Hreiðar Már ákærður fyrir innherjasvik Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2016 12:50 Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka. vísir/gva Héraðssaksóknari hefur ákært Hreiðar Má Sigurðsson fyrrverandi forstjóra Kaupþings fyrir umboðs- og innherjasvik. Guðný Arna Sveinsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings er einnig ákærð en fyrst var greint frá málinu á vef RÚV. Þar kemur fram að Hreiðar sé sakaður um að hafa grætt rúmlega 300 milljónir á viðskiptum með hlutafé í Kaupþingi árið 2008 en málið nú hangir saman við umfangsmikið markaðsmisnotkunarmál Kaupþings en Hreiðar hlaut dóm í því máli í héraði í fyrra. Það mál er nú til meðferðar fyrir Hæstarétti og er búist við dómi í því á næstunni en verði Hreiðar sýknaður þar verður innherjasvikaákæran látin niður falla. Hreiðar á að hafa búið yfir upplýsingum um að skráð markaðsverð hlutabréfa í Kaupþingi hafi í raun gefið ranga mynd af verðmæti bréfanna vegna markaðsmisnotkunar bankans með bréf í sjálfum sér. Samkvæmt dómi héraðsdóms í fyrra tók Hreiðar Már þátt í þeirri markaðsmisnotkun. Guðný Arna er ákærð fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Hreiðars vegna viðskipta hans með bréf í Kaupþingi. Tengdar fréttir Verjandi Hreiðars Más segir hann ekki hafa verið í aðstöðu til að fylgjast með viðskiptunum Hörður Felix segir að ekkert hafi gefið til kynna á þeim tíma þegar meint brot áttu sér stað að það væri óheimilt fyrir útgefendur hlutabréfa að stunda viðskipti með þau sömu bréf. 9. september 2016 12:15 Saksóknari harðorður: „Enn stærri skellur fyrir þjóðfélagið“ "Þegar spilaborgin hrundi eins og hún hlaut að gera,” sagði Björn Þorvaldsson saksóknari í Hæstarétti í morgun. 9. september 2016 09:52 Allir sakborningar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings mættir í Hæstarétt Alls eru níu manns ákærðir í málinu, ýmist fyrir markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik á tímabilinu 1. nóvember til 8. október 2008. 9. september 2016 08:35 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært Hreiðar Má Sigurðsson fyrrverandi forstjóra Kaupþings fyrir umboðs- og innherjasvik. Guðný Arna Sveinsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings er einnig ákærð en fyrst var greint frá málinu á vef RÚV. Þar kemur fram að Hreiðar sé sakaður um að hafa grætt rúmlega 300 milljónir á viðskiptum með hlutafé í Kaupþingi árið 2008 en málið nú hangir saman við umfangsmikið markaðsmisnotkunarmál Kaupþings en Hreiðar hlaut dóm í því máli í héraði í fyrra. Það mál er nú til meðferðar fyrir Hæstarétti og er búist við dómi í því á næstunni en verði Hreiðar sýknaður þar verður innherjasvikaákæran látin niður falla. Hreiðar á að hafa búið yfir upplýsingum um að skráð markaðsverð hlutabréfa í Kaupþingi hafi í raun gefið ranga mynd af verðmæti bréfanna vegna markaðsmisnotkunar bankans með bréf í sjálfum sér. Samkvæmt dómi héraðsdóms í fyrra tók Hreiðar Már þátt í þeirri markaðsmisnotkun. Guðný Arna er ákærð fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Hreiðars vegna viðskipta hans með bréf í Kaupþingi.
Tengdar fréttir Verjandi Hreiðars Más segir hann ekki hafa verið í aðstöðu til að fylgjast með viðskiptunum Hörður Felix segir að ekkert hafi gefið til kynna á þeim tíma þegar meint brot áttu sér stað að það væri óheimilt fyrir útgefendur hlutabréfa að stunda viðskipti með þau sömu bréf. 9. september 2016 12:15 Saksóknari harðorður: „Enn stærri skellur fyrir þjóðfélagið“ "Þegar spilaborgin hrundi eins og hún hlaut að gera,” sagði Björn Þorvaldsson saksóknari í Hæstarétti í morgun. 9. september 2016 09:52 Allir sakborningar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings mættir í Hæstarétt Alls eru níu manns ákærðir í málinu, ýmist fyrir markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik á tímabilinu 1. nóvember til 8. október 2008. 9. september 2016 08:35 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Verjandi Hreiðars Más segir hann ekki hafa verið í aðstöðu til að fylgjast með viðskiptunum Hörður Felix segir að ekkert hafi gefið til kynna á þeim tíma þegar meint brot áttu sér stað að það væri óheimilt fyrir útgefendur hlutabréfa að stunda viðskipti með þau sömu bréf. 9. september 2016 12:15
Saksóknari harðorður: „Enn stærri skellur fyrir þjóðfélagið“ "Þegar spilaborgin hrundi eins og hún hlaut að gera,” sagði Björn Þorvaldsson saksóknari í Hæstarétti í morgun. 9. september 2016 09:52
Allir sakborningar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings mættir í Hæstarétt Alls eru níu manns ákærðir í málinu, ýmist fyrir markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik á tímabilinu 1. nóvember til 8. október 2008. 9. september 2016 08:35