Leita samstarfs um „Nýju Reykjavíkurhúsin“ Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2015 16:08 Hugmyndir um uppbyggingu á Kirkjusandi. Mynd/Reykjavik.is Reykjavíkurborg leitar nú eftir samstarfi við byggingarfélög, sjálfseignarstofnanir, húsnæðissamvinnufélög og leigufélög, sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða og hafa að markmiði byggingu íbúða fyrir félagsmenn sína til að bæta framboð fjölbreytts húsnæðis fyrir ólíka félagshópa. Verkefnið er hluti af þróunarverkefni sem kallast „Nýju Reykjavíkurhúsin“ og byggir það á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 - 2030 og nýrri húsnæðisstefnu borgarinnar sem gera ráð fyrir auknu og fjölbreyttu framboði húsnæðis fyrir ólíka félagshópa. Vesturbugt og KirkjusandurÍ tilkynningu frá borginni segir að samstarfið afmarkist við tvö uppbyggingarsvæði sem eru annars vegar Vesturbugt þar sem áformað er að reisa allt að áttatíu íbúðir á grundvelli þessa samstarfs og hins vegar Kirkjusand. Af þeim byggingarrétti sem Reykjavíkurborg ræður þar yfir er áætlað að um hundrað íbúðir verði til ráðstöfunar innan ramma þessa samstarfsverkefnis. „Þegar fjöldi og samsetning samstarfsaðila liggur fyrir er áformað að bjóða lóðirnar út í almennu útboði.“ Borgarráð fól skrifstofu eigna og atvinnuþróunar (SEA) að halda utan um verkefnið. „Félög sem hafa áhuga á samstarfi og uppfylla viðmið eru beðin um að láta vita fyrir 29. maí nk. með tölvupósti á netfangið sea@reykjavik.is. Þau félög sem vilja kynna sér nánar þær hugmyndir og kröfur sem liggja til grundvallar verkefninu geta fengið sérstaka kynningu hjá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar.“ Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Reykjavíkurborg leitar nú eftir samstarfi við byggingarfélög, sjálfseignarstofnanir, húsnæðissamvinnufélög og leigufélög, sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða og hafa að markmiði byggingu íbúða fyrir félagsmenn sína til að bæta framboð fjölbreytts húsnæðis fyrir ólíka félagshópa. Verkefnið er hluti af þróunarverkefni sem kallast „Nýju Reykjavíkurhúsin“ og byggir það á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 - 2030 og nýrri húsnæðisstefnu borgarinnar sem gera ráð fyrir auknu og fjölbreyttu framboði húsnæðis fyrir ólíka félagshópa. Vesturbugt og KirkjusandurÍ tilkynningu frá borginni segir að samstarfið afmarkist við tvö uppbyggingarsvæði sem eru annars vegar Vesturbugt þar sem áformað er að reisa allt að áttatíu íbúðir á grundvelli þessa samstarfs og hins vegar Kirkjusand. Af þeim byggingarrétti sem Reykjavíkurborg ræður þar yfir er áætlað að um hundrað íbúðir verði til ráðstöfunar innan ramma þessa samstarfsverkefnis. „Þegar fjöldi og samsetning samstarfsaðila liggur fyrir er áformað að bjóða lóðirnar út í almennu útboði.“ Borgarráð fól skrifstofu eigna og atvinnuþróunar (SEA) að halda utan um verkefnið. „Félög sem hafa áhuga á samstarfi og uppfylla viðmið eru beðin um að láta vita fyrir 29. maí nk. með tölvupósti á netfangið sea@reykjavik.is. Þau félög sem vilja kynna sér nánar þær hugmyndir og kröfur sem liggja til grundvallar verkefninu geta fengið sérstaka kynningu hjá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar.“
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira