Búnir að missa Baug 5. febrúar 2009 19:39 Jón Ásgeir Jóhannesson og Jóhannes Jónsson hafa misst Baug. „Ég held að það þurfi mjög mikið til að svo verði ekki," sagði Jóhannes sem var gestur Björns Inga í Markaðnum nú undir kvöld. Baugur óskaði fyrr í vikunni eftir greiðslustöðvun og verður beiðni um hana afgreidd í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Ólíklegt er að fallist verði á beiðnina enda hafa bæði Glitnir og Landsbankinn lagst gegn henni. Skilanefnd Glitnis tilkynnti í gær að bankinn myndi taka yfir þá eignarhluti í Baugi sem Gamli Glitnir hafi að veði til tryggingar lánum sínum til félagsins. Skilanefnd Landsbankans tilkynnti síðan í kvöld að bankinn hefði gengið að veðum í BG Holding. Jóhannes sagði í Markaðnum að hann væri sleginn yfir því sem gerst hafði. Hann teldi þó að þetta væri meira áfall fyrir son sinn en hann sjálfan. Jóhannes sagði að mörg þau fyrirtæki sem Baugur hefði átt væru gullmolar og nefndi Iceland og House of Fraser sem dæmi. Hann sagðist vonast til þess að þessi fyrirtæki gætu orðið til þess að bjarga Íslendingum við að greiða niður skuldir sínar. Tengdar fréttir Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar þrátt fyrir að hafa sagt upp helmingi starfsmanna sinna á skrifstofunni í London samkvæmt frétt um málið í blaðinu Guardian í dag. 3. febrúar 2009 10:00 Jóhannes í Markaðnum Jóhannes Jónsson i Bónus verður gestur Björns Inga Hrafnssonar í Markaðnum á Stöð 2 í kvöld. Þar mun Jóhannes svara því hvort Baugsævintýrið sé á enda nú þegar að félagið hefur óskað eftir greiðslustöðvun 5. febrúar 2009 17:26 Einnig farið fram á greiðslustöðvun Baugs í Englandi Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. lagði í gær fram beiðni um greiðslustöðvun BG Holding ehf. fyrir enskan dómstól. BG Holding ehf. er dótturfélag Baugs Group hf. og meginstarfsemi þess er tengd fjárfestingum Baugs Group hf. í Bretlandi. Meðal fjárfestinga BG Holding ehf. eru matvöruverslanirnar Iceland Foods, verslunarmiðstöðvar House of Fraser og leikfangaverslanir Hamleys. 4. febrúar 2009 10:29 Glitnir gjaldfellir öll lán Baugs Skilanefnd Gamla Glitnis ákvað í dag að gjaldfella öll lán Baugs Group og tengdra félaga, segir í tilkynningu sem send var fjölmiðlum. Þar kemur fram að þetta hafi verið gert í framhaldi af ákvörðun skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um að óska eftir greiðslustöðvun hjá BG Holding ehf., 4. febrúar 2009 21:47 Baugur óskar eftir greiðslustöðvun Baugur Group hf. og nokkur dótturfélög þess fóru fram á það við Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun að félögunum yrði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 4. febrúar 2009 09:35 Lárus segir að ekkert verði selt frá Baugi í Bretlandi Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans segir að ekki standi til að selja neinar af verslunum eða eigum Baugs í Bretlandi meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur og hún gæti staðið árum saman. 4. febrúar 2009 13:19 Alveg gáttaður á ummælum Jóns Ásgeirs um aðkomu Davíðs "Ég er eiginlega alveg gáttaður á þessum orðum Jóns Ásgeirs enda eru þau fjarstæða," segir Lárus Finnbogasonm formaður skilanefndar Landsbankans um þau ummæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um að greiðslustöðvun Baugs sé runnin undan rifjum Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra. 4. febrúar 2009 14:30 Héraðsdómur tekur ósk Baugs fyrir á morgun Héraðsdómur Reykjavíkur mun á morgun taka fyrir ósk Baugs Group og nokkurra dótturfélaga þess að þeim verði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 5. febrúar 2009 12:43 Baugur og Straumur leita að kaupanda að Magasin du Nord Carsten Fensholt fjármálastjóri Magasin du Nord í Kaupmannahöfn segir að greiðslustöðvun Baugs hafi ekki bein áhrif á rekstur verslunarinnar. Hinsvegar leiti Baugur í samvinnu við Straum nú ákaft að kaupenda að versluninni. 4. febrúar 2009 10:49 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson og Jóhannes Jónsson hafa misst Baug. „Ég held að það þurfi mjög mikið til að svo verði ekki," sagði Jóhannes sem var gestur Björns Inga í Markaðnum nú undir kvöld. Baugur óskaði fyrr í vikunni eftir greiðslustöðvun og verður beiðni um hana afgreidd í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Ólíklegt er að fallist verði á beiðnina enda hafa bæði Glitnir og Landsbankinn lagst gegn henni. Skilanefnd Glitnis tilkynnti í gær að bankinn myndi taka yfir þá eignarhluti í Baugi sem Gamli Glitnir hafi að veði til tryggingar lánum sínum til félagsins. Skilanefnd Landsbankans tilkynnti síðan í kvöld að bankinn hefði gengið að veðum í BG Holding. Jóhannes sagði í Markaðnum að hann væri sleginn yfir því sem gerst hafði. Hann teldi þó að þetta væri meira áfall fyrir son sinn en hann sjálfan. Jóhannes sagði að mörg þau fyrirtæki sem Baugur hefði átt væru gullmolar og nefndi Iceland og House of Fraser sem dæmi. Hann sagðist vonast til þess að þessi fyrirtæki gætu orðið til þess að bjarga Íslendingum við að greiða niður skuldir sínar.
Tengdar fréttir Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar þrátt fyrir að hafa sagt upp helmingi starfsmanna sinna á skrifstofunni í London samkvæmt frétt um málið í blaðinu Guardian í dag. 3. febrúar 2009 10:00 Jóhannes í Markaðnum Jóhannes Jónsson i Bónus verður gestur Björns Inga Hrafnssonar í Markaðnum á Stöð 2 í kvöld. Þar mun Jóhannes svara því hvort Baugsævintýrið sé á enda nú þegar að félagið hefur óskað eftir greiðslustöðvun 5. febrúar 2009 17:26 Einnig farið fram á greiðslustöðvun Baugs í Englandi Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. lagði í gær fram beiðni um greiðslustöðvun BG Holding ehf. fyrir enskan dómstól. BG Holding ehf. er dótturfélag Baugs Group hf. og meginstarfsemi þess er tengd fjárfestingum Baugs Group hf. í Bretlandi. Meðal fjárfestinga BG Holding ehf. eru matvöruverslanirnar Iceland Foods, verslunarmiðstöðvar House of Fraser og leikfangaverslanir Hamleys. 4. febrúar 2009 10:29 Glitnir gjaldfellir öll lán Baugs Skilanefnd Gamla Glitnis ákvað í dag að gjaldfella öll lán Baugs Group og tengdra félaga, segir í tilkynningu sem send var fjölmiðlum. Þar kemur fram að þetta hafi verið gert í framhaldi af ákvörðun skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um að óska eftir greiðslustöðvun hjá BG Holding ehf., 4. febrúar 2009 21:47 Baugur óskar eftir greiðslustöðvun Baugur Group hf. og nokkur dótturfélög þess fóru fram á það við Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun að félögunum yrði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 4. febrúar 2009 09:35 Lárus segir að ekkert verði selt frá Baugi í Bretlandi Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans segir að ekki standi til að selja neinar af verslunum eða eigum Baugs í Bretlandi meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur og hún gæti staðið árum saman. 4. febrúar 2009 13:19 Alveg gáttaður á ummælum Jóns Ásgeirs um aðkomu Davíðs "Ég er eiginlega alveg gáttaður á þessum orðum Jóns Ásgeirs enda eru þau fjarstæða," segir Lárus Finnbogasonm formaður skilanefndar Landsbankans um þau ummæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um að greiðslustöðvun Baugs sé runnin undan rifjum Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra. 4. febrúar 2009 14:30 Héraðsdómur tekur ósk Baugs fyrir á morgun Héraðsdómur Reykjavíkur mun á morgun taka fyrir ósk Baugs Group og nokkurra dótturfélaga þess að þeim verði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 5. febrúar 2009 12:43 Baugur og Straumur leita að kaupanda að Magasin du Nord Carsten Fensholt fjármálastjóri Magasin du Nord í Kaupmannahöfn segir að greiðslustöðvun Baugs hafi ekki bein áhrif á rekstur verslunarinnar. Hinsvegar leiti Baugur í samvinnu við Straum nú ákaft að kaupenda að versluninni. 4. febrúar 2009 10:49 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar þrátt fyrir að hafa sagt upp helmingi starfsmanna sinna á skrifstofunni í London samkvæmt frétt um málið í blaðinu Guardian í dag. 3. febrúar 2009 10:00
Jóhannes í Markaðnum Jóhannes Jónsson i Bónus verður gestur Björns Inga Hrafnssonar í Markaðnum á Stöð 2 í kvöld. Þar mun Jóhannes svara því hvort Baugsævintýrið sé á enda nú þegar að félagið hefur óskað eftir greiðslustöðvun 5. febrúar 2009 17:26
Einnig farið fram á greiðslustöðvun Baugs í Englandi Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. lagði í gær fram beiðni um greiðslustöðvun BG Holding ehf. fyrir enskan dómstól. BG Holding ehf. er dótturfélag Baugs Group hf. og meginstarfsemi þess er tengd fjárfestingum Baugs Group hf. í Bretlandi. Meðal fjárfestinga BG Holding ehf. eru matvöruverslanirnar Iceland Foods, verslunarmiðstöðvar House of Fraser og leikfangaverslanir Hamleys. 4. febrúar 2009 10:29
Glitnir gjaldfellir öll lán Baugs Skilanefnd Gamla Glitnis ákvað í dag að gjaldfella öll lán Baugs Group og tengdra félaga, segir í tilkynningu sem send var fjölmiðlum. Þar kemur fram að þetta hafi verið gert í framhaldi af ákvörðun skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um að óska eftir greiðslustöðvun hjá BG Holding ehf., 4. febrúar 2009 21:47
Baugur óskar eftir greiðslustöðvun Baugur Group hf. og nokkur dótturfélög þess fóru fram á það við Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun að félögunum yrði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 4. febrúar 2009 09:35
Lárus segir að ekkert verði selt frá Baugi í Bretlandi Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans segir að ekki standi til að selja neinar af verslunum eða eigum Baugs í Bretlandi meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur og hún gæti staðið árum saman. 4. febrúar 2009 13:19
Alveg gáttaður á ummælum Jóns Ásgeirs um aðkomu Davíðs "Ég er eiginlega alveg gáttaður á þessum orðum Jóns Ásgeirs enda eru þau fjarstæða," segir Lárus Finnbogasonm formaður skilanefndar Landsbankans um þau ummæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um að greiðslustöðvun Baugs sé runnin undan rifjum Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra. 4. febrúar 2009 14:30
Héraðsdómur tekur ósk Baugs fyrir á morgun Héraðsdómur Reykjavíkur mun á morgun taka fyrir ósk Baugs Group og nokkurra dótturfélaga þess að þeim verði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 5. febrúar 2009 12:43
Baugur og Straumur leita að kaupanda að Magasin du Nord Carsten Fensholt fjármálastjóri Magasin du Nord í Kaupmannahöfn segir að greiðslustöðvun Baugs hafi ekki bein áhrif á rekstur verslunarinnar. Hinsvegar leiti Baugur í samvinnu við Straum nú ákaft að kaupenda að versluninni. 4. febrúar 2009 10:49
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent