Fleiri fréttir

Bjartsýni á boðað frumvarp um höft

Gert er ráð fyrir að frumvarp um losun hafta verði birt í næstu viku. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því. Hann segir að langtímaáhrif verði tvímælalaust jákvæð.

Hagnaður umfram væntingar

"Hagnaður Eimskips eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2015 er umfram væntingar, einkum vegna jákvæðs gengismunar," segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Afkomutilkynning vegna fyrsta fjórðungs var birt í Kauphöll í kvöld.

Ármann Þorvaldsson ráðinn til Virðingar

Ármann Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Virðingar. Í tilkynningu segir að Ármann muni í upphafi einkum einbeita sér að uppbyggingu og öflun verkefna á sviði fyrirtækjaráðgjafar.

Íbúðalánasjóður ónýtur í núverandi mynd að mati AGS

Íbúðalánasjóður í núverandi mynd er ónýtur og stjórnvöld ættu að stöðva nýjar lánveitingar sjóðsins og láta hann einbeita sér að því að gera upp skuldir sínar áður en nýtt fyrirkomulag húsnæðismála er tekið upp. Þetta er mat sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Fordæmisgildi Al Thani-dómsins ekkert í tilfelli Ingólfs Helgasonar

Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafði engar heimildir til að veita eignarhaldsfélögum lán til að kaupa hlutabréf í bankanum og þá vissi hann ekki um megininntak þeirra viðskipta sem hann er ákærður fyrir í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða.

Sena hagnast um 144 milljónir

Tekjur Senu vegna viðburða nær tvöfölduðust í fyrra en félagið flutti m.a. inn Justin Timberlake.

Hvað er svona merkilegt við útgerð?

Tilraun sjávarútvegsráðherra til að framselja í raun varanleg yfirráð yfir makrílnum í íslenskri landhelgi til örfárra útgerðarfyrirtækja er runnin út í sandinn.

Atvinnuþátttaka eykst í Reykjanesbæ

Framkvæmdastjóra velferðarsviðs Reykjanesbæjar segir að einstaklingum á fjárhagsaðstoð hjá bænum hafi fækkað verulega milli ára.

Markmiðið að klára þríþraut í sumar

Helga Sigurrós Valgeirsdóttir er nýr liðsmaður í sjávarútvegsteymi Arion banka. Helga fór á skak með frænda sínum á námsárunum. Hún segir að landið og miðin hafi alltaf verið sér hugleikin.

Stjórnvöld eru meðvituð um vandann

Stjórnvöld eru meðvituð um það hversu seint Íslendingum gengur að innleiða löggjöf Evrópusambandsins. Ástæðurnar fyrir töfunum eru einkum fjórar en mjög ólíkar. Lektor í lögfræði segir að staðan sé að skána.

Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi

Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki.

Fíll í herberginu

Jón Daníelsson, hagfræðiprófessor við LSE, lét þau ummæli falla á fundi SA á dögunum að með því að viðhalda gjaldeyrishöftunum væri Ísland að taka sér hlutverk þorpsfíflsins í samfélagi þjóða.

Afkoma Ormsson batnar

Raftækjaverslanakeðjan Ormsson hagnaðist um 34 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaður fyrirtækisins jókst verulega milli ára en hann var 1,8 milljónir króna árið 2013.

Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin

Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn.

Já kaupir Gallup

Sameinað fyrirtæki mun velta 1,7 milljörðum króna og vera með um hundrað starfsmenn.

Sjá næstu 50 fréttir