Fleiri fréttir Íslendingar blekktir: Duldar auglýsingar daglegt brauð á Snapchat Frægustu snappararnir taka að sér að auglýsa varning. 22.9.2016 10:00 Erlendir ferðamenn eyða sem aldrei fyrr hér á landi Talsverð aukning er á eyðslu ferðamanna hér á landi á milli ára. 22.9.2016 09:43 Lyf hækkaði um 4.700% Verð á B-vítamín sprautulyfi hækkaði í innkaupum SÁÁ um 4.700 prósent þegar eitt fyrirtæki fékk einkaleyfi á sölunni á Íslandi. Verðið fór úr 525 krónum á skammt í rúmar 25.000 krónur. 22.9.2016 07:00 Nýta sér athyglina og vilja eiga vörumerkið Breska matvöruverslanakeðjan Iceland hefur nýtt sér þá auknu athygli sem Iceland vekur erlendis. Íslenskir framleiðendur hafa áhyggjur af því að fyrirtækið vilji takmarka notkun annarra á vörumerkinu Iceland. 22.9.2016 07:00 Stefna á tíföldun í framleiðslu eldisfisks Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa óskað eftir því að geta framleitt um 150 þúsund tonn af eldisfiski árlega. Vöxturinn er í laxeldi í sjó. Nú eru fimmtán þúsund tonn framleidd af fiski á ári. Um fjögur hundruð störf eru í greininni og á 22.9.2016 07:00 Hjörleifshöfði fæst keyptur á Facebook "Þetta eru engin alvöru viðbrögð enn þá, en við höfum fengið svolítið af fyrirspurnum,“ segir Þórir Níels Kjartansson, framkvæmdastjóri í Vík og einn eigenda jarðarinnar Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi. 22.9.2016 07:00 Sígild bók kemur aftur út Á morgun kemur alþjóðlega metsölubókin 7 venjur til árangurs (e. 7 Habits of Highly Effective People) út í nýrri útgáfu. 21.9.2016 18:00 Engilráð Ósk nýr verkefnastjóri hjá Landsneti Engilráð Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri gæðamála og samfélagsábyrgðar hjá Landsneti og mun hún starfa á Stjórnunarsviði við uppbyggingu í gæðamálum og samfélagsábyrgð. 21.9.2016 14:54 Ef keppinauturinn gerir betur þá þarf að herða sig Festi sérhæfir sig í verkefnum sem tengjast smásölu. Reksturinn gengur vel undir stjórn Jóns Björnssonar sem hefur aflað sér mikillar reynslu og þekkingar á sviði smásölu bæði innan lands og á alþjóðavettvangi. 21.9.2016 13:00 Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. 21.9.2016 12:15 Fjárfesting í innviðum hefur skilað sér Vöxtur hagnaðar án einskiptisaðgerða og skipulagsbreytinga nam rúmum átta prósentum hjá Sjóklæðagerðinni 66°NORÐUR á milli áranna 2014 og 2015. Gríðarleg fjárfesting hefur verið í vöruþróun, markaðssetningu og verslunum fyrirtæk 21.9.2016 12:00 Nýr ráðgjafi hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna Í tilkynningu frá Bandalagi háskólamanna segir að hlutverk Starfsþróunarseturs sé meðal annars að stuðla að framgangi félagsmanna BHM með markvissri starfsþróun. 21.9.2016 11:26 George Soros fjárfestir í flóttafólki Ver 57,5 milljörðum í fyrirtæki sem stofnuð eru af farands- og flóttafólki. 21.9.2016 10:12 Vilja ógilda rétt á vörumerkinu Iceland Breska matvöruverslunin Iceland hefur gert athugasemdir við að Íslandsstofa noti vörumerkið Inspired by Iceland í markaðssetningu. Til skoðunar er að leggja fram kröfu til þess að ógilda rétt matvöruverslunarkeðjunnar til þess að nota v 21.9.2016 07:00 GoPro snýr sér að drónunum Kynntu í gær dróna sem hægt er að brjóta saman og setja í bakpoka. 20.9.2016 16:45 Ísbúðin Valdís hagnast um 38,6 milljónir Hagnaður Ísbúðarinnar Valdísar dregst saman milli ára. 20.9.2016 12:30 Skatturinn á eftir Airbnb Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana. 20.9.2016 07:00 „Maður verður að viðurkenna og geta lært af mistökunum“ Þorsteinn Theódórsson missti fyrirtækið sitt og næstum því líf sitt, en með hjálp dóttur sinnar lögsóttu þau bankana. 19.9.2016 16:15 Pétur nýr sölustjóri á fyrirtækjasviði Valitor Pétur Pétursson hefur hafið störf sem sölustjóri á fyrirtækjasviði Valitor á Íslandi. 19.9.2016 15:33 Ragnar Jónasson semur við Penguin í Bretlandi Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson hefur gert tveggja bóka samning við útgáfufélagið Penguin í Bretlandi. 19.9.2016 14:35 Pöntuðu fyrstu rafmagnsrútu Íslands Fyrsta rafmagnsrúta Íslands er á leið til Íslands frá Kína. 19.9.2016 10:39 Madden kemur nýr inn í stjórn Arion banka John P. Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur komið nýr inn í stjórn Arion banka. 19.9.2016 09:58 Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19.9.2016 08:00 Evrópukeppnin í fótbolta auglýsti Ísland á einstakan hátt Kevin Keller, sérfræðingur í vörumerkjastjórnun, heldur fyrirlestur í Gamla bíói á morgun á vegum ÍMARK og fjallar þar meðal annars um vörumerkið Ísland. 19.9.2016 07:00 Líkur á bankakreppu í Kína hafa aukist til muna Álagið á kínverska bankakerfið sagt þrefalt yfir hættumörkum. 18.9.2016 22:02 Rússabanni svarað með frystigeymslu Viðskiptabannið við Rússland olli því að risastór frystigeymsla er risin á Fáskrúðsfirði, næststærsta hús í sögu byggðarinnar. 18.9.2016 20:30 Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17.9.2016 15:00 Gegn reglum EES gagnvart fjárfestum Fjármagnshöft hafa verið allt of lengi við lýði á Íslandi og vöxtur hefði ef til vill getað verið meiri í hagkerfinu ef ekki hefði verið fyrir þau. Aflandskrónueigendur hafa mætt fjandsamlegu viðmóti sem gæti haft skaðleg áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA Iceland’s global outlook after capital controls sem fram fór á Grand Hotel á fimmtudaginn. 17.9.2016 07:00 Íslenskir seðlar boðnir upp á milljónir Mjög fágætur íslenskur hundrað krónu seðill frá árinu 1919, sem metinn er á 3-4 milljónir króna verður boðinn upp á uppboði hjá þýsku uppboðsfyrirtæki í næstu viku, ásamt rúmlega tuttugu öðrum sjaldgæfum íslenskum seðlum. 17.9.2016 07:00 Haraldur Örn hættir hjá Íslandssjóðum Haraldur Örn kemur til með að vera stjórn félagsins innan handar þar til að nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn. 16.9.2016 15:46 Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. 16.9.2016 15:15 Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16.9.2016 15:03 Útgjöld vegna atvinnuleysis minnka um tvo milljarða í ár Dregið hefur úr atvinnuleysi hjá fólki með litla menntun en ekki hjá fólki með langtímamenntun. Langskólagengnar konur eiga erfiðara með að fá vinnu en karlar í sama hópi. 16.9.2016 14:07 Sala húsgagna eykst um þriðjung Ef fram heldur sem horfir verður húsgagnasala orðin meiri eftir ár en hún var fyrir hrun. 16.9.2016 13:29 Magnús Viðar orðinn framkvæmdastjóri IMC Ísland Magnús Viðar Skúlason hefur formlega tekið við starfi framkvæmdastjóra fjarskiptafyrirtækisins IMC Ísland ehf. 16.9.2016 13:15 Þórir Örn ráðinn yfirlögfræðingur Móbergs Þórir Örn Árnason hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur og regluvörður Móbergs. 16.9.2016 12:07 Íslendingar bóka stærri hótel og dvelja lengur erlendis Næstum tvöfalt fleiri Íslendingar bókuðu gistingu á svokölluðum “Resort” hótelum nú en í ágúst í fyrra. 16.9.2016 10:25 Vinna að niðurfellingu tolla á reyktum lagarafurðum Búið er að stofna sérstök hagsmunasamtök reykhúsa í lagarafurðum. 16.9.2016 10:16 Kippa af Einstök 1100 krónum ódýrari í verslun í Colorado en í ÁTVR Þó nokkuð mikill munur er á verði á kippu af Einstök bjór í Bandaríkjunum og svo í verslunum ÁTVR hér á Íslandi ef marka má mynd sem aðdáandi bjórsins í Colorado deildi á Facebook-síðu Einstakrar. 16.9.2016 09:00 Hlutabréf í Apple rjúka upp Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. 15.9.2016 16:16 Eimskip býður í smíði og rekstur Vestmannaeyjarferju Tilboðin gera ráð fyrir að Eimskip smíði nýja ferju sem yrði afhent um mitt ár 2018 og rekstur til ársins 2030. 15.9.2016 15:46 Nilfisk á Íslandi yfir til Olís Fyrirtækjasvið Olís hefur tekið við umboði fyrir Nilfisk á Íslandi sem áður var hjá Fönix. 15.9.2016 14:16 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15.9.2016 12:56 Landsvirkjun setur sér reglur um keðjuábyrgð Landsvirkjun hefur sett sér reglur um sem ætlað er að tryggja að allir sem vinni fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt njóti réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga. 15.9.2016 10:05 Ólöglegar hömlur á innflutningi á eggjum Íslensk löggjöf um innflutning á vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum er ekki í samræmi við EES-samninginn. 15.9.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingar blekktir: Duldar auglýsingar daglegt brauð á Snapchat Frægustu snappararnir taka að sér að auglýsa varning. 22.9.2016 10:00
Erlendir ferðamenn eyða sem aldrei fyrr hér á landi Talsverð aukning er á eyðslu ferðamanna hér á landi á milli ára. 22.9.2016 09:43
Lyf hækkaði um 4.700% Verð á B-vítamín sprautulyfi hækkaði í innkaupum SÁÁ um 4.700 prósent þegar eitt fyrirtæki fékk einkaleyfi á sölunni á Íslandi. Verðið fór úr 525 krónum á skammt í rúmar 25.000 krónur. 22.9.2016 07:00
Nýta sér athyglina og vilja eiga vörumerkið Breska matvöruverslanakeðjan Iceland hefur nýtt sér þá auknu athygli sem Iceland vekur erlendis. Íslenskir framleiðendur hafa áhyggjur af því að fyrirtækið vilji takmarka notkun annarra á vörumerkinu Iceland. 22.9.2016 07:00
Stefna á tíföldun í framleiðslu eldisfisks Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa óskað eftir því að geta framleitt um 150 þúsund tonn af eldisfiski árlega. Vöxturinn er í laxeldi í sjó. Nú eru fimmtán þúsund tonn framleidd af fiski á ári. Um fjögur hundruð störf eru í greininni og á 22.9.2016 07:00
Hjörleifshöfði fæst keyptur á Facebook "Þetta eru engin alvöru viðbrögð enn þá, en við höfum fengið svolítið af fyrirspurnum,“ segir Þórir Níels Kjartansson, framkvæmdastjóri í Vík og einn eigenda jarðarinnar Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi. 22.9.2016 07:00
Sígild bók kemur aftur út Á morgun kemur alþjóðlega metsölubókin 7 venjur til árangurs (e. 7 Habits of Highly Effective People) út í nýrri útgáfu. 21.9.2016 18:00
Engilráð Ósk nýr verkefnastjóri hjá Landsneti Engilráð Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri gæðamála og samfélagsábyrgðar hjá Landsneti og mun hún starfa á Stjórnunarsviði við uppbyggingu í gæðamálum og samfélagsábyrgð. 21.9.2016 14:54
Ef keppinauturinn gerir betur þá þarf að herða sig Festi sérhæfir sig í verkefnum sem tengjast smásölu. Reksturinn gengur vel undir stjórn Jóns Björnssonar sem hefur aflað sér mikillar reynslu og þekkingar á sviði smásölu bæði innan lands og á alþjóðavettvangi. 21.9.2016 13:00
Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. 21.9.2016 12:15
Fjárfesting í innviðum hefur skilað sér Vöxtur hagnaðar án einskiptisaðgerða og skipulagsbreytinga nam rúmum átta prósentum hjá Sjóklæðagerðinni 66°NORÐUR á milli áranna 2014 og 2015. Gríðarleg fjárfesting hefur verið í vöruþróun, markaðssetningu og verslunum fyrirtæk 21.9.2016 12:00
Nýr ráðgjafi hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna Í tilkynningu frá Bandalagi háskólamanna segir að hlutverk Starfsþróunarseturs sé meðal annars að stuðla að framgangi félagsmanna BHM með markvissri starfsþróun. 21.9.2016 11:26
George Soros fjárfestir í flóttafólki Ver 57,5 milljörðum í fyrirtæki sem stofnuð eru af farands- og flóttafólki. 21.9.2016 10:12
Vilja ógilda rétt á vörumerkinu Iceland Breska matvöruverslunin Iceland hefur gert athugasemdir við að Íslandsstofa noti vörumerkið Inspired by Iceland í markaðssetningu. Til skoðunar er að leggja fram kröfu til þess að ógilda rétt matvöruverslunarkeðjunnar til þess að nota v 21.9.2016 07:00
GoPro snýr sér að drónunum Kynntu í gær dróna sem hægt er að brjóta saman og setja í bakpoka. 20.9.2016 16:45
Ísbúðin Valdís hagnast um 38,6 milljónir Hagnaður Ísbúðarinnar Valdísar dregst saman milli ára. 20.9.2016 12:30
Skatturinn á eftir Airbnb Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana. 20.9.2016 07:00
„Maður verður að viðurkenna og geta lært af mistökunum“ Þorsteinn Theódórsson missti fyrirtækið sitt og næstum því líf sitt, en með hjálp dóttur sinnar lögsóttu þau bankana. 19.9.2016 16:15
Pétur nýr sölustjóri á fyrirtækjasviði Valitor Pétur Pétursson hefur hafið störf sem sölustjóri á fyrirtækjasviði Valitor á Íslandi. 19.9.2016 15:33
Ragnar Jónasson semur við Penguin í Bretlandi Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson hefur gert tveggja bóka samning við útgáfufélagið Penguin í Bretlandi. 19.9.2016 14:35
Pöntuðu fyrstu rafmagnsrútu Íslands Fyrsta rafmagnsrúta Íslands er á leið til Íslands frá Kína. 19.9.2016 10:39
Madden kemur nýr inn í stjórn Arion banka John P. Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur komið nýr inn í stjórn Arion banka. 19.9.2016 09:58
Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19.9.2016 08:00
Evrópukeppnin í fótbolta auglýsti Ísland á einstakan hátt Kevin Keller, sérfræðingur í vörumerkjastjórnun, heldur fyrirlestur í Gamla bíói á morgun á vegum ÍMARK og fjallar þar meðal annars um vörumerkið Ísland. 19.9.2016 07:00
Líkur á bankakreppu í Kína hafa aukist til muna Álagið á kínverska bankakerfið sagt þrefalt yfir hættumörkum. 18.9.2016 22:02
Rússabanni svarað með frystigeymslu Viðskiptabannið við Rússland olli því að risastór frystigeymsla er risin á Fáskrúðsfirði, næststærsta hús í sögu byggðarinnar. 18.9.2016 20:30
Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17.9.2016 15:00
Gegn reglum EES gagnvart fjárfestum Fjármagnshöft hafa verið allt of lengi við lýði á Íslandi og vöxtur hefði ef til vill getað verið meiri í hagkerfinu ef ekki hefði verið fyrir þau. Aflandskrónueigendur hafa mætt fjandsamlegu viðmóti sem gæti haft skaðleg áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA Iceland’s global outlook after capital controls sem fram fór á Grand Hotel á fimmtudaginn. 17.9.2016 07:00
Íslenskir seðlar boðnir upp á milljónir Mjög fágætur íslenskur hundrað krónu seðill frá árinu 1919, sem metinn er á 3-4 milljónir króna verður boðinn upp á uppboði hjá þýsku uppboðsfyrirtæki í næstu viku, ásamt rúmlega tuttugu öðrum sjaldgæfum íslenskum seðlum. 17.9.2016 07:00
Haraldur Örn hættir hjá Íslandssjóðum Haraldur Örn kemur til með að vera stjórn félagsins innan handar þar til að nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn. 16.9.2016 15:46
Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. 16.9.2016 15:15
Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16.9.2016 15:03
Útgjöld vegna atvinnuleysis minnka um tvo milljarða í ár Dregið hefur úr atvinnuleysi hjá fólki með litla menntun en ekki hjá fólki með langtímamenntun. Langskólagengnar konur eiga erfiðara með að fá vinnu en karlar í sama hópi. 16.9.2016 14:07
Sala húsgagna eykst um þriðjung Ef fram heldur sem horfir verður húsgagnasala orðin meiri eftir ár en hún var fyrir hrun. 16.9.2016 13:29
Magnús Viðar orðinn framkvæmdastjóri IMC Ísland Magnús Viðar Skúlason hefur formlega tekið við starfi framkvæmdastjóra fjarskiptafyrirtækisins IMC Ísland ehf. 16.9.2016 13:15
Þórir Örn ráðinn yfirlögfræðingur Móbergs Þórir Örn Árnason hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur og regluvörður Móbergs. 16.9.2016 12:07
Íslendingar bóka stærri hótel og dvelja lengur erlendis Næstum tvöfalt fleiri Íslendingar bókuðu gistingu á svokölluðum “Resort” hótelum nú en í ágúst í fyrra. 16.9.2016 10:25
Vinna að niðurfellingu tolla á reyktum lagarafurðum Búið er að stofna sérstök hagsmunasamtök reykhúsa í lagarafurðum. 16.9.2016 10:16
Kippa af Einstök 1100 krónum ódýrari í verslun í Colorado en í ÁTVR Þó nokkuð mikill munur er á verði á kippu af Einstök bjór í Bandaríkjunum og svo í verslunum ÁTVR hér á Íslandi ef marka má mynd sem aðdáandi bjórsins í Colorado deildi á Facebook-síðu Einstakrar. 16.9.2016 09:00
Hlutabréf í Apple rjúka upp Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. 15.9.2016 16:16
Eimskip býður í smíði og rekstur Vestmannaeyjarferju Tilboðin gera ráð fyrir að Eimskip smíði nýja ferju sem yrði afhent um mitt ár 2018 og rekstur til ársins 2030. 15.9.2016 15:46
Nilfisk á Íslandi yfir til Olís Fyrirtækjasvið Olís hefur tekið við umboði fyrir Nilfisk á Íslandi sem áður var hjá Fönix. 15.9.2016 14:16
Landsvirkjun setur sér reglur um keðjuábyrgð Landsvirkjun hefur sett sér reglur um sem ætlað er að tryggja að allir sem vinni fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt njóti réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga. 15.9.2016 10:05
Ólöglegar hömlur á innflutningi á eggjum Íslensk löggjöf um innflutning á vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum er ekki í samræmi við EES-samninginn. 15.9.2016 07:00