Viðskipti innlent

Jóhannes í Markaðnum

Jóhannes Jónsson verður gestur Björns Inga Hrafnssonar.
Jóhannes Jónsson verður gestur Björns Inga Hrafnssonar.

Jóhannes Jónsson i Bónus verður gestur Björns Inga Hrafnssonar í Markaðnum á Stöð 2 í kvöld. Þar mun Jóhannes svara því hvort Baugsævintýrið sé á enda nú þegar að félagið hefur óskað eftir greiðslustöðvun. Baugur er eitt umtalaðasta fyrirtæki á Íslandi allt frá stofnun þess fyrir rétt rúmum tíu árum síðan. Jóhannes Jónsson stofnaði Bónus hins vegar ásamt Jóni Ásgeiri syni sínum fyrir 20 árum.

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×