Fleiri fréttir Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands 23.7.2015 06:54 Eigendur Lebowski bar vilja opna fyrsta gin og tónik bar landsins „Ég held að það sé alltaf markaður fyrir góða bari,“ segir einn eigenda. 22.7.2015 22:08 IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum Tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum og létust á síðasta ári. 22.7.2015 15:25 SVT: Brýnt að verðlagning mjólkur lúti sömu lögmálum og aðrar vörur Samtök verslunar og þjónustu gagnrýna og lýsa miklum vonbrigðum með ákvörðun verðlagsnefndar búvara að hækka heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum. 22.7.2015 10:22 Ef flugið væri rekið eins og landbúnaður Áform fjármálaráðherra um afnám tolla, annarra en tolla á matvæli, fyrir árið 2017 eru jákvæð tíðindi fyrir íslenska neytendur. 22.7.2015 10:00 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22.7.2015 07:32 Helmingur íss selst á sumrin Nánast tvöfalt fleiri sólarstundir voru á tímabilinu 1. júní til og með 19. júlí í ár miðað við á sama tíma í fyrra. 22.7.2015 07:00 Eiginmaðurinn er myndarlegri í eldhúsinu Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er nýr sviðsstjóri lögfræðisviðs Háskólans á Bifröst. Hún telur að reynsla sín úr réttarkerfinu nýtist vel í nýja starfinu. Þorbjörg nýtur sumarsins í Frakklandi. 22.7.2015 07:00 Hótað málsókn fyrir gagnrýni á Ryanair Sérfræðingar í flugöryggi gagnrýndu ráðningarskilmála flugmanna. 22.7.2015 07:00 Útikamar við Gullfoss Stjórnarmaðurinn tók á dögunum á móti útlendum vinum sínum. Vinirnir eru vanir ferðalangar og hafa heimsótt Ísland nokkuð oft. Þó aldrei áður yfir háannatíma að sumri til. 22.7.2015 07:00 Fjarstæða að hér sé bólumyndun Kranavísitalan svokallaða sýnir litla fjölgun byggingakrana á milli ára. Fjöldi byggingakrana á höfuðborgarsvæðinu er helmingur þess sem hann var árið 2007. Enn hefur eftirspurn eftir litlu og meðalstóru húsnæði ekki verið svarað. 22.7.2015 07:00 Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21.7.2015 19:10 Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21.7.2015 16:01 Forstjóri Toshiba hættur vegna bókhaldssvika Forstjóri japanska tölvuframleiðandans, Hisao Tanaka, er hættur í kjölfar þess að upp komst um bókhaldssvik fyrirtækisins. 21.7.2015 10:23 Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag. 20.7.2015 16:21 Obstfeld nýr aðalhagfræðingur AGS Maurice Obstfeld tekur við stöðunni af Olivier Blanchard. 20.7.2015 15:29 KÚ kærir ákvörðun verðlagsnefndar búvara Segja hækkun á verði koma smærri fyrirtækjum illa. 20.7.2015 14:34 Creditinfo kaupir marokkóskt upplýsingafyrirtæki Skrifstofum erlendis fjölgað um fimm á árinu og eru þær alls tuttugu. 20.7.2015 14:06 Íslensk tölvuleikjafyrirtæki skoða landvinninga á Indlandi Meðalaldur Indverja verður 29 ár eftir einungis fimm ár. Sendiherra Íslands á Indlandi segir þetta skapa tækifæri á stafrænum markaði. Íslensk tölvuleikjafyrirtæki horfa til markaðssetningar á vörum sínum á Indlandi. 20.7.2015 06:00 Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. 19.7.2015 23:46 Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. 19.7.2015 15:15 Álverið í Straumsvík fór áður fram á hið gagnstæða Gerð kjarasamninga strandar nú á kröfum fyrirtækisins um aukna verktöku. 19.7.2015 13:40 Stærstu hafnarkranar landsins komnir Kranarnir eru í eigu Eimskipafélagsins og verður annar staðsettur á Grundartanga en hinn í Reyðarfirði. 18.7.2015 19:28 Siðlaus krafa að gera launamenn að verktökum Trúnaðarmaður starfsmanna í álverinu í Straumsvík segir kröfur um að hundrað starfsmenn fyrirtækisins verði verktakar siðlausar. 18.7.2015 19:11 Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,58 prósent Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun á heildsöluverði á mjólk og mjólkurafurðum. 18.7.2015 18:49 Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. 18.7.2015 10:01 Costco byrjar að ráða starfsmenn í upphafi næsta árs Costco ætlar að ráða 160 starfsmenn á Íslandi til að byrja með en vonast til að þeir verði orðnir 250 að þremur árum liðnum. 18.7.2015 07:00 Reykjavíkurborg kaupir Geldinganes, Gufunes og Eiðsvík Skrifað var undir samninga í dag um kaupin í dag. 17.7.2015 17:47 Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17.7.2015 16:24 Telur sig nálgast að finna ódýra, hreina og nánast óþrjótandi orkulind Eðlisfræðingurinn Sveinn Ólafsson hefur birt nýja ritrýnda grein með þeim niðurstöðum að hægt sé að þróa aðferð til að framleiða orku með svokölluðum köldum samruna vetnis. 17.7.2015 15:25 Dæmdur fyrir að selja vörubíl úr landi í óþökk bankans Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands. 17.7.2015 14:15 Leiðsögumenn samþykkja nýjan kjarasamning Um 75 prósent greiddu atkvæði með samningnum. 17.7.2015 13:32 Búið að úthluta úr Uppbyggingasjóði Vestfjarða Sjávarútvegsklasi Vestfjarða hlaut stærsta einstaka styrkinn, eða fimm milljónir króna. 17.7.2015 12:54 Bjóða 1,4 milljarða í hönnun 58.500 fermetra Tilboð í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýja Landspítalans við Hringbraut voru opnuð í gær. 17.7.2015 12:00 Costco kaupir landsvæði undir verslun og bensínstöð Vöruhús Costco í Kauptúni mun bjóða upp á þjónustu á borð við apótek, sölu sjóntækja og sjónmælingu, dekkjasölu og dekkjaverkstæði, bakarí og sælkeraverslun. 17.7.2015 09:44 Jón Gnarr ráðinn ritstjóri 365 Jón Gnarr hefur verið ráðinn ritstjóri innlendrar dagskrár hjá 365. 17.7.2015 09:09 Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17.7.2015 08:51 Erfiðasta áætlun Evrópusambandsins til þessa Grikkir staðráðnir í að komast út úr vandamálum sínum en þurfa að færa miklar fórnir á næstu árum. 16.7.2015 20:12 Samið um eigur Glitnis Glitnir sótti í gær um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Sótt er um þessa undanþágu í samræmi við stöðugleikaskilyrði stjórnvöld kynntu í vor vegna afnáms hafta. Þá hafa Íslandsbanki og Glitnir undirritað rammasamkomulag um samstarf svo að slitameðferð Glitnis nái fram að ganga. 16.7.2015 17:46 Hermann Jónsson ráðinn forstjóri Íbúðalánasjóðs Var á meðal fjórtán umsækjenda. 16.7.2015 15:33 Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn. 16.7.2015 15:09 Deila um ágæti Airbnb: Plága eða jákvæð þróun? Egill Helgason segir Airbnb hafa vond áhrif á mannlífið en Hjálmar Gíslason segir Egil fara með bölvaða vitleysu. 16.7.2015 14:00 Uber sektað um milljarð króna í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur sektað leigubílaþjónustuna Uber um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 16.7.2015 13:48 Opnar bruggsmiðju í gamla frystihúsinu á Siglufirði Það hefur löngum verið áhugamál Marteins B. Haraldssonar að brugga bjór en nú lætur hann drauminn rætast. 16.7.2015 08:15 Hauskúpan tekin úr gröf Murnau Lögregla leitar vitna sem geta varpað ljósi á þjófnaðinn. 16.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands 23.7.2015 06:54
Eigendur Lebowski bar vilja opna fyrsta gin og tónik bar landsins „Ég held að það sé alltaf markaður fyrir góða bari,“ segir einn eigenda. 22.7.2015 22:08
IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum Tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum og létust á síðasta ári. 22.7.2015 15:25
SVT: Brýnt að verðlagning mjólkur lúti sömu lögmálum og aðrar vörur Samtök verslunar og þjónustu gagnrýna og lýsa miklum vonbrigðum með ákvörðun verðlagsnefndar búvara að hækka heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum. 22.7.2015 10:22
Ef flugið væri rekið eins og landbúnaður Áform fjármálaráðherra um afnám tolla, annarra en tolla á matvæli, fyrir árið 2017 eru jákvæð tíðindi fyrir íslenska neytendur. 22.7.2015 10:00
Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. 22.7.2015 07:32
Helmingur íss selst á sumrin Nánast tvöfalt fleiri sólarstundir voru á tímabilinu 1. júní til og með 19. júlí í ár miðað við á sama tíma í fyrra. 22.7.2015 07:00
Eiginmaðurinn er myndarlegri í eldhúsinu Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er nýr sviðsstjóri lögfræðisviðs Háskólans á Bifröst. Hún telur að reynsla sín úr réttarkerfinu nýtist vel í nýja starfinu. Þorbjörg nýtur sumarsins í Frakklandi. 22.7.2015 07:00
Hótað málsókn fyrir gagnrýni á Ryanair Sérfræðingar í flugöryggi gagnrýndu ráðningarskilmála flugmanna. 22.7.2015 07:00
Útikamar við Gullfoss Stjórnarmaðurinn tók á dögunum á móti útlendum vinum sínum. Vinirnir eru vanir ferðalangar og hafa heimsótt Ísland nokkuð oft. Þó aldrei áður yfir háannatíma að sumri til. 22.7.2015 07:00
Fjarstæða að hér sé bólumyndun Kranavísitalan svokallaða sýnir litla fjölgun byggingakrana á milli ára. Fjöldi byggingakrana á höfuðborgarsvæðinu er helmingur þess sem hann var árið 2007. Enn hefur eftirspurn eftir litlu og meðalstóru húsnæði ekki verið svarað. 22.7.2015 07:00
Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. 21.7.2015 19:10
Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21.7.2015 16:01
Forstjóri Toshiba hættur vegna bókhaldssvika Forstjóri japanska tölvuframleiðandans, Hisao Tanaka, er hættur í kjölfar þess að upp komst um bókhaldssvik fyrirtækisins. 21.7.2015 10:23
Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag. 20.7.2015 16:21
Obstfeld nýr aðalhagfræðingur AGS Maurice Obstfeld tekur við stöðunni af Olivier Blanchard. 20.7.2015 15:29
KÚ kærir ákvörðun verðlagsnefndar búvara Segja hækkun á verði koma smærri fyrirtækjum illa. 20.7.2015 14:34
Creditinfo kaupir marokkóskt upplýsingafyrirtæki Skrifstofum erlendis fjölgað um fimm á árinu og eru þær alls tuttugu. 20.7.2015 14:06
Íslensk tölvuleikjafyrirtæki skoða landvinninga á Indlandi Meðalaldur Indverja verður 29 ár eftir einungis fimm ár. Sendiherra Íslands á Indlandi segir þetta skapa tækifæri á stafrænum markaði. Íslensk tölvuleikjafyrirtæki horfa til markaðssetningar á vörum sínum á Indlandi. 20.7.2015 06:00
Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. 19.7.2015 23:46
Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. 19.7.2015 15:15
Álverið í Straumsvík fór áður fram á hið gagnstæða Gerð kjarasamninga strandar nú á kröfum fyrirtækisins um aukna verktöku. 19.7.2015 13:40
Stærstu hafnarkranar landsins komnir Kranarnir eru í eigu Eimskipafélagsins og verður annar staðsettur á Grundartanga en hinn í Reyðarfirði. 18.7.2015 19:28
Siðlaus krafa að gera launamenn að verktökum Trúnaðarmaður starfsmanna í álverinu í Straumsvík segir kröfur um að hundrað starfsmenn fyrirtækisins verði verktakar siðlausar. 18.7.2015 19:11
Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,58 prósent Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun á heildsöluverði á mjólk og mjólkurafurðum. 18.7.2015 18:49
Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. 18.7.2015 10:01
Costco byrjar að ráða starfsmenn í upphafi næsta árs Costco ætlar að ráða 160 starfsmenn á Íslandi til að byrja með en vonast til að þeir verði orðnir 250 að þremur árum liðnum. 18.7.2015 07:00
Reykjavíkurborg kaupir Geldinganes, Gufunes og Eiðsvík Skrifað var undir samninga í dag um kaupin í dag. 17.7.2015 17:47
Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17.7.2015 16:24
Telur sig nálgast að finna ódýra, hreina og nánast óþrjótandi orkulind Eðlisfræðingurinn Sveinn Ólafsson hefur birt nýja ritrýnda grein með þeim niðurstöðum að hægt sé að þróa aðferð til að framleiða orku með svokölluðum köldum samruna vetnis. 17.7.2015 15:25
Dæmdur fyrir að selja vörubíl úr landi í óþökk bankans Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands. 17.7.2015 14:15
Leiðsögumenn samþykkja nýjan kjarasamning Um 75 prósent greiddu atkvæði með samningnum. 17.7.2015 13:32
Búið að úthluta úr Uppbyggingasjóði Vestfjarða Sjávarútvegsklasi Vestfjarða hlaut stærsta einstaka styrkinn, eða fimm milljónir króna. 17.7.2015 12:54
Bjóða 1,4 milljarða í hönnun 58.500 fermetra Tilboð í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýja Landspítalans við Hringbraut voru opnuð í gær. 17.7.2015 12:00
Costco kaupir landsvæði undir verslun og bensínstöð Vöruhús Costco í Kauptúni mun bjóða upp á þjónustu á borð við apótek, sölu sjóntækja og sjónmælingu, dekkjasölu og dekkjaverkstæði, bakarí og sælkeraverslun. 17.7.2015 09:44
Jón Gnarr ráðinn ritstjóri 365 Jón Gnarr hefur verið ráðinn ritstjóri innlendrar dagskrár hjá 365. 17.7.2015 09:09
Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17.7.2015 08:51
Erfiðasta áætlun Evrópusambandsins til þessa Grikkir staðráðnir í að komast út úr vandamálum sínum en þurfa að færa miklar fórnir á næstu árum. 16.7.2015 20:12
Samið um eigur Glitnis Glitnir sótti í gær um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Sótt er um þessa undanþágu í samræmi við stöðugleikaskilyrði stjórnvöld kynntu í vor vegna afnáms hafta. Þá hafa Íslandsbanki og Glitnir undirritað rammasamkomulag um samstarf svo að slitameðferð Glitnis nái fram að ganga. 16.7.2015 17:46
Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn. 16.7.2015 15:09
Deila um ágæti Airbnb: Plága eða jákvæð þróun? Egill Helgason segir Airbnb hafa vond áhrif á mannlífið en Hjálmar Gíslason segir Egil fara með bölvaða vitleysu. 16.7.2015 14:00
Uber sektað um milljarð króna í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur sektað leigubílaþjónustuna Uber um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 16.7.2015 13:48
Opnar bruggsmiðju í gamla frystihúsinu á Siglufirði Það hefur löngum verið áhugamál Marteins B. Haraldssonar að brugga bjór en nú lætur hann drauminn rætast. 16.7.2015 08:15
Hauskúpan tekin úr gröf Murnau Lögregla leitar vitna sem geta varpað ljósi á þjófnaðinn. 16.7.2015 07:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent