Viðskipti innlent

Byko kærir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Jón Helgi Guðmundsson er eigandi Norvíkur.
Jón Helgi Guðmundsson er eigandi Norvíkur. vísir/gva

Byko hefur ákveðið að kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Samkeppniseftirlitið birti í morgun ákvörðun þar sem 650 milljóna króna sekt er lögð á fyrirtækið vegna ólöglegs samráðs við Húsamiðjuna.

Byko sakar stofnunina um áróður með uppsetningu á upplýsingasíðu sem sett hefur verið upp vegna málsins.

Sjá einnig: Byko sektað um 650 milljónir vegna ólögmæts samráðs

Þá segir Byko að niðurstaðan sé í beinni andstöðu við nýfallinn dóm fjölskipaðs Héraðsdóms Reykjaness þar sem 11 af 12 sakborningum voru sýknaðir í sakamáli sem var höfðað vegna málsins.

Eins og fram kemur í tilkynningu Samkeppniseftirlitsins vegna ákvörðunar stofnunarinnar hefur sakamálinu sem höfað var fyrir héraðsdómi verið áfrýjað til Hæstaréttar. 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
5,98
19
1.491.650
VIS
2,8
19
263.441
SIMINN
0,75
15
428.677
SJOVA
0,51
21
360.465
EIK
0,38
12
157.342

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-4,01
41
1.008.965
LEQ
-2,43
3
69.322
ICEAIR
-2,41
12
36.382
TM
-1,96
11
203.211
KVIKA
-1,94
7
168.078
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.