Fleiri fréttir ESA rannsakar lánveitingar Seðlabankans til Íslandsbanka og Arion banka ESA skoðar hvort lán Seðlabankans árið 2009 hafi falið í sér ólögmæta ríkisaðstoð. 20.5.2015 10:57 Ingólfur Helgason „ekkert aðal plottarinn í þessu“ Verjandi Ingólfs Helgasonar, Grímur Sigurðsson, fór í dag fram á að ákærunni á hendur honum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings verði vísað frá dómi. 20.5.2015 10:46 AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika Tugprósenta launahækkanir gætu tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta að mati AGS. 20.5.2015 10:19 Íhuga að sækja rétt sinn vegna innheimtu sykurskatts Samtök verslunar og þjónustu telja innheimtu sykurskatts hafa falið í sér mismunun. 20.5.2015 09:54 Segir hátt vaxtastig valda síðri lífskjörum Hagfræðingur telur mikilvægt að vextir verði lækkaðir hér á landi. 20.5.2015 09:30 Markmiðið að klára þríþraut í sumar Helga Sigurrós Valgeirsdóttir er nýr liðsmaður í sjávarútvegsteymi Arion banka. Helga fór á skak með frænda sínum á námsárunum. Hún segir að landið og miðin hafi alltaf verið sér hugleikin. 20.5.2015 09:00 Stjórnvöld eru meðvituð um vandann Stjórnvöld eru meðvituð um það hversu seint Íslendingum gengur að innleiða löggjöf Evrópusambandsins. Ástæðurnar fyrir töfunum eru einkum fjórar en mjög ólíkar. Lektor í lögfræði segir að staðan sé að skána. 20.5.2015 08:00 Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20.5.2015 07:00 Fíll í herberginu Jón Daníelsson, hagfræðiprófessor við LSE, lét þau ummæli falla á fundi SA á dögunum að með því að viðhalda gjaldeyrishöftunum væri Ísland að taka sér hlutverk þorpsfíflsins í samfélagi þjóða. 20.5.2015 07:00 Afkoma Ormsson batnar Raftækjaverslanakeðjan Ormsson hagnaðist um 34 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaður fyrirtækisins jókst verulega milli ára en hann var 1,8 milljónir króna árið 2013. 20.5.2015 07:00 Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20.5.2015 06:30 Málatilbúnaður sérstaks saksóknara „heimspekileg þversögn” Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, flutti málflutningsræðu sína í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 19.5.2015 22:30 „Fjárskortur er ekki gild afsökun stjórnvalds fyrir því að virða ekki mannréttindi” Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, gagnrýndi fangelsismálayfirvöld harðlega í málflutningsræðu sinni í dag. 19.5.2015 16:15 Segja að störfum gæti fækkað um 16 þúsund Samtök atvinnulífisins segja að verði kröfur Starfsgreinasambandsins knúnar fram verði uppsagnir í öðru hverju fyrirtæki. 19.5.2015 15:00 Segir hvorki gögn né framburði sanna sekt Hreiðars Más Hörður Felix,Verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, sagði ekkert styðja kenningar ákæruvaldsins um kerfisbundna markaðsmisnotkun. 19.5.2015 14:11 Já kaupir Gallup Sameinað fyrirtæki mun velta 1,7 milljörðum króna og vera með um hundrað starfsmenn. 19.5.2015 13:09 Egils Límonaði aftur á markað eftir 30 ára fjarveru Aðdáendur Egils Límonaðis geta tekið gleði sína á ný því drykkurinn er á leiðinni í verslanir. 19.5.2015 12:41 Vaxtakostnaðurinn vegna Icesave-krafnanna hefur ekki verið reiknaður „Í íslensku samhengi eru þessar fjárhæðir mjög háar,“ segir formaður stjórnar Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 19.5.2015 12:00 Hreiðari Má hleypt út í samfélagið með hleraðan síma í vasanum Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, gagnrýndi ákæruvaldið harðlega í byrjun málflutningsræðu sinnar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19.5.2015 11:32 Íslandsbanki lánar Icelandair 9 milljarða Íslandsbanki hefur veitt Icelandair 70 milljóna dollara lánalínu til fimm ára. 19.5.2015 09:17 Ný Icesave-ógn vomir yfir: Hundruð milljarða í húfi fyrir Ísland Breski lögfræðingurinn Tim Ward hefur verið ráðinn til að gæta hagsmuna Íslands fyrir EFTA-dómstólnum. Bretar og Hollendingar vilja svör við spurningum um ábyrgð ríkisins. Hundraða milljarða kröfur liggja undir. 19.5.2015 07:00 Fer fram á þunga dóma yfir Kaupþingstoppum: Alvarlegri brot en í Al Thani-málinu Björn Þorvaldsson, saksóknari, lauk fyrri málflutningsræðu sinni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 18.5.2015 17:48 Bændur vilja að ráðherra grípi til aðgerða vegna verkfalls dýralækna Bændur segja algjört neyðarástand ríkja og fjöldagjaldþrot séu framundan. 18.5.2015 17:03 Hlutabréf í Högum lækka eftir 305 milljóna viðskipti Virði flestra félaga í Kauphöllinni lækkaði í dag. 18.5.2015 16:36 Leita samstarfs um „Nýju Reykjavíkurhúsin“ Reykjavíkurborg leitar nú eftir samstarfi til að bæta framboð fjölbreytts húsnæðis fyrir ólíka félagshópa. 18.5.2015 16:08 Tuttugu prósent fjölgun ferðamanna í apríl 288 þúsund ferðamenn heimsóttu ísland á fyrstu fjórum mánuðum ársins. 18.5.2015 15:27 "Viðskiptin báru öll einkenni blekkinga og sýndarmennsku“ Eignarhaldsfélögin Holt, Desulo og Mata keyptu öll stóra hluti í bankanum fyrir marga milljarða króna en kaupin voru að fullu fjármögnuð af bankanum sjálfum. 18.5.2015 15:11 Ákærður fyrir skattsvik og fjárdrátt: Kjúklingur, bensín og spariföt á reikning fyrirtækisins Karlmanni á fimmtugsaldri er gefið að sök að hafa nýtt reikning fyrirtækis í eigin þágu. 18.5.2015 13:31 Telur að Sigurður Einarsson hafi játað markaðsmisnotkun fyrir dómi „Þetta er einfaldlega skólabókardæmi um markaðsmisnotkun,“ segir Björn Þorvaldsson saksóknari. 18.5.2015 12:53 Saksóknari líkti Kaupþingi við sjúkling sem þurfti að passa upp á „Og þessi vörn sem kemur þarna fram, að allir bankarnir séu að gera þetta, varð til þess að að skellurinn í þjóðfélaginu varð enn stærri þegar spilaborgin hrundi í október 2008,“ sagði Björn Þorvaldsson saksóknari. 18.5.2015 11:39 Ákærðu voru með hlutabréfaviðskiptin „í gjörgæslu“ Björn Þorvaldsson, saksóknari í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings, hóf að flytja málflutningsræðu sína klukkan 9 í morgun. 18.5.2015 10:19 Launamunur kynjanna 18,3 prósent á síðasta ári Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3 prósent á síðasta ári og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9 prósent. 18.5.2015 09:11 Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17.5.2015 19:30 Brot Byko alvarleg og ollu almenningi öllum tjóni Samkeppniseftirlitið sektað Byko í gær um 650 milljónir króna vegna ólöglegs samráðs. Stjórnendur Byko saka Samkeppniseftirlitið um áróður og segja ákvörðunina í andstöðu við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness. 16.5.2015 07:00 Sár og reiður yfir risasekt Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið sektaði BYKO í dag um 650 milljónir fyrir alvarlegt verðsamráð við Húsasmiðjuna. BYKO áfrýjar niðurstöðunni. 15.5.2015 19:00 Ari Edwald nýr forstjóri MS Ari Edwald hefur störf hjá Mjólkursamsölunni hinn 1. júlí. 15.5.2015 17:43 Danskt fyrirtæki kaupir Ístak Ísland Danska verktakafyrirtækið Per Aarsleff AS hefur keypt Ístak Ísland af Ístaki hf, dótturfélagi Landsbankans. Kaupverðið er trúnaðarmál. 15.5.2015 14:23 ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15.5.2015 13:50 „Ég hefði mögulega játað á mig morð í þessum símtölum” Frosti Reyr Rúnarsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá verðbréfamiðlun Kaupþings, var sá seinasti til að bera vitni í markaðsmisnotkunarmálinu. 15.5.2015 13:11 Búmenn í greiðslustöðvun Búmenn segja greiðslustöðvunina ekki muna hafa áhrif á réttindi búseturétthafa félagsins. 15.5.2015 13:09 Dýralæknar veita undanþágu vegna innflutnings á frjóeggjum Hefði undanþágan ekki verið veitt hefðu verið líkur á kjúlingaskorti á næsta ári. 15.5.2015 12:28 Byko kærir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins Byko hefur ákveðið að kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Samkeppniseftirlitið birti í morgun ákvörðun þar sem 650 milljóna króna sekt er lögð á fyrirtækið vegna ólöglegs samráðs við Hússmiðjuna. 15.5.2015 12:21 Arngrímur dómari skilur vitnin núna Vitnaleiðslum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings lauk í dag en stíf dagskrá er framundan í næstu viku þegar málflutningur fer fram. 15.5.2015 11:42 BYKO sektað um 650 milljónir vegna ólögmæts samráðs Samkeppniseftirlitið metur brot BYKO mjög alvarleg. 15.5.2015 11:12 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15.5.2015 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
ESA rannsakar lánveitingar Seðlabankans til Íslandsbanka og Arion banka ESA skoðar hvort lán Seðlabankans árið 2009 hafi falið í sér ólögmæta ríkisaðstoð. 20.5.2015 10:57
Ingólfur Helgason „ekkert aðal plottarinn í þessu“ Verjandi Ingólfs Helgasonar, Grímur Sigurðsson, fór í dag fram á að ákærunni á hendur honum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings verði vísað frá dómi. 20.5.2015 10:46
AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika Tugprósenta launahækkanir gætu tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta að mati AGS. 20.5.2015 10:19
Íhuga að sækja rétt sinn vegna innheimtu sykurskatts Samtök verslunar og þjónustu telja innheimtu sykurskatts hafa falið í sér mismunun. 20.5.2015 09:54
Segir hátt vaxtastig valda síðri lífskjörum Hagfræðingur telur mikilvægt að vextir verði lækkaðir hér á landi. 20.5.2015 09:30
Markmiðið að klára þríþraut í sumar Helga Sigurrós Valgeirsdóttir er nýr liðsmaður í sjávarútvegsteymi Arion banka. Helga fór á skak með frænda sínum á námsárunum. Hún segir að landið og miðin hafi alltaf verið sér hugleikin. 20.5.2015 09:00
Stjórnvöld eru meðvituð um vandann Stjórnvöld eru meðvituð um það hversu seint Íslendingum gengur að innleiða löggjöf Evrópusambandsins. Ástæðurnar fyrir töfunum eru einkum fjórar en mjög ólíkar. Lektor í lögfræði segir að staðan sé að skána. 20.5.2015 08:00
Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20.5.2015 07:00
Fíll í herberginu Jón Daníelsson, hagfræðiprófessor við LSE, lét þau ummæli falla á fundi SA á dögunum að með því að viðhalda gjaldeyrishöftunum væri Ísland að taka sér hlutverk þorpsfíflsins í samfélagi þjóða. 20.5.2015 07:00
Afkoma Ormsson batnar Raftækjaverslanakeðjan Ormsson hagnaðist um 34 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaður fyrirtækisins jókst verulega milli ára en hann var 1,8 milljónir króna árið 2013. 20.5.2015 07:00
Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20.5.2015 06:30
Málatilbúnaður sérstaks saksóknara „heimspekileg þversögn” Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, flutti málflutningsræðu sína í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 19.5.2015 22:30
„Fjárskortur er ekki gild afsökun stjórnvalds fyrir því að virða ekki mannréttindi” Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, gagnrýndi fangelsismálayfirvöld harðlega í málflutningsræðu sinni í dag. 19.5.2015 16:15
Segja að störfum gæti fækkað um 16 þúsund Samtök atvinnulífisins segja að verði kröfur Starfsgreinasambandsins knúnar fram verði uppsagnir í öðru hverju fyrirtæki. 19.5.2015 15:00
Segir hvorki gögn né framburði sanna sekt Hreiðars Más Hörður Felix,Verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, sagði ekkert styðja kenningar ákæruvaldsins um kerfisbundna markaðsmisnotkun. 19.5.2015 14:11
Já kaupir Gallup Sameinað fyrirtæki mun velta 1,7 milljörðum króna og vera með um hundrað starfsmenn. 19.5.2015 13:09
Egils Límonaði aftur á markað eftir 30 ára fjarveru Aðdáendur Egils Límonaðis geta tekið gleði sína á ný því drykkurinn er á leiðinni í verslanir. 19.5.2015 12:41
Vaxtakostnaðurinn vegna Icesave-krafnanna hefur ekki verið reiknaður „Í íslensku samhengi eru þessar fjárhæðir mjög háar,“ segir formaður stjórnar Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 19.5.2015 12:00
Hreiðari Má hleypt út í samfélagið með hleraðan síma í vasanum Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, gagnrýndi ákæruvaldið harðlega í byrjun málflutningsræðu sinnar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19.5.2015 11:32
Íslandsbanki lánar Icelandair 9 milljarða Íslandsbanki hefur veitt Icelandair 70 milljóna dollara lánalínu til fimm ára. 19.5.2015 09:17
Ný Icesave-ógn vomir yfir: Hundruð milljarða í húfi fyrir Ísland Breski lögfræðingurinn Tim Ward hefur verið ráðinn til að gæta hagsmuna Íslands fyrir EFTA-dómstólnum. Bretar og Hollendingar vilja svör við spurningum um ábyrgð ríkisins. Hundraða milljarða kröfur liggja undir. 19.5.2015 07:00
Fer fram á þunga dóma yfir Kaupþingstoppum: Alvarlegri brot en í Al Thani-málinu Björn Þorvaldsson, saksóknari, lauk fyrri málflutningsræðu sinni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 18.5.2015 17:48
Bændur vilja að ráðherra grípi til aðgerða vegna verkfalls dýralækna Bændur segja algjört neyðarástand ríkja og fjöldagjaldþrot séu framundan. 18.5.2015 17:03
Hlutabréf í Högum lækka eftir 305 milljóna viðskipti Virði flestra félaga í Kauphöllinni lækkaði í dag. 18.5.2015 16:36
Leita samstarfs um „Nýju Reykjavíkurhúsin“ Reykjavíkurborg leitar nú eftir samstarfi til að bæta framboð fjölbreytts húsnæðis fyrir ólíka félagshópa. 18.5.2015 16:08
Tuttugu prósent fjölgun ferðamanna í apríl 288 þúsund ferðamenn heimsóttu ísland á fyrstu fjórum mánuðum ársins. 18.5.2015 15:27
"Viðskiptin báru öll einkenni blekkinga og sýndarmennsku“ Eignarhaldsfélögin Holt, Desulo og Mata keyptu öll stóra hluti í bankanum fyrir marga milljarða króna en kaupin voru að fullu fjármögnuð af bankanum sjálfum. 18.5.2015 15:11
Ákærður fyrir skattsvik og fjárdrátt: Kjúklingur, bensín og spariföt á reikning fyrirtækisins Karlmanni á fimmtugsaldri er gefið að sök að hafa nýtt reikning fyrirtækis í eigin þágu. 18.5.2015 13:31
Telur að Sigurður Einarsson hafi játað markaðsmisnotkun fyrir dómi „Þetta er einfaldlega skólabókardæmi um markaðsmisnotkun,“ segir Björn Þorvaldsson saksóknari. 18.5.2015 12:53
Saksóknari líkti Kaupþingi við sjúkling sem þurfti að passa upp á „Og þessi vörn sem kemur þarna fram, að allir bankarnir séu að gera þetta, varð til þess að að skellurinn í þjóðfélaginu varð enn stærri þegar spilaborgin hrundi í október 2008,“ sagði Björn Þorvaldsson saksóknari. 18.5.2015 11:39
Ákærðu voru með hlutabréfaviðskiptin „í gjörgæslu“ Björn Þorvaldsson, saksóknari í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings, hóf að flytja málflutningsræðu sína klukkan 9 í morgun. 18.5.2015 10:19
Launamunur kynjanna 18,3 prósent á síðasta ári Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3 prósent á síðasta ári og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9 prósent. 18.5.2015 09:11
Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17.5.2015 19:30
Brot Byko alvarleg og ollu almenningi öllum tjóni Samkeppniseftirlitið sektað Byko í gær um 650 milljónir króna vegna ólöglegs samráðs. Stjórnendur Byko saka Samkeppniseftirlitið um áróður og segja ákvörðunina í andstöðu við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness. 16.5.2015 07:00
Sár og reiður yfir risasekt Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið sektaði BYKO í dag um 650 milljónir fyrir alvarlegt verðsamráð við Húsasmiðjuna. BYKO áfrýjar niðurstöðunni. 15.5.2015 19:00
Ari Edwald nýr forstjóri MS Ari Edwald hefur störf hjá Mjólkursamsölunni hinn 1. júlí. 15.5.2015 17:43
Danskt fyrirtæki kaupir Ístak Ísland Danska verktakafyrirtækið Per Aarsleff AS hefur keypt Ístak Ísland af Ístaki hf, dótturfélagi Landsbankans. Kaupverðið er trúnaðarmál. 15.5.2015 14:23
ÁTVR svarar fyrir sig: „Vangaveltur sem eiga sér litla stoð í raunveruleikanum“ ÁTVR hafnar því sem fram kemur um stofnunina í nýrri skýrslu Clever Data. 15.5.2015 13:50
„Ég hefði mögulega játað á mig morð í þessum símtölum” Frosti Reyr Rúnarsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá verðbréfamiðlun Kaupþings, var sá seinasti til að bera vitni í markaðsmisnotkunarmálinu. 15.5.2015 13:11
Búmenn í greiðslustöðvun Búmenn segja greiðslustöðvunina ekki muna hafa áhrif á réttindi búseturétthafa félagsins. 15.5.2015 13:09
Dýralæknar veita undanþágu vegna innflutnings á frjóeggjum Hefði undanþágan ekki verið veitt hefðu verið líkur á kjúlingaskorti á næsta ári. 15.5.2015 12:28
Byko kærir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins Byko hefur ákveðið að kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Samkeppniseftirlitið birti í morgun ákvörðun þar sem 650 milljóna króna sekt er lögð á fyrirtækið vegna ólöglegs samráðs við Hússmiðjuna. 15.5.2015 12:21
Arngrímur dómari skilur vitnin núna Vitnaleiðslum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings lauk í dag en stíf dagskrá er framundan í næstu viku þegar málflutningur fer fram. 15.5.2015 11:42
BYKO sektað um 650 milljónir vegna ólögmæts samráðs Samkeppniseftirlitið metur brot BYKO mjög alvarleg. 15.5.2015 11:12
128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15.5.2015 09:45
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent