Fleiri fréttir Bjartsýni á boðað frumvarp um höft Gert er ráð fyrir að frumvarp um losun hafta verði birt í næstu viku. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því. Hann segir að langtímaáhrif verði tvímælalaust jákvæð. 23.5.2015 11:15 Flugskólinn kaupir fjórar kennsluvélar á Ítalíu Flugskóli Íslands hefur gert samning við Tecnam á Ítalíu um kaup á fjórum nýjum Tecnam P2002 JF Glass cockpit kennsluvélum. 23.5.2015 10:23 Segir fyrirtæki eins og CCP mikilvæg fyrir íslenskt hagkerfi Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist ekki vita til þess að ákvörðun hafi verið tekin um brottflutning CCP. 22.5.2015 18:52 Inkasso sér um innheimtu fyrir Grindavíkurbæ Fyrirtækið mun framvegis sjá um alla innheimtu fyrir sveitarfélagið. 22.5.2015 14:17 CCP tapaði níu milljörðum á síðasta ári Eigið fé félagsins neikvætt um tvo milljarða króna. 22.5.2015 07:34 Árni biður Björgólf afsökunar Dregur til baka ummæli sín í rannsóknarskýrslu Alþingis um óheiðarleika: 22.5.2015 07:00 Hagnaður umfram væntingar "Hagnaður Eimskips eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2015 er umfram væntingar, einkum vegna jákvæðs gengismunar," segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Afkomutilkynning vegna fyrsta fjórðungs var birt í Kauphöll í kvöld. 21.5.2015 22:31 Segja brattar launahækkanir draga úr hagvexti og velferð Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir svigrúm til launahækkana án neikvæðra áhrifa á verðbólgu vera 3,5 prósent. 21.5.2015 17:30 Telur sérstakan saksóknara hafa brugðist rannsóknarskyldu sinni Verjandi Péturs Kristins Guðmarssonar, Vífill Harðarson, fór hörðum orðum um málatilbúnað sérstaks saksóknara í málflutningsræðu sinni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 21.5.2015 17:07 Ídýfur og kjötbollur Íslendinga í uppnámi Framleiðandi TORO í Noregi hefur hætt framleiðslu á Púrrulaukssúpunni sinni í einstaklingspökkum. 21.5.2015 14:44 Ármann Þorvaldsson ráðinn til Virðingar Ármann Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Virðingar. Í tilkynningu segir að Ármann muni í upphafi einkum einbeita sér að uppbyggingu og öflun verkefna á sviði fyrirtækjaráðgjafar. 21.5.2015 14:02 „Kröfugerðir auka ekki ójöfnuð“ Hagfræðingur VR segir umræðu um ójöfnuð eða atvinnuleysi vera ranga. 21.5.2015 13:55 Bauð upp á leikinn „Finnið fimm villur“ í dómsal Verjandi Einars Pálma Sigmundssonar, fyrrverandi forstöðumanns eigin viðskipta Kaupþings, fór fram á að skjólstæðingur sinn yrði sýknaður af kröfum í markaðsmisnotkunarmálinu. 21.5.2015 13:14 QuizUp er orðinn samfélagsmiðill QuizUp er gjörbreytt eftir nýja útgáfu af forritinu. 21.5.2015 13:03 Seðlabankinn að skoða undanþágu fyrir lífeyrissjóðina Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma. 21.5.2015 12:22 Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21.5.2015 11:39 Hver ferðamaður eyðir 15% meira en í fyrra Eyðsla ferðamann með greiðslukortum eykst milli ára. 21.5.2015 10:26 Lífeyrissjóðirnir geti fjárfest erlendis fyrir árslok Landssamtök lífeyrissjóða hafa átt í viðræðum við Seðlabankann um að lífeyrissjóðum verði veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis. 21.5.2015 00:06 Íbúðalánasjóður ónýtur í núverandi mynd að mati AGS Íbúðalánasjóður í núverandi mynd er ónýtur og stjórnvöld ættu að stöðva nýjar lánveitingar sjóðsins og láta hann einbeita sér að því að gera upp skuldir sínar áður en nýtt fyrirkomulag húsnæðismála er tekið upp. Þetta er mat sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 20.5.2015 20:49 „Gríðarlega þungur kross að bera fyrir venjulegan mann” Verjandi Birnis Sæs Björnssonar, sem var starfsmaður "á gólfinu” í eigin viðskiptum Kaupþings, segir hann nú þegar hafa tekið út mjög mikla refsingu í markaðsmisnotkunarmálinu. 20.5.2015 19:00 Bein útsending: Staðan á fasteignamarkaði Hagfræðingurinn Magnús Árni Skúlason kynnir meðal annars nýja greiningu sem hann vann um íslenska húsnæðismarkaðinn. 20.5.2015 16:30 Fordæmisgildi Al Thani-dómsins ekkert í tilfelli Ingólfs Helgasonar Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafði engar heimildir til að veita eignarhaldsfélögum lán til að kaupa hlutabréf í bankanum og þá vissi hann ekki um megininntak þeirra viðskipta sem hann er ákærður fyrir í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. 20.5.2015 14:45 Ráðuneytið segir þá 30% tekjuhæstu standa undir tekjuskattskerfinu Tekjur ríkisins af 70 prósent tekjulægstu framteljendunum eru neikvæðar samkvæmt samantekt Fjármálaráðuneytisins. 20.5.2015 13:59 Sena hagnast um 144 milljónir Tekjur Senu vegna viðburða nær tvöfölduðust í fyrra en félagið flutti m.a. inn Justin Timberlake. 20.5.2015 13:15 Össur kynnir gervifætur stýrða með hugarafli Össur segist vera fyrsta fyrirtækið í heiminum til að kynna þessa tækni fyrir neðri útlimi. 20.5.2015 13:10 Segir „grófa“ orðnotkun bankamanna mótast af vinnustaðamenningu sem ekki allir þekki til Mörg ummæli hafa vakið athygli, meðal annars þegar rætt var um „bankadrusluna", „dauða köttinn“ og að þeir „ráði ekki verðinu á svona degi.“ 20.5.2015 12:07 Hvað er svona merkilegt við útgerð? Tilraun sjávarútvegsráðherra til að framselja í raun varanleg yfirráð yfir makrílnum í íslenskri landhelgi til örfárra útgerðarfyrirtækja er runnin út í sandinn. 20.5.2015 12:00 Atvinnuþátttaka eykst í Reykjanesbæ Framkvæmdastjóra velferðarsviðs Reykjanesbæjar segir að einstaklingum á fjárhagsaðstoð hjá bænum hafi fækkað verulega milli ára. 20.5.2015 11:46 ESA segir samninga við PCC ekki vera ríkisaðstoð Samningar Landsvirkjunar og Landsnets vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka fela ekki í sér ríkisaðstoð samkvæmt ESA. 20.5.2015 11:19 ESA rannsakar lánveitingar Seðlabankans til Íslandsbanka og Arion banka ESA skoðar hvort lán Seðlabankans árið 2009 hafi falið í sér ólögmæta ríkisaðstoð. 20.5.2015 10:57 Ingólfur Helgason „ekkert aðal plottarinn í þessu“ Verjandi Ingólfs Helgasonar, Grímur Sigurðsson, fór í dag fram á að ákærunni á hendur honum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings verði vísað frá dómi. 20.5.2015 10:46 AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika Tugprósenta launahækkanir gætu tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta að mati AGS. 20.5.2015 10:19 Íhuga að sækja rétt sinn vegna innheimtu sykurskatts Samtök verslunar og þjónustu telja innheimtu sykurskatts hafa falið í sér mismunun. 20.5.2015 09:54 Segir hátt vaxtastig valda síðri lífskjörum Hagfræðingur telur mikilvægt að vextir verði lækkaðir hér á landi. 20.5.2015 09:30 Markmiðið að klára þríþraut í sumar Helga Sigurrós Valgeirsdóttir er nýr liðsmaður í sjávarútvegsteymi Arion banka. Helga fór á skak með frænda sínum á námsárunum. Hún segir að landið og miðin hafi alltaf verið sér hugleikin. 20.5.2015 09:00 Stjórnvöld eru meðvituð um vandann Stjórnvöld eru meðvituð um það hversu seint Íslendingum gengur að innleiða löggjöf Evrópusambandsins. Ástæðurnar fyrir töfunum eru einkum fjórar en mjög ólíkar. Lektor í lögfræði segir að staðan sé að skána. 20.5.2015 08:00 Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20.5.2015 07:00 Fíll í herberginu Jón Daníelsson, hagfræðiprófessor við LSE, lét þau ummæli falla á fundi SA á dögunum að með því að viðhalda gjaldeyrishöftunum væri Ísland að taka sér hlutverk þorpsfíflsins í samfélagi þjóða. 20.5.2015 07:00 Afkoma Ormsson batnar Raftækjaverslanakeðjan Ormsson hagnaðist um 34 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaður fyrirtækisins jókst verulega milli ára en hann var 1,8 milljónir króna árið 2013. 20.5.2015 07:00 Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20.5.2015 06:30 Málatilbúnaður sérstaks saksóknara „heimspekileg þversögn” Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, flutti málflutningsræðu sína í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 19.5.2015 22:30 „Fjárskortur er ekki gild afsökun stjórnvalds fyrir því að virða ekki mannréttindi” Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, gagnrýndi fangelsismálayfirvöld harðlega í málflutningsræðu sinni í dag. 19.5.2015 16:15 Segja að störfum gæti fækkað um 16 þúsund Samtök atvinnulífisins segja að verði kröfur Starfsgreinasambandsins knúnar fram verði uppsagnir í öðru hverju fyrirtæki. 19.5.2015 15:00 Segir hvorki gögn né framburði sanna sekt Hreiðars Más Hörður Felix,Verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, sagði ekkert styðja kenningar ákæruvaldsins um kerfisbundna markaðsmisnotkun. 19.5.2015 14:11 Já kaupir Gallup Sameinað fyrirtæki mun velta 1,7 milljörðum króna og vera með um hundrað starfsmenn. 19.5.2015 13:09 Sjá næstu 50 fréttir
Bjartsýni á boðað frumvarp um höft Gert er ráð fyrir að frumvarp um losun hafta verði birt í næstu viku. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því. Hann segir að langtímaáhrif verði tvímælalaust jákvæð. 23.5.2015 11:15
Flugskólinn kaupir fjórar kennsluvélar á Ítalíu Flugskóli Íslands hefur gert samning við Tecnam á Ítalíu um kaup á fjórum nýjum Tecnam P2002 JF Glass cockpit kennsluvélum. 23.5.2015 10:23
Segir fyrirtæki eins og CCP mikilvæg fyrir íslenskt hagkerfi Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segist ekki vita til þess að ákvörðun hafi verið tekin um brottflutning CCP. 22.5.2015 18:52
Inkasso sér um innheimtu fyrir Grindavíkurbæ Fyrirtækið mun framvegis sjá um alla innheimtu fyrir sveitarfélagið. 22.5.2015 14:17
CCP tapaði níu milljörðum á síðasta ári Eigið fé félagsins neikvætt um tvo milljarða króna. 22.5.2015 07:34
Árni biður Björgólf afsökunar Dregur til baka ummæli sín í rannsóknarskýrslu Alþingis um óheiðarleika: 22.5.2015 07:00
Hagnaður umfram væntingar "Hagnaður Eimskips eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2015 er umfram væntingar, einkum vegna jákvæðs gengismunar," segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Afkomutilkynning vegna fyrsta fjórðungs var birt í Kauphöll í kvöld. 21.5.2015 22:31
Segja brattar launahækkanir draga úr hagvexti og velferð Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir svigrúm til launahækkana án neikvæðra áhrifa á verðbólgu vera 3,5 prósent. 21.5.2015 17:30
Telur sérstakan saksóknara hafa brugðist rannsóknarskyldu sinni Verjandi Péturs Kristins Guðmarssonar, Vífill Harðarson, fór hörðum orðum um málatilbúnað sérstaks saksóknara í málflutningsræðu sinni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 21.5.2015 17:07
Ídýfur og kjötbollur Íslendinga í uppnámi Framleiðandi TORO í Noregi hefur hætt framleiðslu á Púrrulaukssúpunni sinni í einstaklingspökkum. 21.5.2015 14:44
Ármann Þorvaldsson ráðinn til Virðingar Ármann Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Virðingar. Í tilkynningu segir að Ármann muni í upphafi einkum einbeita sér að uppbyggingu og öflun verkefna á sviði fyrirtækjaráðgjafar. 21.5.2015 14:02
„Kröfugerðir auka ekki ójöfnuð“ Hagfræðingur VR segir umræðu um ójöfnuð eða atvinnuleysi vera ranga. 21.5.2015 13:55
Bauð upp á leikinn „Finnið fimm villur“ í dómsal Verjandi Einars Pálma Sigmundssonar, fyrrverandi forstöðumanns eigin viðskipta Kaupþings, fór fram á að skjólstæðingur sinn yrði sýknaður af kröfum í markaðsmisnotkunarmálinu. 21.5.2015 13:14
QuizUp er orðinn samfélagsmiðill QuizUp er gjörbreytt eftir nýja útgáfu af forritinu. 21.5.2015 13:03
Seðlabankinn að skoða undanþágu fyrir lífeyrissjóðina Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma. 21.5.2015 12:22
Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21.5.2015 11:39
Hver ferðamaður eyðir 15% meira en í fyrra Eyðsla ferðamann með greiðslukortum eykst milli ára. 21.5.2015 10:26
Lífeyrissjóðirnir geti fjárfest erlendis fyrir árslok Landssamtök lífeyrissjóða hafa átt í viðræðum við Seðlabankann um að lífeyrissjóðum verði veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis. 21.5.2015 00:06
Íbúðalánasjóður ónýtur í núverandi mynd að mati AGS Íbúðalánasjóður í núverandi mynd er ónýtur og stjórnvöld ættu að stöðva nýjar lánveitingar sjóðsins og láta hann einbeita sér að því að gera upp skuldir sínar áður en nýtt fyrirkomulag húsnæðismála er tekið upp. Þetta er mat sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 20.5.2015 20:49
„Gríðarlega þungur kross að bera fyrir venjulegan mann” Verjandi Birnis Sæs Björnssonar, sem var starfsmaður "á gólfinu” í eigin viðskiptum Kaupþings, segir hann nú þegar hafa tekið út mjög mikla refsingu í markaðsmisnotkunarmálinu. 20.5.2015 19:00
Bein útsending: Staðan á fasteignamarkaði Hagfræðingurinn Magnús Árni Skúlason kynnir meðal annars nýja greiningu sem hann vann um íslenska húsnæðismarkaðinn. 20.5.2015 16:30
Fordæmisgildi Al Thani-dómsins ekkert í tilfelli Ingólfs Helgasonar Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafði engar heimildir til að veita eignarhaldsfélögum lán til að kaupa hlutabréf í bankanum og þá vissi hann ekki um megininntak þeirra viðskipta sem hann er ákærður fyrir í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. 20.5.2015 14:45
Ráðuneytið segir þá 30% tekjuhæstu standa undir tekjuskattskerfinu Tekjur ríkisins af 70 prósent tekjulægstu framteljendunum eru neikvæðar samkvæmt samantekt Fjármálaráðuneytisins. 20.5.2015 13:59
Sena hagnast um 144 milljónir Tekjur Senu vegna viðburða nær tvöfölduðust í fyrra en félagið flutti m.a. inn Justin Timberlake. 20.5.2015 13:15
Össur kynnir gervifætur stýrða með hugarafli Össur segist vera fyrsta fyrirtækið í heiminum til að kynna þessa tækni fyrir neðri útlimi. 20.5.2015 13:10
Segir „grófa“ orðnotkun bankamanna mótast af vinnustaðamenningu sem ekki allir þekki til Mörg ummæli hafa vakið athygli, meðal annars þegar rætt var um „bankadrusluna", „dauða köttinn“ og að þeir „ráði ekki verðinu á svona degi.“ 20.5.2015 12:07
Hvað er svona merkilegt við útgerð? Tilraun sjávarútvegsráðherra til að framselja í raun varanleg yfirráð yfir makrílnum í íslenskri landhelgi til örfárra útgerðarfyrirtækja er runnin út í sandinn. 20.5.2015 12:00
Atvinnuþátttaka eykst í Reykjanesbæ Framkvæmdastjóra velferðarsviðs Reykjanesbæjar segir að einstaklingum á fjárhagsaðstoð hjá bænum hafi fækkað verulega milli ára. 20.5.2015 11:46
ESA segir samninga við PCC ekki vera ríkisaðstoð Samningar Landsvirkjunar og Landsnets vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka fela ekki í sér ríkisaðstoð samkvæmt ESA. 20.5.2015 11:19
ESA rannsakar lánveitingar Seðlabankans til Íslandsbanka og Arion banka ESA skoðar hvort lán Seðlabankans árið 2009 hafi falið í sér ólögmæta ríkisaðstoð. 20.5.2015 10:57
Ingólfur Helgason „ekkert aðal plottarinn í þessu“ Verjandi Ingólfs Helgasonar, Grímur Sigurðsson, fór í dag fram á að ákærunni á hendur honum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings verði vísað frá dómi. 20.5.2015 10:46
AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika Tugprósenta launahækkanir gætu tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta að mati AGS. 20.5.2015 10:19
Íhuga að sækja rétt sinn vegna innheimtu sykurskatts Samtök verslunar og þjónustu telja innheimtu sykurskatts hafa falið í sér mismunun. 20.5.2015 09:54
Segir hátt vaxtastig valda síðri lífskjörum Hagfræðingur telur mikilvægt að vextir verði lækkaðir hér á landi. 20.5.2015 09:30
Markmiðið að klára þríþraut í sumar Helga Sigurrós Valgeirsdóttir er nýr liðsmaður í sjávarútvegsteymi Arion banka. Helga fór á skak með frænda sínum á námsárunum. Hún segir að landið og miðin hafi alltaf verið sér hugleikin. 20.5.2015 09:00
Stjórnvöld eru meðvituð um vandann Stjórnvöld eru meðvituð um það hversu seint Íslendingum gengur að innleiða löggjöf Evrópusambandsins. Ástæðurnar fyrir töfunum eru einkum fjórar en mjög ólíkar. Lektor í lögfræði segir að staðan sé að skána. 20.5.2015 08:00
Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20.5.2015 07:00
Fíll í herberginu Jón Daníelsson, hagfræðiprófessor við LSE, lét þau ummæli falla á fundi SA á dögunum að með því að viðhalda gjaldeyrishöftunum væri Ísland að taka sér hlutverk þorpsfíflsins í samfélagi þjóða. 20.5.2015 07:00
Afkoma Ormsson batnar Raftækjaverslanakeðjan Ormsson hagnaðist um 34 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaður fyrirtækisins jókst verulega milli ára en hann var 1,8 milljónir króna árið 2013. 20.5.2015 07:00
Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20.5.2015 06:30
Málatilbúnaður sérstaks saksóknara „heimspekileg þversögn” Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, flutti málflutningsræðu sína í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 19.5.2015 22:30
„Fjárskortur er ekki gild afsökun stjórnvalds fyrir því að virða ekki mannréttindi” Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, gagnrýndi fangelsismálayfirvöld harðlega í málflutningsræðu sinni í dag. 19.5.2015 16:15
Segja að störfum gæti fækkað um 16 þúsund Samtök atvinnulífisins segja að verði kröfur Starfsgreinasambandsins knúnar fram verði uppsagnir í öðru hverju fyrirtæki. 19.5.2015 15:00
Segir hvorki gögn né framburði sanna sekt Hreiðars Más Hörður Felix,Verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, sagði ekkert styðja kenningar ákæruvaldsins um kerfisbundna markaðsmisnotkun. 19.5.2015 14:11
Já kaupir Gallup Sameinað fyrirtæki mun velta 1,7 milljörðum króna og vera með um hundrað starfsmenn. 19.5.2015 13:09