Fleiri fréttir

Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs

Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði.

Kolbeini boðið sæti í stjórn LBI

Kolbeini Árnasyni, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, hefur verið boðið að taka sæti í stjórn LBI hf., eða gamla Landsbankans. Þetta staðfestir Kolbeinn í samtali við Fréttablaðið.

Kickstarterbróðirinn neitar sök í fjársvikamáli

Einar Ágústsson sem ákærður er fyrir að hafa svikið rúmlega 74 milljónir króna út úr nokkrum aðilum á árunum 2009 til 2013 neitaði sök þegar mál sérstaks saksóknara gegn honum var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag.

Tekjur af þjórfé aukast vegna ferðamanna

Tekjur sem framreiðslufólk á veitingastöðum fær af þjórfé hafa aukist nokkuð undanfarið. Starfsmenn deila peningnum í starfsmannasjóði. Tekjur veitingafólks eru hærri hér en annars staðar. Misjafnar reglur eru um þjórfé eftir löndum.

Sofandi Landsbankamenn

Landsbankamenn hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni. Ekki síst hefur verið bent á að eðlilegt hefði verið að selja félagið í opnu ferli,

Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum

Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum.

Ódýrara að taka rútuna á völlinn

Farþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll munu geta sparað sér umtalsverðar fjárhæðir með því að taka rútu á flugvöllinn í stað þess að leggja bílnum í langtímastæði á flugvellinum eftir að gjaldskrárhækkanir taka gildi þann 1. apríl næstkomandi.

Landsbankinn hefur ekki fengið svör frá Borgun

Landsbankinn segist ekki hafa haft vitneskju um að Borgun ætti rétt til greiðslna vegna valréttar í tengslum við samruna Visa Inc. og Visa Europe, kæmi til þess að hann yrði virkjaður.

Sjá næstu 50 fréttir