Bjarni Ben: Afnám fjármagnshafta tvímælalaust á áætlun Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júní 2016 13:59 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Vísir/Anton Brink Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir afnám fjármagnshafta tvímælalaust á áætlun þrátt fyrir dræma þátttöku í aflandskrónuútboðinu sem fór fram fyrr í mánuðinum. „Það er alveg tvímælalaust þannig, nú snúum við okkur að innlenda markaðnum, heimilinum, fyrirtækjunum og lífeyrissjóðum. Við höfum með nýlegri lagasetningu búið í haginn fyrir frekari skref sem verða tekin síðar á þessu ári," sagði Bjarni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í nýafstöðnu aflandskrónuútboði Seðlabanka Íslands nam fjárhæð samþykktra tilboða rúmlega 72 milljörðum króna af tæplega 178 milljörðum króna sem boðnar voru í útboðinu. Seðlabankinn ákvað að taka öllum tilboðum sem bárust á genginu 190 krónur á hverja evru eða lægra í útboðinu. Alls bárust 1.646 tilboð og var 1.619 tilboðum tekið. Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands minnkar um rúmlega 47 milljarða í kjölfar útboðsins.Sjá einnig:Yfir 1600 tilboð bárust í gjaldeyrisútboði Seðlabankans „Ég held að það sé rétt að skoða þetta útboð sem útboð sem að fylgir yfir tuttugu öðrum útboðum sem við höfum haldið á undanförnum árum og niðurstaðan af þeim á heildina litið er að við höfum lækkað snjóhengjuna úr 40 prósent af landsframleiðslu í 12 prósent,“ sagði Bjarni. Bjarni segir að fleiri tóku þátt en gert hefði verið ráð fyrir. „Eftir sitja nokkrir stórir aðilar og það að þeir komi ekki til þátttöku í útboðinu að þessu sinni má líta á sem eins konar yfirlýsingu um töluverða trú á íslensku efnahagslífi inn í framtíðina,“ sagði Bjarni. Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir afnám fjármagnshafta tvímælalaust á áætlun þrátt fyrir dræma þátttöku í aflandskrónuútboðinu sem fór fram fyrr í mánuðinum. „Það er alveg tvímælalaust þannig, nú snúum við okkur að innlenda markaðnum, heimilinum, fyrirtækjunum og lífeyrissjóðum. Við höfum með nýlegri lagasetningu búið í haginn fyrir frekari skref sem verða tekin síðar á þessu ári," sagði Bjarni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í nýafstöðnu aflandskrónuútboði Seðlabanka Íslands nam fjárhæð samþykktra tilboða rúmlega 72 milljörðum króna af tæplega 178 milljörðum króna sem boðnar voru í útboðinu. Seðlabankinn ákvað að taka öllum tilboðum sem bárust á genginu 190 krónur á hverja evru eða lægra í útboðinu. Alls bárust 1.646 tilboð og var 1.619 tilboðum tekið. Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands minnkar um rúmlega 47 milljarða í kjölfar útboðsins.Sjá einnig:Yfir 1600 tilboð bárust í gjaldeyrisútboði Seðlabankans „Ég held að það sé rétt að skoða þetta útboð sem útboð sem að fylgir yfir tuttugu öðrum útboðum sem við höfum haldið á undanförnum árum og niðurstaðan af þeim á heildina litið er að við höfum lækkað snjóhengjuna úr 40 prósent af landsframleiðslu í 12 prósent,“ sagði Bjarni. Bjarni segir að fleiri tóku þátt en gert hefði verið ráð fyrir. „Eftir sitja nokkrir stórir aðilar og það að þeir komi ekki til þátttöku í útboðinu að þessu sinni má líta á sem eins konar yfirlýsingu um töluverða trú á íslensku efnahagslífi inn í framtíðina,“ sagði Bjarni.
Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira