Hæstiréttur sýknaði Sigurjón og Yngva Örn Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2016 17:40 Sigurjón Árnason. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbanka Íslands og Yngva Örn Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs bankans, af öllum kröfum slitastjórnar bankans sem hafði krafið þá um greiðslu á 1,2 milljörðum auk vaxta. Slitastjórn sagði þá hafa valdið bankanum fjártjóni með athöfnum sínum eða athafnaleysi í tengslum við hlutabréfakaup á árunum 2007 til 2008. Hæstiréttur snéri þar með við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt Sigurjón og Yngva til að greiða samtals 237,7 milljónir í skaðabætur. Þá dæmdi Hæstiréttur slitastjórnina til að greiða Sigurjóni og Yngva Erni fimm milljónir króna í málskostnað. Slitastjórnin reisti skaðabótakröfu sína meðal annars á því að þeir Sigurjón og Yngvi Örn hefðu brotið áhættureglur bankans með því að fara fram úr leyfilegum áhættumörkum vegna viðskiptanna, ekki gert formlega samninga við viðskiptamenn um kaup á hlutabréfunum og að skort hefði tilskilið samþykki yfirmanna bankans. Í héraðsdómsstefnunni sagði að saknæmi beggja hefði falist „í því að hafa af ásetningi eða stórfelldu gáleysi gefið samþykki fyrir umræddum kaupum þótt [þeir] hafi vitað eða mátt vita að ekki væru uppfyllt skilyrði áhættureglna bankans fyrir kaupunum og reglunnar um að bankinn mætti ekki eiga nema 10% eigin hluti.“ Þá hefðu þeir „sýnt af sér stórfellt gáleysi með því að hlutast ekki til um að hlutabréfin yrðu seld þegar fyrir lá að kaupin höfðu verið gerð án heimildar og í bága við reglur bankans og lög.“ Þeir Sigurjón og Yngvi Örn vísuðu til ákvæðis í ráðningasamningi þeirra frá árinu 2003 sem Hæstiréttur segist ekki geta túlkað á annan veg en þann að þeir hefðu mátt treysta því að þurfa ekki að bæta bankanum tjón, sem þeir kynnu að valda honum í störfum sínum, að því tilskildu að tjónið yrði bætt samkvæmt skilmálum slíkrar tryggingar. Tengdar fréttir Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1. júlí 2015 14:28 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbanka Íslands og Yngva Örn Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs bankans, af öllum kröfum slitastjórnar bankans sem hafði krafið þá um greiðslu á 1,2 milljörðum auk vaxta. Slitastjórn sagði þá hafa valdið bankanum fjártjóni með athöfnum sínum eða athafnaleysi í tengslum við hlutabréfakaup á árunum 2007 til 2008. Hæstiréttur snéri þar með við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt Sigurjón og Yngva til að greiða samtals 237,7 milljónir í skaðabætur. Þá dæmdi Hæstiréttur slitastjórnina til að greiða Sigurjóni og Yngva Erni fimm milljónir króna í málskostnað. Slitastjórnin reisti skaðabótakröfu sína meðal annars á því að þeir Sigurjón og Yngvi Örn hefðu brotið áhættureglur bankans með því að fara fram úr leyfilegum áhættumörkum vegna viðskiptanna, ekki gert formlega samninga við viðskiptamenn um kaup á hlutabréfunum og að skort hefði tilskilið samþykki yfirmanna bankans. Í héraðsdómsstefnunni sagði að saknæmi beggja hefði falist „í því að hafa af ásetningi eða stórfelldu gáleysi gefið samþykki fyrir umræddum kaupum þótt [þeir] hafi vitað eða mátt vita að ekki væru uppfyllt skilyrði áhættureglna bankans fyrir kaupunum og reglunnar um að bankinn mætti ekki eiga nema 10% eigin hluti.“ Þá hefðu þeir „sýnt af sér stórfellt gáleysi með því að hlutast ekki til um að hlutabréfin yrðu seld þegar fyrir lá að kaupin höfðu verið gerð án heimildar og í bága við reglur bankans og lög.“ Þeir Sigurjón og Yngvi Örn vísuðu til ákvæðis í ráðningasamningi þeirra frá árinu 2003 sem Hæstiréttur segist ekki geta túlkað á annan veg en þann að þeir hefðu mátt treysta því að þurfa ekki að bæta bankanum tjón, sem þeir kynnu að valda honum í störfum sínum, að því tilskildu að tjónið yrði bætt samkvæmt skilmálum slíkrar tryggingar.
Tengdar fréttir Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1. júlí 2015 14:28 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1. júlí 2015 14:28