Hreiðar Már ákærður fyrir innherjasvik Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2016 12:50 Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka. vísir/gva Héraðssaksóknari hefur ákært Hreiðar Má Sigurðsson fyrrverandi forstjóra Kaupþings fyrir umboðs- og innherjasvik. Guðný Arna Sveinsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings er einnig ákærð en fyrst var greint frá málinu á vef RÚV. Þar kemur fram að Hreiðar sé sakaður um að hafa grætt rúmlega 300 milljónir á viðskiptum með hlutafé í Kaupþingi árið 2008 en málið nú hangir saman við umfangsmikið markaðsmisnotkunarmál Kaupþings en Hreiðar hlaut dóm í því máli í héraði í fyrra. Það mál er nú til meðferðar fyrir Hæstarétti og er búist við dómi í því á næstunni en verði Hreiðar sýknaður þar verður innherjasvikaákæran látin niður falla. Hreiðar á að hafa búið yfir upplýsingum um að skráð markaðsverð hlutabréfa í Kaupþingi hafi í raun gefið ranga mynd af verðmæti bréfanna vegna markaðsmisnotkunar bankans með bréf í sjálfum sér. Samkvæmt dómi héraðsdóms í fyrra tók Hreiðar Már þátt í þeirri markaðsmisnotkun. Guðný Arna er ákærð fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Hreiðars vegna viðskipta hans með bréf í Kaupþingi. Tengdar fréttir Verjandi Hreiðars Más segir hann ekki hafa verið í aðstöðu til að fylgjast með viðskiptunum Hörður Felix segir að ekkert hafi gefið til kynna á þeim tíma þegar meint brot áttu sér stað að það væri óheimilt fyrir útgefendur hlutabréfa að stunda viðskipti með þau sömu bréf. 9. september 2016 12:15 Saksóknari harðorður: „Enn stærri skellur fyrir þjóðfélagið“ "Þegar spilaborgin hrundi eins og hún hlaut að gera,” sagði Björn Þorvaldsson saksóknari í Hæstarétti í morgun. 9. september 2016 09:52 Allir sakborningar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings mættir í Hæstarétt Alls eru níu manns ákærðir í málinu, ýmist fyrir markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik á tímabilinu 1. nóvember til 8. október 2008. 9. september 2016 08:35 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært Hreiðar Má Sigurðsson fyrrverandi forstjóra Kaupþings fyrir umboðs- og innherjasvik. Guðný Arna Sveinsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings er einnig ákærð en fyrst var greint frá málinu á vef RÚV. Þar kemur fram að Hreiðar sé sakaður um að hafa grætt rúmlega 300 milljónir á viðskiptum með hlutafé í Kaupþingi árið 2008 en málið nú hangir saman við umfangsmikið markaðsmisnotkunarmál Kaupþings en Hreiðar hlaut dóm í því máli í héraði í fyrra. Það mál er nú til meðferðar fyrir Hæstarétti og er búist við dómi í því á næstunni en verði Hreiðar sýknaður þar verður innherjasvikaákæran látin niður falla. Hreiðar á að hafa búið yfir upplýsingum um að skráð markaðsverð hlutabréfa í Kaupþingi hafi í raun gefið ranga mynd af verðmæti bréfanna vegna markaðsmisnotkunar bankans með bréf í sjálfum sér. Samkvæmt dómi héraðsdóms í fyrra tók Hreiðar Már þátt í þeirri markaðsmisnotkun. Guðný Arna er ákærð fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum Hreiðars vegna viðskipta hans með bréf í Kaupþingi.
Tengdar fréttir Verjandi Hreiðars Más segir hann ekki hafa verið í aðstöðu til að fylgjast með viðskiptunum Hörður Felix segir að ekkert hafi gefið til kynna á þeim tíma þegar meint brot áttu sér stað að það væri óheimilt fyrir útgefendur hlutabréfa að stunda viðskipti með þau sömu bréf. 9. september 2016 12:15 Saksóknari harðorður: „Enn stærri skellur fyrir þjóðfélagið“ "Þegar spilaborgin hrundi eins og hún hlaut að gera,” sagði Björn Þorvaldsson saksóknari í Hæstarétti í morgun. 9. september 2016 09:52 Allir sakborningar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings mættir í Hæstarétt Alls eru níu manns ákærðir í málinu, ýmist fyrir markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik á tímabilinu 1. nóvember til 8. október 2008. 9. september 2016 08:35 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Verjandi Hreiðars Más segir hann ekki hafa verið í aðstöðu til að fylgjast með viðskiptunum Hörður Felix segir að ekkert hafi gefið til kynna á þeim tíma þegar meint brot áttu sér stað að það væri óheimilt fyrir útgefendur hlutabréfa að stunda viðskipti með þau sömu bréf. 9. september 2016 12:15
Saksóknari harðorður: „Enn stærri skellur fyrir þjóðfélagið“ "Þegar spilaborgin hrundi eins og hún hlaut að gera,” sagði Björn Þorvaldsson saksóknari í Hæstarétti í morgun. 9. september 2016 09:52
Allir sakborningar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings mættir í Hæstarétt Alls eru níu manns ákærðir í málinu, ýmist fyrir markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik á tímabilinu 1. nóvember til 8. október 2008. 9. september 2016 08:35