Höskuldur: Erfitt en nauðsynlegt að grípa til svona aðgerða Ásgeir Erlendsson skrifar 28. september 2016 19:15 46 starfsmönnum Arion banka var í dag sagt upp störfum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, segir að um hagræðingaraðgerðir sé að ræða. Viðskiptavinir kjósi í ríkari mæli að nýta sér tæknina í stað útibúa. Starfsmönnunum var tilkynnt þessi ákvörðun í dag en í þessum hópi störfuðu 27 í höfuðstöðvum bankans en 19 á öðrum starfstöðvum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka segir að uppsagnirnar í dag megi rekja til hagræðingar í rekstri. Miklar breytingar hafi orðið á fjármálaþjónustu á undanförnum árum með aukinn tækni og sú þróun kalli á breytingar. „Heimsóknir í hefðbundin útibú fækkar stöðugt. Þeim hefur fækkað um þriðjung á undanförnum tveimur árum. Sömuleiðis hefur eftirspurn eftir öðrum afgreiðsluleiðum fjölgað gríðarlega mikið og þar þarf minni mannafla,“segir Höskuldur. Hann segir að við rekstur bankans verði að horfa til allra kostnaðarliða. Stærsti kostnaðarliðurinn sé fjármagnskostnaður og þar hafi bankinn náð ágætum árangri en launakostnaður sé sá næst stærsti. „Nú sáum við færi og teljum nauðsynlegt, þó það sé erfitt, að grípa til svona aðgerða.“ Vinnumálastofnun var tilkynnt um breytingarnar þar sem um hópuppsögn var að ræða. Höskuldur segir frekari uppsagnir ekki á döfinni og ekki sé stefnt að fækkun útibúa. „Því sú þjónusta sem þar fer fram er mjög verðmæt og skiptir miklu máli þó aðrar afgreiðsluleiðir skipti jafnvel meira máli,“ segir Höskuldur Ólafsson. Tengdar fréttir Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
46 starfsmönnum Arion banka var í dag sagt upp störfum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, segir að um hagræðingaraðgerðir sé að ræða. Viðskiptavinir kjósi í ríkari mæli að nýta sér tæknina í stað útibúa. Starfsmönnunum var tilkynnt þessi ákvörðun í dag en í þessum hópi störfuðu 27 í höfuðstöðvum bankans en 19 á öðrum starfstöðvum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka segir að uppsagnirnar í dag megi rekja til hagræðingar í rekstri. Miklar breytingar hafi orðið á fjármálaþjónustu á undanförnum árum með aukinn tækni og sú þróun kalli á breytingar. „Heimsóknir í hefðbundin útibú fækkar stöðugt. Þeim hefur fækkað um þriðjung á undanförnum tveimur árum. Sömuleiðis hefur eftirspurn eftir öðrum afgreiðsluleiðum fjölgað gríðarlega mikið og þar þarf minni mannafla,“segir Höskuldur. Hann segir að við rekstur bankans verði að horfa til allra kostnaðarliða. Stærsti kostnaðarliðurinn sé fjármagnskostnaður og þar hafi bankinn náð ágætum árangri en launakostnaður sé sá næst stærsti. „Nú sáum við færi og teljum nauðsynlegt, þó það sé erfitt, að grípa til svona aðgerða.“ Vinnumálastofnun var tilkynnt um breytingarnar þar sem um hópuppsögn var að ræða. Höskuldur segir frekari uppsagnir ekki á döfinni og ekki sé stefnt að fækkun útibúa. „Því sú þjónusta sem þar fer fram er mjög verðmæt og skiptir miklu máli þó aðrar afgreiðsluleiðir skipti jafnvel meira máli,“ segir Höskuldur Ólafsson.
Tengdar fréttir Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29