Fleiri fréttir

Lyf hækkaði um 4.700%

Verð á B-vítamín sprautulyfi hækkaði í innkaupum SÁÁ um 4.700 prósent þegar eitt fyrirtæki fékk einkaleyfi á sölunni á Íslandi. Verðið fór úr 525 krónum á skammt í rúmar 25.000 krónur.

Nýta sér athyglina og vilja eiga vörumerkið

Breska matvöruverslanakeðjan Iceland hefur nýtt sér þá auknu athygli sem Iceland vekur erlendis. Íslenskir framleiðendur hafa áhyggjur af því að fyrirtækið vilji takmarka notkun annarra á vörumerkinu Iceland.

Stefna á tíföldun í framleiðslu eldisfisks

Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa óskað eftir því að geta framleitt um 150 þúsund tonn af eldisfiski árlega. Vöxturinn er í laxeldi í sjó. Nú eru fimmtán þúsund tonn framleidd af fiski á ári. Um fjögur hundruð störf eru í greininni og á

Hjörleifshöfði fæst keyptur á Facebook

"Þetta eru engin alvöru viðbrögð enn þá, en við höfum fengið svolítið af fyrirspurnum,“ segir Þórir Níels Kjartansson, framkvæmdastjóri í Vík og einn eigenda jarðarinnar Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi.

Sígild bók kemur aftur út

Á morgun kemur alþjóðlega metsölubókin 7 venjur til árangurs (e. 7 Habits of Highly Effective People) út í nýrri útgáfu.

Engilráð Ósk nýr verkefnastjóri hjá Landsneti

Engilráð Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri gæðamála og samfélagsábyrgðar hjá Landsneti og mun hún starfa á Stjórnunarsviði við uppbyggingu í gæðamálum og samfélagsábyrgð.

Ef keppinauturinn gerir betur þá þarf að herða sig

Festi sérhæfir sig í verkefnum sem tengjast smásölu. Reksturinn gengur vel undir stjórn Jóns Björnssonar sem hefur aflað sér mikillar reynslu og þekkingar á sviði smásölu bæði innan lands og á alþjóðavettvangi.

Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira

Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna.

Fjárfesting í innviðum hefur skilað sér

Vöxtur hagnaðar án einskiptisaðgerða og skipulagsbreytinga nam rúmum átta prósentum hjá Sjóklæðagerðinni 66°NORÐUR á milli áranna 2014 og 2015. Gríðarleg fjárfesting hefur verið í vöruþróun, markaðssetningu og verslunum fyrirtæk

Vilja ógilda rétt á vörumerkinu Iceland

Breska matvöruverslunin Iceland hefur gert athugasemdir við að Íslandsstofa noti vörumerkið Inspired by Iceland í markaðssetningu. Til skoðunar er að leggja fram kröfu til þess að ógilda rétt matvöruverslunarkeðjunnar til þess að nota v

Skatturinn á eftir Airbnb

Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana.

Sekt lækkar hlutabréf

Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent.

Rússabanni svarað með frystigeymslu

Viðskiptabannið við Rússland olli því að risastór frystigeymsla er risin á Fáskrúðsfirði, næststærsta hús í sögu byggðarinnar.

Gegn reglum EES gagnvart fjárfestum

Fjármagnshöft hafa verið allt of lengi við lýði á Íslandi og vöxtur hefði ef til vill getað verið meiri í hagkerfinu ef ekki hefði verið fyrir þau. Aflandskrónueigendur hafa mætt fjandsamlegu viðmóti sem gæti haft skaðleg áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA Iceland’s global outlook after capital controls sem fram fór á Grand Hotel á fimmtudaginn.

Íslenskir seðlar boðnir upp á milljónir

Mjög fágætur íslenskur hundrað krónu seðill frá árinu 1919, sem metinn er á 3-4 milljónir króna verður boðinn upp á uppboði hjá þýsku uppboðsfyrirtæki í næstu viku, ásamt rúmlega tuttugu öðrum sjaldgæfum íslenskum seðlum.

Hlutabréf í Apple rjúka upp

Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent.

Landsvirkjun setur sér reglur um keðjuábyrgð

Landsvirkjun hefur sett sér reglur um sem ætlað er að tryggja að allir sem vinni fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt njóti réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga.

Sjá næstu 50 fréttir