breyting talin auka líkurnar á þátttöku í því. Uppgjör viðskipta á grundvelli útboðsins fer fram 29. júní 2016.
Tengdar fréttir Gjaldeyrisútboðið verður 16. júní Seðlabankinn ætlar að kaupa aflandskrónur í skiptum fyrir reiðufé í erlendum gjaldeyri. 25. maí 2016 19:54 Bandarísku sjóðirnir þurfa að þola 36% afföll Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur. 23. maí 2016 13:00 Seðlabankanum verður heimilt að sekta einstaklinga um allt að 65 milljónir á dag Frumvarpið liður í heildstæðri aðgerðaáætlun um losun fjármagnshafta. 23. maí 2016 14:06 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Sjá meira
Gjaldeyrisútboðið verður 16. júní Seðlabankinn ætlar að kaupa aflandskrónur í skiptum fyrir reiðufé í erlendum gjaldeyri. 25. maí 2016 19:54
Bandarísku sjóðirnir þurfa að þola 36% afföll Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur. 23. maí 2016 13:00
Seðlabankanum verður heimilt að sekta einstaklinga um allt að 65 milljónir á dag Frumvarpið liður í heildstæðri aðgerðaáætlun um losun fjármagnshafta. 23. maí 2016 14:06
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent