Hátt í tvö þúsund sagt upp í fjármálageiranum Gissur Sigurðsson skrifar 30. janúar 2015 13:47 Landsbankinn sagði 43 starfsmönnum upp í gær og með þeim uppsögnum hefur hátt í tvö þúsund manns verið sagt upp hjá fjármálastofnunum og þjónustufyrirtækjum frá árinu 2008. Friðbert Traustason, sem leiðir samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja hefur fylgst með þessari framvindu undanfarin ár. „Fækkunin byrjar strax í apríl 2008. Þá var hundrað manns sagt upp í Íslandsbanka og síðan ríður skelfingin yfir í október 2008 þegar um sjö hundruð manns var sagt upp. Síðan var um þrjú hundruð manns sagt upp í viðbót árið 2009,“ segir Friðbert.Hvað eru margir starfsmenn í þessum fjármálafyrirtækjum og þjónustufyrirtækjum þeirra? Hvað voru þeir margir og hvað eru þeir margir núna? „Í ársbyrjun 2008, þá voru tæplega sex þúsund starfandi hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og öllum þessum þjónustufyrirtækjum sem þeir eiga. Þeir eru núna tæplega fjögur þúsund. Þeim hefur fækkað um einn þriðja.“Sjáið þið frekari fækkun í spilunum? „Því miður finnst mér, eftir viðtöl við stjórnendur bankanna, að þessu sé ekki lokið og síðast í gær sá ég viðtal við bankastjóra þar sem hann talaði um að það þurfi frekari hagræðingu.“Hvernig hefur þessu fólki gengið að fá aðra vinnu? „Sem betur fer er þetta mjög vel þjálfað fólk og með alls kyns menntun að baki. Þannig að þeim hefur gengið tiltölulega vel á vinnumarkaðinum. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Landsbankinn sagði 43 starfsmönnum upp í gær og með þeim uppsögnum hefur hátt í tvö þúsund manns verið sagt upp hjá fjármálastofnunum og þjónustufyrirtækjum frá árinu 2008. Friðbert Traustason, sem leiðir samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja hefur fylgst með þessari framvindu undanfarin ár. „Fækkunin byrjar strax í apríl 2008. Þá var hundrað manns sagt upp í Íslandsbanka og síðan ríður skelfingin yfir í október 2008 þegar um sjö hundruð manns var sagt upp. Síðan var um þrjú hundruð manns sagt upp í viðbót árið 2009,“ segir Friðbert.Hvað eru margir starfsmenn í þessum fjármálafyrirtækjum og þjónustufyrirtækjum þeirra? Hvað voru þeir margir og hvað eru þeir margir núna? „Í ársbyrjun 2008, þá voru tæplega sex þúsund starfandi hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og öllum þessum þjónustufyrirtækjum sem þeir eiga. Þeir eru núna tæplega fjögur þúsund. Þeim hefur fækkað um einn þriðja.“Sjáið þið frekari fækkun í spilunum? „Því miður finnst mér, eftir viðtöl við stjórnendur bankanna, að þessu sé ekki lokið og síðast í gær sá ég viðtal við bankastjóra þar sem hann talaði um að það þurfi frekari hagræðingu.“Hvernig hefur þessu fólki gengið að fá aðra vinnu? „Sem betur fer er þetta mjög vel þjálfað fólk og með alls kyns menntun að baki. Þannig að þeim hefur gengið tiltölulega vel á vinnumarkaðinum.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira