Sár og reiður yfir risasekt Samkeppniseftirlitsins Heimir Már Pétursson skrifar 15. maí 2015 19:00 Samkeppniseftirlitið segir BYKO og gömlu Húsasmiðjuna hafa haft reglulegt samráð um verð, birgðastöðu o.fl. í því skyni að hækka verð og vinna gegn verðlækkunum á svo nefndum grófvörum. Norvík móðurfélag BYKO hefur áfrýjað 650 milljón króna sekt Samkeppniseftfirlitsins frá því í dag fyrir ólöglegt verðsamráð til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Forstjóri Narvíkur segist reiður og sár yfir sektinni sem sé í andstöðu við niðurstöðu héraðsdóms. Samkeppniseftirlitið segir BYKO og gömlu Húsasmiðjuna hafa haft reglulegt samráð um verð, birgðastöðu o.fl. í því skyni að hækka verð og vinna gegn verðlækkunum á svo nefndum grófvörum. Fyrirtækin hafi m.a haft samráð um að hækka verð í öllum tilboðum á grófvöru í áföngum, unnið gegn verðsamkeppni í sölu á pallaefni á aðalsölutíma þeirrar vöru og reynt þess í stað að hækka verð og haft samráð um að hækka verð á miðstöðvarofnum. Þá hafi fyrirtækin sameiginlega gert tilraun til að fá Múrbúðina til að taka þátt í samráði um verð á grófvöru. Jón Helgi Guðmundsson forstjóri Norvíkur, móðurfélags BYKO, segir risasekt Samkepnniseftirlitsins undarlega í ljósi nýfallins dóms í Héraðsdómi Reykjaness, þar sem sömu aðilar hafi verið sýknaðir. Ljóst sé að eftir erfið ár frá hruni efnahagslífsins standi rekstur BYKO alls ekki undir þessari sekt. „Ég er alveg miður mín yfir þessu og ég er náttúrlega bæði reiður og sár. Ef það er hægt að ganga fram með þessum hætti veit ég ekki hvar við erum stödd í íslensku viðskiptalífi. Þetta náttúrlega tengist viðskiptalífinu; þessi Samkeppnisyfirvöld. Sem ég tel að hafi sýnt sig að séu algerlega óhæf, eins og kemur fram í þessu máli. Þá eigum við bara mjög bágt í íslensku atvinnulífi,“ segir Jón Helgi. Fyrrverandi eigendi Húsasmiðjunnar gekkst við brotum sínum í fyrra með sátt við Samkeppniseftirlitið en Jón Helgi segir það hafa verið gert til að núverandi eigandi, Landsbankinn, fengi frið fyrir eftirlitinu. Samkeppniseftirlitið segir að dómur sá sem Jón Helgi vísar til í Héraðsdómi Reykjaness hafi ekki áhrif á niðurstöðu eftirliftsins um 650 milljón króna sekt, sem Norvík hefur nú áfrýjað til úrskurðarnefndar. Jón Helgi segir hins vegar vafasamt hvort hægt sé að sekta móðurfélag fyrir meint brot dótturfélags. „Það er engan veginn borgunarfélag fyrir þessari sekt. Ég er staddur út í Lettlandi núna og ætli við reynum ekki að skrapa fé saman til að mæta þessu. Því mér skilst eftir lögum að þá verði við að borga þetta og reyna svo að sækja okkar rétt. Þetta er veruleg fjárhæð,“ segir Jón Helgi Guðmundsson. Tengdar fréttir BYKO sektað um 650 milljónir vegna ólögmæts samráðs Samkeppniseftirlitið metur brot BYKO mjög alvarleg. 15. maí 2015 11:12 Byko kærir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins Byko hefur ákveðið að kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Samkeppniseftirlitið birti í morgun ákvörðun þar sem 650 milljóna króna sekt er lögð á fyrirtækið vegna ólöglegs samráðs við Hússmiðjuna. 15. maí 2015 12:21 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Norvík móðurfélag BYKO hefur áfrýjað 650 milljón króna sekt Samkeppniseftfirlitsins frá því í dag fyrir ólöglegt verðsamráð til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Forstjóri Narvíkur segist reiður og sár yfir sektinni sem sé í andstöðu við niðurstöðu héraðsdóms. Samkeppniseftirlitið segir BYKO og gömlu Húsasmiðjuna hafa haft reglulegt samráð um verð, birgðastöðu o.fl. í því skyni að hækka verð og vinna gegn verðlækkunum á svo nefndum grófvörum. Fyrirtækin hafi m.a haft samráð um að hækka verð í öllum tilboðum á grófvöru í áföngum, unnið gegn verðsamkeppni í sölu á pallaefni á aðalsölutíma þeirrar vöru og reynt þess í stað að hækka verð og haft samráð um að hækka verð á miðstöðvarofnum. Þá hafi fyrirtækin sameiginlega gert tilraun til að fá Múrbúðina til að taka þátt í samráði um verð á grófvöru. Jón Helgi Guðmundsson forstjóri Norvíkur, móðurfélags BYKO, segir risasekt Samkepnniseftirlitsins undarlega í ljósi nýfallins dóms í Héraðsdómi Reykjaness, þar sem sömu aðilar hafi verið sýknaðir. Ljóst sé að eftir erfið ár frá hruni efnahagslífsins standi rekstur BYKO alls ekki undir þessari sekt. „Ég er alveg miður mín yfir þessu og ég er náttúrlega bæði reiður og sár. Ef það er hægt að ganga fram með þessum hætti veit ég ekki hvar við erum stödd í íslensku viðskiptalífi. Þetta náttúrlega tengist viðskiptalífinu; þessi Samkeppnisyfirvöld. Sem ég tel að hafi sýnt sig að séu algerlega óhæf, eins og kemur fram í þessu máli. Þá eigum við bara mjög bágt í íslensku atvinnulífi,“ segir Jón Helgi. Fyrrverandi eigendi Húsasmiðjunnar gekkst við brotum sínum í fyrra með sátt við Samkeppniseftirlitið en Jón Helgi segir það hafa verið gert til að núverandi eigandi, Landsbankinn, fengi frið fyrir eftirlitinu. Samkeppniseftirlitið segir að dómur sá sem Jón Helgi vísar til í Héraðsdómi Reykjaness hafi ekki áhrif á niðurstöðu eftirliftsins um 650 milljón króna sekt, sem Norvík hefur nú áfrýjað til úrskurðarnefndar. Jón Helgi segir hins vegar vafasamt hvort hægt sé að sekta móðurfélag fyrir meint brot dótturfélags. „Það er engan veginn borgunarfélag fyrir þessari sekt. Ég er staddur út í Lettlandi núna og ætli við reynum ekki að skrapa fé saman til að mæta þessu. Því mér skilst eftir lögum að þá verði við að borga þetta og reyna svo að sækja okkar rétt. Þetta er veruleg fjárhæð,“ segir Jón Helgi Guðmundsson.
Tengdar fréttir BYKO sektað um 650 milljónir vegna ólögmæts samráðs Samkeppniseftirlitið metur brot BYKO mjög alvarleg. 15. maí 2015 11:12 Byko kærir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins Byko hefur ákveðið að kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Samkeppniseftirlitið birti í morgun ákvörðun þar sem 650 milljóna króna sekt er lögð á fyrirtækið vegna ólöglegs samráðs við Hússmiðjuna. 15. maí 2015 12:21 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
BYKO sektað um 650 milljónir vegna ólögmæts samráðs Samkeppniseftirlitið metur brot BYKO mjög alvarleg. 15. maí 2015 11:12
Byko kærir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins Byko hefur ákveðið að kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Samkeppniseftirlitið birti í morgun ákvörðun þar sem 650 milljóna króna sekt er lögð á fyrirtækið vegna ólöglegs samráðs við Hússmiðjuna. 15. maí 2015 12:21