Fleiri fréttir

Óttast að við verðum of háð túrismanum

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir ferðaþjónustuna hafa mikil áhrif á rekstur Ölgerðarinnar. Um leið óttast hann að við gætum orðið of háð henni.

Lífsgæði að búa á Akureyri

Jóhann Steinar Jóhannsson er nýr framkvæmdastjóri ÍV sjóða. Hann hefur víðtæka reynslu af innlendum fjármálamarkaði. Utan vinnunnar iðkar hann crossfit og hefur gaman af því að fara í sveitina með fjölskyldunni.

Gerir auknar kröfur um samfélagsábyrgð félaga

Landsbankinn hefur frá árinu 2013 verið aðili að PRI (Principle for Re­sponsible Investment), alþjóðlegum samtökum fjárfesta sem vinna saman að því að innleiða grund­vallar­viðmið um ábyrgar fjárfestingar. "Nú ætlum við að taka næsta skref og horfa út á við,“ segir Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Markaða Landsbankans. Hún segir að hagfræðideild bankans, sem sér um greiningar, muni taka inn í sína greiningu á fyrirtækjum hvernig staðið sé að samfélagsábyrgð og væntir hún þess að það hafi áhrif á verðmat þeirra. Í fyrstu muni hún einbeita sér að því að safna slíkum upplýsingum, en síðar verði farið að nýta þær við verðmat.

Þriggja ára styrkur

Elkem á Íslandi og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa stofnað rann­sóknar­stöðu við Nýsköpunarmiðstöðuna.

Verslunarrisar mættir til leiks

Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna.

Kosningarnar draga úr nýjum skráningum

Einhver fyrirtæki hafa seinkað áformum sínum um skráningu í Kauphöll Íslands í aðdraganda kosninga. Ekkert fyrirtæki hefur verið skráð á Aðallista á árinu. Forstjóri Kauphallarinnar sér þó fyrir að minnsta kosti eina skráningu á árinu.

Klofnaði í afstöðu til erlendra lána

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis klofnaði í afstöðu sinni til frumvarps um erlend lán. Þingmenn Framsóknar í nefndinni mynduðu meirihluta með þingmönnum stjórnarandstöðunnar.

Vilja þráðlaust net um allan heim

Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim.

Hreiðar Már ákærður fyrir innherjasvik

Héraðssaksóknari hefur ákært Hreiðar Má Sigurðsson fyrrverandi forstjóra Kaupþings fyrir umboðs- og innherjasvik. Guðný Arna Sveinsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings er einnig ákærð.

„Hvaða von eiga þeir eiginlega?“

Framkvæmdastjóri Iceland segir fimm milljónir sækja verslanir þeirra heim í hverri viku og einungis 300 þúsund manns búi á Íslandi.

Árangurslausar viðræður um strætóskýli við Leifsstöð

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum vill að strætisvagnar á vegum sambandsins fái rútustæði við innganga Leifsstöðvar. Forsvarsmenn sambandsins segja um mikið hagsmunamál sveitarfélaganna að ræða. Forsvarsmenn Isavia hyggjast efna til v

Evróputilskipun um fjármálastofnanir samþykkt

Þingsályktunartillaga Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um að tillskipun Evrópusambandsins um fjármálaþjónustu verði innleidd á Íslandi var samþykkt á Alþingi í dag.

Ekki hægt að leiðast í vinnunni

Fríða Bryndís Jónsdóttir stýrir deild hjá Deloitte í London og á Norðurlöndunum sem einblínir á nýsköpun og frumkvöðlafyrirtæki í fjármálaheiminum.

Enginn munur á gæðum en næstum fimmtugfaldur verðmunur

B-vítamín stungulyfi sem hækkað hefur um 4.700 prósent fyrir það eina að fá markaðsleyfi hér á landi er dreift af Icepharma og framleitt af Abcur í Svíþjóð. SÁÁ gat fyrir markaðsleyfi Icepharma keypt lyfið á 525 krónur af heildsölunni Parlogis en kaupir það nú af Icepharma á um 25.000 krónur.

Hæstiréttur sýknaði Sigurjón og Yngva Örn

Hæstirétt­ur snéri þar með við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt Sig­ur­jón Árnason og Yngva Örn Kristinsson til að greiða sam­tals 237,7 millj­ón­ir í skaðabæt­ur.

Sjá næstu 50 fréttir