Fleiri fréttir Ákvörðun Davíðs Oddssonar dregur úr trausti erlendra fjárfesta "Það leikur lítill vafi á því að Oddsson muni víkja að lokum en mjög opinber slagsmál hans við nýja ríkisstjórn gerir augljóslega ekkert til að vekja traust fjárfesta," segir Beat Siegenthaler sérfræðingur TD Securites í nýmörkuðum og miðlari að stórum hluta þeirra krónubréfa sem enn eru útistandandi á Íslandi. 9.2.2009 10:27 Straumur kominn yfir túkall á hlut Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 4,12 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og fór það yfir tvær krónur á hlut og hefur ekki verið hærra síðan skömmu eftir miðjan desember í fyrra. 9.2.2009 10:13 Frystigeymslufyrirtæki Eimskips í Hollandi er gjaldþrota Eimskip mun hætta rekstri á frystigeymslufyrirtækinu Daalimpex í Hollandi. Samningar um sölu á fyrirtækinu voru á lokastigi en snuðra hljóp á þráðinn á síðustu metrunum og gekk því salan ekki eftir. 9.2.2009 10:07 Veltumesti mánuðurinn í kauphöllinni með skuldabréf Heildarviðskipti með hlutabréf námu 3,0 milljörðum kr. eða 149 milljónum kr. á dag að meðaltali í janúar. Þetta kemur fram í yfirliti frá kauphöllinni. Þar segir að janúar hafi verið veltumesti mánuðurinn í kauphöllinni hvað skuldabréf varðar frá bankahruninu í október. 9.2.2009 09:43 Þrjóska Davíðs Oddssonar vekur athygli erlendis Flestir allir stærri fjölmiðlar á Norðurlöndunum fjalla í dag um þrjósku Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra við að hverfa úr embætti sínu. 9.2.2009 09:19 Eignirnar duga fyrir einum sjötta skulda „Ég er með tuttugu þúsund pund á ári fyrir stjórnarsetu í Iceland en ekki með aðgang að bíl og þyrlu. Annað er þvæla,“ segir Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs. 9.2.2009 07:30 Segist fá 3,3 milljónir í laun á ári Jón Ásgeir Jóhannesson situr áfram í stjórnum tveggja breskra félaga þrátt fyrir að þau hafi verið sett í greiðslustöðvun og skilanefnd Landsbankans hafi gengið að veðum í þeim. Fyrir stjórnarsetuna segist hann fá þrjú hundruð þúsund krónur í mánaðarlaun. 8.2.2009 18:08 Stjórnendur Baugs sitja áfram í stjórnum helstu fyrirtækjanna Skilanefnd Landsbankans samdi við Jón Ásgeir Jóhannesson og Gunnar Sigurðsson, stjórnarformann og forstjóra Baugs, um að þeir haldi stjórnarsætum sínum í verslunarkeðjunum House of Fraser, Iceland, Aurum og Hamleys. Samkomulagið var gert á fimmtudagskvöld, eftir því sem vefurinn This is Money greinir frá. 8.2.2009 12:21 Hriktir í stoðum Gaums Það hriktir í stoðum Gaums sem er í eigu Jóns Ásgeirs og fjölskyldu. Gaumur rekur meðal annars Hagkaup og Bónus og fer með stærsta eignarhlutann í Baugi. Með greiðslustöðvun BG Holding og yfirvofandi gjaldþroti Stoða má ætla að rúmlega 80 prósent af eignum félagsins hafi þurrkast út. 6.2.2009 19:57 Felldu ekki gengið Kaupþing og Exista reyndu ekki að fella gengi krónunnar á síðasta ári, þrátt fyrir kaup á tvö þúsund milljónum evra á nokkrum mánuðum. Þetta er niðurstaða Fjármálaeftirlitsins, sem kannaði málið að beiðni Seðlabankans. 6.2.2009 18:43 Gengi Straums og Eimskips tók stökkið í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi rauk upp um 19,75 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Eimskipafélaginu, sem hækkaði um 17,65 prósent. Þá hækkaði gengi Færeyjabanka um 1,29 prósent og Century Aluminum um 0,62 prósent. 6.2.2009 16:50 Segir KHB að liðast í sundur og komast í þrot Samkvæmt frétt á vefsíðunni Austurglugginn er Kaupfélag Héraðsbúa (KHB) að liðast í sundur og komast í þrot. Fjárhagsstaðan sé slík að ógjörningur sé að fleyta rekstrinum áfram. 6.2.2009 14:27 Ákvörðun um greiðslustöðvun Baugs frestað í héraðsdómi Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur ákvað að fresta því að taka afstöðu til óskar Baugs Group hf. um að félagið og önnur fyrirtæki því tengd fái greiðslustöðvun. Hjá dómara kom fram að honum þætti málið óljóst og enn óljósara væri hvað Baugsmenn hyggðust fyrir með fyrirtækið í framtíðinni. 6.2.2009 13:31 Landic greiðir ekki af skuldabréfum í febrúar og mars Landic Property hefur ákveðið að greiða ekki af skuldabréfaflokkum sínum í febrúar og mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 6.2.2009 13:11 Greiðslustöðvun afturkölluð til að lágmarka tjón Ákvörðun um að afturkalla beiðni um greiðslustöðvun hjá BG Holding hér á landi var tekin til að lágmarka tjón í rekstri fyrirtækja í eignasafni Baugs. Ákvörðunin um afturköllun beiðni BG Holding mun engin áhrif hafa á aðrar umsóknir Baugs eða dótturfélaga þess. 6.2.2009 12:59 Lækkun stýrivaxta í 8% gæti tryggt 7.000 fleiri störf Lækkun stýrivaxta í 8% gæti hugsanlega tryggt 7.000 fleiri störf á Íslandi á næsta ári en ella. Í dag eru 13.688 manns atvinnulausir á Íslandi. Þetta kemur fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. 6.2.2009 12:53 Stjórn Baugs dregur til baka beiðni um greiðslustöðvun Stjórn Baugs hefur dregið til baka beiðni um greiðslustöðvun BG Holding ehf. á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skilanefnd Landsbankans. 6.2.2009 12:26 Skilanefnd Kaupþings stefnir Tchenguiz Skilanefnd Kaupþings hefur stefnt eignarhaldsfélagi í eigu Robert Tchenguiz vegna vangoldinnar yfirdráttarheimildar upp á rúma 107 milljarða íslenskra króna. 6.2.2009 12:10 Seðlabankinn bakvið þriðjung af gjaldeyrissölunni Hrein sala Seðlabankans á gjaldeyri á markaði nam 1,3 milljörðum kr. í janúar og samsvarar það tæpum þriðjungi af heildarveltu á millibankamarkaði með gjaldeyri í mánuðinum. 6.2.2009 11:58 Eignastaða gamla Glitnis betri en eignastaða Kaupþings Eignastaða gamla Glitnis er töluvert betri en eignastaða gamla Kaupþings. Þetta kom fram á fundi skilanefndar Glitnis með kröfuhöfum bankans sem nú stendur yfir á Nordica hótelinu. 6.2.2009 11:25 Eimskip hækkaði um 17,6% í morgun Hlutabréf í Eimskip hækkuðu um 17,6% í morgun og fór gengi þeirra í eina krónu. 6.2.2009 11:00 Seðlabankinn gat ekki komið í veg fyrir Icesave klúðrið Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri segir að Seðlabanki Íslands hafi ekki getað komið í veg fyrir Icesave klúðrið. Þetta kemur fram í erindi sem Ingimundur átti að flytja í málstofu hjá finnska seðlabankanum í dag. 6.2.2009 10:40 Gistinóttum fjölgaði um 10% í desember Gistinætur á hótelum í desember síðastliðnum voru 58.800 og jukust um 10% frá desember 2007 þegar gistinætur voru 53.600. 6.2.2009 09:19 Búnir að missa Baug Jón Ásgeir Jóhannesson og Jóhannes Jónsson hafa misst Baug. „Ég held að það þurfi mjög mikið til að svo verði ekki," sagði Jóhannes sem var gestur Björns Inga í Markaðnum nú undir kvöld. 5.2.2009 19:39 Landsbankinn hefur gengið að veðum í BG Holding Landsbanki Íslands hf. hefur gengið að veðum í BG Holding ehf. sem er gert í beinu framhaldi af beiðni um greiðslustöðvun sem send var enskum dómstóli í gær. Þetta kemur fram í skilanefnd frá Landsbankanum. 5.2.2009 18:51 Páll Benediktsson til Skilanefndar Landsbankans Páll Benediktsson hefur hafið störf hjá Skilanefnd Landsbanka Íslands sem upplýsingafulltrúi. 5.2.2009 20:22 Jóhannes í Markaðnum Jóhannes Jónsson i Bónus verður gestur Björns Inga Hrafnssonar í Markaðnum á Stöð 2 í kvöld. Þar mun Jóhannes svara því hvort Baugsævintýrið sé á enda nú þegar að félagið hefur óskað eftir greiðslustöðvun 5.2.2009 17:26 Eimskip rauk upp um tæp 55 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu rauk upp um 54,55 prósent í Kauphöllinni í dag. Aðeins tvö viðskipti standa á bak við hækkunina en gengi bréfa skipaflutningafélagsins standa nú í 85 aurum á hlut. 5.2.2009 16:52 Óskar í fjögurra manna hópi Árvakurs Óskar Magnússon hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Tryggingarmiðstöðvarinnar staðfestir í samtali við Vísi að hann fari fyrir hópi sem gert hefur tilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins. Óskar hefur ekki viljað gefa upp hverjir það eru sem standa að baki tilboðinu með sér en nú fær hópurinn aðgang að frekari gögnum frá Nýja Glitni sem er stærsti lánadrottinn útgáfufélagsins. Opnað verður fyrir þau gögn á morgun. 5.2.2009 15:41 Ráðgjafar fjármálaráðuneytis Bretlands vissu um aðgerðina Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans furðar sig á fréttum um að bresk stjórnvöld séu æf af reiði vegna beiðni um greiðslustöðvun hjá BG Holding ehf. „Ráðgjafar breska fjármálaráðuneytisins vissu af því sem til stóð og að við ætluðum í þessa aðgerð," segir Lárus. 5.2.2009 13:22 Héraðsdómur tekur ósk Baugs fyrir á morgun Héraðsdómur Reykjavíkur mun á morgun taka fyrir ósk Baugs Group og nokkurra dótturfélaga þess að þeim verði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 5.2.2009 12:43 Íslenskt vinnuafl orðið með því ódýrasta í V-Evrópu Raungengi íslensku krónunnar er nú afar lágt, hvort sem miðað er við verðlag eða launakostnað. Hefur hlutfallslegur launakostnaður fallið enn hraðar en verðlag undanfarið og má segja að íslenskt vinnuafl sé orðið með því ódýrasta í Vestur-Evrópu í kjölfar gengishruns krónu á síðasta ári. 5.2.2009 12:34 Breytingar á stjórn Seðlabankans auka trúverðugleika bankans Greining Glitnis telur að breytingar á stjórn Seðlabankans séu til þess fallnar að auka trúverðugleika Seðlabankans innan lands sem utan, en aukinn trúverðugleiki á íslensku fjármálakerfi er afar mikil vægur þáttur í endurreisn efnahagslífsins á komandi misserum. 5.2.2009 12:20 Nokkuð fæst upp í kröfur hjá Kaupþingi Skilanefnd Kaupþings hefur birt mat á eignum bankans. Matið er framkvæmt af nefndinni og sérfræðingum innan bankans sem hafa þekkingu á eignunum. Niðurstaðan er sú að eignirnar eru metnar á ríflega 618 milljarða kr. og eru að mestu lán til viðskiptavina að fjárhæð 250 milljarða kr. 5.2.2009 12:13 Birtíngur eignast ekki Árvakur Hreinn Loftsson stjórnarformaður Birtíngs segist ekki hafa gert tilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins, en frestur til þess rann út í gær. Fjórir hópar fá að gera skuldbindandi tilboð í útgáfuna en það er fyrirtækjaráðgjöf Nýja Glitnis sem sér um söluferlið á útboði hlutafés í félaginu. Tilboðum skal skilað inn eigi síðar en 17.febrúar. 5.2.2009 12:01 Seldi skuldabréf fyrir einn milljarð fyrir Byggðastofnun Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur lokið við að selja skuldabréf Byggðastofnunar. Skuldabréfin voru seld í lokuðu skuldabréfaútboði og nam útgáfufjárhæðin einum milljarði króna. 5.2.2009 11:00 Eignir Kaupþings hafa hingað til skilað 10 milljörðum kr. í sölu Samanlagt bókfært virði eigna sem seldar hafa verið af skilanefnd Kaupþings í frjálsri sölu af bankanum og útibúum hans nemur minna en 65 milljónum evra eða tæpum 10 milljörðum kr.. 5.2.2009 10:39 Bakkavör rýkur upp um þrettán prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 12,97 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Fyrirtækið greindi frá því fyrr í dag að það hefði innleyst 104 milljónir punda, um 17 milljarða króna, af reikningi Nýja Kaupþings. 5.2.2009 10:22 Bakkavör fær 104 milljónir punda frá Kaupþingi Bakkavör hefur nú innleyst 104 milljónir punda, eða um 17 milljarða kr., af reikningi félagsins hjá Nýja Kaupþingi banka en upphafleg fjárhæð nam 150 milljónum punda. Þetta kemur fram í bráðabirgðauppgjöri félagsins sem birt var í morgun. 5.2.2009 09:00 Össur hf. hagnaðist um rúma 3 milljarða kr í fyrra Hagnaður Össurar hf. á síðasta ári nam 28,5 milljónum dollara eða rúmlega 3 milljörðum kr. samanborið við 7,6 milljónir dollara á sama tímabili árið 2007. Verður að telja þetta mjög góðan árangur. 5.2.2009 08:47 Glitnir gjaldfellir öll lán Baugs Skilanefnd Gamla Glitnis ákvað í dag að gjaldfella öll lán Baugs Group og tengdra félaga, segir í tilkynningu sem send var fjölmiðlum. Þar kemur fram að þetta hafi verið gert í framhaldi af ákvörðun skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um að óska eftir greiðslustöðvun hjá BG Holding ehf., 4.2.2009 21:47 Vaxtaákvarðanir verða teknar af peningastefnunefnd Vaxtaákvarðanir Seðlabankans og aðrar ákvarðanir í peningamálum verða teknar af peningastefnunefnd, samkvæmt nýju frumvarpi sem hefur 4.2.2009 22:17 Fréttaskýring: Stefnuræðan var stund Steingríms Það er óhætt að segja að stefnuræða Jóhönnu Sigurðardóttur á alþingi í kvöld hafi verið stund Steingríms J. Sigfússonar formanns VG. Hann einfaldlega brilleraði í ræðu sinni og maður hálf vorkenndi Framsóknarkappanum að koma fram á sviðið í framhaldinu. 4.2.2009 22:57 Berghildur Erla verður upplýsingafulltrúi Kaupþings Berghildur Erla Bernharðsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Nýja Kaupþings. Berghildur lauk M.A. prófi í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands árið 2008, prófi í hagnýtri fjölmiðlun 1995 og B.A. prófi í félags- og viðskiptafræði 1994 frá sama skóla. 4.2.2009 19:32 Óvíst um afstöðu Kaupþings til greiðslustöðvunarbeiðni Baugs Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það hvort bankinn muni samþykkja ósk Baugs um greiðslustöðvun. 4.2.2009 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
Ákvörðun Davíðs Oddssonar dregur úr trausti erlendra fjárfesta "Það leikur lítill vafi á því að Oddsson muni víkja að lokum en mjög opinber slagsmál hans við nýja ríkisstjórn gerir augljóslega ekkert til að vekja traust fjárfesta," segir Beat Siegenthaler sérfræðingur TD Securites í nýmörkuðum og miðlari að stórum hluta þeirra krónubréfa sem enn eru útistandandi á Íslandi. 9.2.2009 10:27
Straumur kominn yfir túkall á hlut Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 4,12 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og fór það yfir tvær krónur á hlut og hefur ekki verið hærra síðan skömmu eftir miðjan desember í fyrra. 9.2.2009 10:13
Frystigeymslufyrirtæki Eimskips í Hollandi er gjaldþrota Eimskip mun hætta rekstri á frystigeymslufyrirtækinu Daalimpex í Hollandi. Samningar um sölu á fyrirtækinu voru á lokastigi en snuðra hljóp á þráðinn á síðustu metrunum og gekk því salan ekki eftir. 9.2.2009 10:07
Veltumesti mánuðurinn í kauphöllinni með skuldabréf Heildarviðskipti með hlutabréf námu 3,0 milljörðum kr. eða 149 milljónum kr. á dag að meðaltali í janúar. Þetta kemur fram í yfirliti frá kauphöllinni. Þar segir að janúar hafi verið veltumesti mánuðurinn í kauphöllinni hvað skuldabréf varðar frá bankahruninu í október. 9.2.2009 09:43
Þrjóska Davíðs Oddssonar vekur athygli erlendis Flestir allir stærri fjölmiðlar á Norðurlöndunum fjalla í dag um þrjósku Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra við að hverfa úr embætti sínu. 9.2.2009 09:19
Eignirnar duga fyrir einum sjötta skulda „Ég er með tuttugu þúsund pund á ári fyrir stjórnarsetu í Iceland en ekki með aðgang að bíl og þyrlu. Annað er þvæla,“ segir Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs. 9.2.2009 07:30
Segist fá 3,3 milljónir í laun á ári Jón Ásgeir Jóhannesson situr áfram í stjórnum tveggja breskra félaga þrátt fyrir að þau hafi verið sett í greiðslustöðvun og skilanefnd Landsbankans hafi gengið að veðum í þeim. Fyrir stjórnarsetuna segist hann fá þrjú hundruð þúsund krónur í mánaðarlaun. 8.2.2009 18:08
Stjórnendur Baugs sitja áfram í stjórnum helstu fyrirtækjanna Skilanefnd Landsbankans samdi við Jón Ásgeir Jóhannesson og Gunnar Sigurðsson, stjórnarformann og forstjóra Baugs, um að þeir haldi stjórnarsætum sínum í verslunarkeðjunum House of Fraser, Iceland, Aurum og Hamleys. Samkomulagið var gert á fimmtudagskvöld, eftir því sem vefurinn This is Money greinir frá. 8.2.2009 12:21
Hriktir í stoðum Gaums Það hriktir í stoðum Gaums sem er í eigu Jóns Ásgeirs og fjölskyldu. Gaumur rekur meðal annars Hagkaup og Bónus og fer með stærsta eignarhlutann í Baugi. Með greiðslustöðvun BG Holding og yfirvofandi gjaldþroti Stoða má ætla að rúmlega 80 prósent af eignum félagsins hafi þurrkast út. 6.2.2009 19:57
Felldu ekki gengið Kaupþing og Exista reyndu ekki að fella gengi krónunnar á síðasta ári, þrátt fyrir kaup á tvö þúsund milljónum evra á nokkrum mánuðum. Þetta er niðurstaða Fjármálaeftirlitsins, sem kannaði málið að beiðni Seðlabankans. 6.2.2009 18:43
Gengi Straums og Eimskips tók stökkið í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi rauk upp um 19,75 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Eimskipafélaginu, sem hækkaði um 17,65 prósent. Þá hækkaði gengi Færeyjabanka um 1,29 prósent og Century Aluminum um 0,62 prósent. 6.2.2009 16:50
Segir KHB að liðast í sundur og komast í þrot Samkvæmt frétt á vefsíðunni Austurglugginn er Kaupfélag Héraðsbúa (KHB) að liðast í sundur og komast í þrot. Fjárhagsstaðan sé slík að ógjörningur sé að fleyta rekstrinum áfram. 6.2.2009 14:27
Ákvörðun um greiðslustöðvun Baugs frestað í héraðsdómi Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur ákvað að fresta því að taka afstöðu til óskar Baugs Group hf. um að félagið og önnur fyrirtæki því tengd fái greiðslustöðvun. Hjá dómara kom fram að honum þætti málið óljóst og enn óljósara væri hvað Baugsmenn hyggðust fyrir með fyrirtækið í framtíðinni. 6.2.2009 13:31
Landic greiðir ekki af skuldabréfum í febrúar og mars Landic Property hefur ákveðið að greiða ekki af skuldabréfaflokkum sínum í febrúar og mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 6.2.2009 13:11
Greiðslustöðvun afturkölluð til að lágmarka tjón Ákvörðun um að afturkalla beiðni um greiðslustöðvun hjá BG Holding hér á landi var tekin til að lágmarka tjón í rekstri fyrirtækja í eignasafni Baugs. Ákvörðunin um afturköllun beiðni BG Holding mun engin áhrif hafa á aðrar umsóknir Baugs eða dótturfélaga þess. 6.2.2009 12:59
Lækkun stýrivaxta í 8% gæti tryggt 7.000 fleiri störf Lækkun stýrivaxta í 8% gæti hugsanlega tryggt 7.000 fleiri störf á Íslandi á næsta ári en ella. Í dag eru 13.688 manns atvinnulausir á Íslandi. Þetta kemur fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. 6.2.2009 12:53
Stjórn Baugs dregur til baka beiðni um greiðslustöðvun Stjórn Baugs hefur dregið til baka beiðni um greiðslustöðvun BG Holding ehf. á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skilanefnd Landsbankans. 6.2.2009 12:26
Skilanefnd Kaupþings stefnir Tchenguiz Skilanefnd Kaupþings hefur stefnt eignarhaldsfélagi í eigu Robert Tchenguiz vegna vangoldinnar yfirdráttarheimildar upp á rúma 107 milljarða íslenskra króna. 6.2.2009 12:10
Seðlabankinn bakvið þriðjung af gjaldeyrissölunni Hrein sala Seðlabankans á gjaldeyri á markaði nam 1,3 milljörðum kr. í janúar og samsvarar það tæpum þriðjungi af heildarveltu á millibankamarkaði með gjaldeyri í mánuðinum. 6.2.2009 11:58
Eignastaða gamla Glitnis betri en eignastaða Kaupþings Eignastaða gamla Glitnis er töluvert betri en eignastaða gamla Kaupþings. Þetta kom fram á fundi skilanefndar Glitnis með kröfuhöfum bankans sem nú stendur yfir á Nordica hótelinu. 6.2.2009 11:25
Eimskip hækkaði um 17,6% í morgun Hlutabréf í Eimskip hækkuðu um 17,6% í morgun og fór gengi þeirra í eina krónu. 6.2.2009 11:00
Seðlabankinn gat ekki komið í veg fyrir Icesave klúðrið Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri segir að Seðlabanki Íslands hafi ekki getað komið í veg fyrir Icesave klúðrið. Þetta kemur fram í erindi sem Ingimundur átti að flytja í málstofu hjá finnska seðlabankanum í dag. 6.2.2009 10:40
Gistinóttum fjölgaði um 10% í desember Gistinætur á hótelum í desember síðastliðnum voru 58.800 og jukust um 10% frá desember 2007 þegar gistinætur voru 53.600. 6.2.2009 09:19
Búnir að missa Baug Jón Ásgeir Jóhannesson og Jóhannes Jónsson hafa misst Baug. „Ég held að það þurfi mjög mikið til að svo verði ekki," sagði Jóhannes sem var gestur Björns Inga í Markaðnum nú undir kvöld. 5.2.2009 19:39
Landsbankinn hefur gengið að veðum í BG Holding Landsbanki Íslands hf. hefur gengið að veðum í BG Holding ehf. sem er gert í beinu framhaldi af beiðni um greiðslustöðvun sem send var enskum dómstóli í gær. Þetta kemur fram í skilanefnd frá Landsbankanum. 5.2.2009 18:51
Páll Benediktsson til Skilanefndar Landsbankans Páll Benediktsson hefur hafið störf hjá Skilanefnd Landsbanka Íslands sem upplýsingafulltrúi. 5.2.2009 20:22
Jóhannes í Markaðnum Jóhannes Jónsson i Bónus verður gestur Björns Inga Hrafnssonar í Markaðnum á Stöð 2 í kvöld. Þar mun Jóhannes svara því hvort Baugsævintýrið sé á enda nú þegar að félagið hefur óskað eftir greiðslustöðvun 5.2.2009 17:26
Eimskip rauk upp um tæp 55 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu rauk upp um 54,55 prósent í Kauphöllinni í dag. Aðeins tvö viðskipti standa á bak við hækkunina en gengi bréfa skipaflutningafélagsins standa nú í 85 aurum á hlut. 5.2.2009 16:52
Óskar í fjögurra manna hópi Árvakurs Óskar Magnússon hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Tryggingarmiðstöðvarinnar staðfestir í samtali við Vísi að hann fari fyrir hópi sem gert hefur tilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins. Óskar hefur ekki viljað gefa upp hverjir það eru sem standa að baki tilboðinu með sér en nú fær hópurinn aðgang að frekari gögnum frá Nýja Glitni sem er stærsti lánadrottinn útgáfufélagsins. Opnað verður fyrir þau gögn á morgun. 5.2.2009 15:41
Ráðgjafar fjármálaráðuneytis Bretlands vissu um aðgerðina Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans furðar sig á fréttum um að bresk stjórnvöld séu æf af reiði vegna beiðni um greiðslustöðvun hjá BG Holding ehf. „Ráðgjafar breska fjármálaráðuneytisins vissu af því sem til stóð og að við ætluðum í þessa aðgerð," segir Lárus. 5.2.2009 13:22
Héraðsdómur tekur ósk Baugs fyrir á morgun Héraðsdómur Reykjavíkur mun á morgun taka fyrir ósk Baugs Group og nokkurra dótturfélaga þess að þeim verði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 5.2.2009 12:43
Íslenskt vinnuafl orðið með því ódýrasta í V-Evrópu Raungengi íslensku krónunnar er nú afar lágt, hvort sem miðað er við verðlag eða launakostnað. Hefur hlutfallslegur launakostnaður fallið enn hraðar en verðlag undanfarið og má segja að íslenskt vinnuafl sé orðið með því ódýrasta í Vestur-Evrópu í kjölfar gengishruns krónu á síðasta ári. 5.2.2009 12:34
Breytingar á stjórn Seðlabankans auka trúverðugleika bankans Greining Glitnis telur að breytingar á stjórn Seðlabankans séu til þess fallnar að auka trúverðugleika Seðlabankans innan lands sem utan, en aukinn trúverðugleiki á íslensku fjármálakerfi er afar mikil vægur þáttur í endurreisn efnahagslífsins á komandi misserum. 5.2.2009 12:20
Nokkuð fæst upp í kröfur hjá Kaupþingi Skilanefnd Kaupþings hefur birt mat á eignum bankans. Matið er framkvæmt af nefndinni og sérfræðingum innan bankans sem hafa þekkingu á eignunum. Niðurstaðan er sú að eignirnar eru metnar á ríflega 618 milljarða kr. og eru að mestu lán til viðskiptavina að fjárhæð 250 milljarða kr. 5.2.2009 12:13
Birtíngur eignast ekki Árvakur Hreinn Loftsson stjórnarformaður Birtíngs segist ekki hafa gert tilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins, en frestur til þess rann út í gær. Fjórir hópar fá að gera skuldbindandi tilboð í útgáfuna en það er fyrirtækjaráðgjöf Nýja Glitnis sem sér um söluferlið á útboði hlutafés í félaginu. Tilboðum skal skilað inn eigi síðar en 17.febrúar. 5.2.2009 12:01
Seldi skuldabréf fyrir einn milljarð fyrir Byggðastofnun Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur lokið við að selja skuldabréf Byggðastofnunar. Skuldabréfin voru seld í lokuðu skuldabréfaútboði og nam útgáfufjárhæðin einum milljarði króna. 5.2.2009 11:00
Eignir Kaupþings hafa hingað til skilað 10 milljörðum kr. í sölu Samanlagt bókfært virði eigna sem seldar hafa verið af skilanefnd Kaupþings í frjálsri sölu af bankanum og útibúum hans nemur minna en 65 milljónum evra eða tæpum 10 milljörðum kr.. 5.2.2009 10:39
Bakkavör rýkur upp um þrettán prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 12,97 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Fyrirtækið greindi frá því fyrr í dag að það hefði innleyst 104 milljónir punda, um 17 milljarða króna, af reikningi Nýja Kaupþings. 5.2.2009 10:22
Bakkavör fær 104 milljónir punda frá Kaupþingi Bakkavör hefur nú innleyst 104 milljónir punda, eða um 17 milljarða kr., af reikningi félagsins hjá Nýja Kaupþingi banka en upphafleg fjárhæð nam 150 milljónum punda. Þetta kemur fram í bráðabirgðauppgjöri félagsins sem birt var í morgun. 5.2.2009 09:00
Össur hf. hagnaðist um rúma 3 milljarða kr í fyrra Hagnaður Össurar hf. á síðasta ári nam 28,5 milljónum dollara eða rúmlega 3 milljörðum kr. samanborið við 7,6 milljónir dollara á sama tímabili árið 2007. Verður að telja þetta mjög góðan árangur. 5.2.2009 08:47
Glitnir gjaldfellir öll lán Baugs Skilanefnd Gamla Glitnis ákvað í dag að gjaldfella öll lán Baugs Group og tengdra félaga, segir í tilkynningu sem send var fjölmiðlum. Þar kemur fram að þetta hafi verið gert í framhaldi af ákvörðun skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um að óska eftir greiðslustöðvun hjá BG Holding ehf., 4.2.2009 21:47
Vaxtaákvarðanir verða teknar af peningastefnunefnd Vaxtaákvarðanir Seðlabankans og aðrar ákvarðanir í peningamálum verða teknar af peningastefnunefnd, samkvæmt nýju frumvarpi sem hefur 4.2.2009 22:17
Fréttaskýring: Stefnuræðan var stund Steingríms Það er óhætt að segja að stefnuræða Jóhönnu Sigurðardóttur á alþingi í kvöld hafi verið stund Steingríms J. Sigfússonar formanns VG. Hann einfaldlega brilleraði í ræðu sinni og maður hálf vorkenndi Framsóknarkappanum að koma fram á sviðið í framhaldinu. 4.2.2009 22:57
Berghildur Erla verður upplýsingafulltrúi Kaupþings Berghildur Erla Bernharðsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Nýja Kaupþings. Berghildur lauk M.A. prófi í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands árið 2008, prófi í hagnýtri fjölmiðlun 1995 og B.A. prófi í félags- og viðskiptafræði 1994 frá sama skóla. 4.2.2009 19:32
Óvíst um afstöðu Kaupþings til greiðslustöðvunarbeiðni Baugs Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það hvort bankinn muni samþykkja ósk Baugs um greiðslustöðvun. 4.2.2009 19:02