Fleiri fréttir

Helmingur íss selst á sumrin

Nánast tvöfalt fleiri sólarstundir voru á tímabilinu 1. júní til og með 19. júlí í ár miðað við á sama tíma í fyrra.

Eiginmaðurinn er myndarlegri í eldhúsinu

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er nýr sviðsstjóri lögfræðisviðs Háskólans á Bifröst. Hún telur að reynsla sín úr réttarkerfinu nýtist vel í nýja starfinu. Þorbjörg nýtur sumarsins í Frakklandi.

Útikamar við Gullfoss

Stjórnarmaðurinn tók á dögunum á móti útlendum vinum sínum. Vinirnir eru vanir ferðalangar og hafa heimsótt Ísland nokkuð oft. Þó aldrei áður yfir háannatíma að sumri til.

Fjarstæða að hér sé bólumyndun

Kranavísitalan svokallaða sýnir litla fjölgun byggingakrana á milli ára. Fjöldi byggingakrana á höfuðborgarsvæðinu er helmingur þess sem hann var árið 2007. Enn hefur eftirspurn eftir litlu og meðalstóru húsnæði ekki verið svarað.

Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar

Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn.

Samið um eigur Glitnis

Glitnir sótti í gær um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Sótt er um þessa undanþágu í samræmi við stöðugleikaskilyrði stjórnvöld kynntu í vor vegna afnáms hafta. Þá hafa Íslandsbanki og Glitnir undirritað rammasamkomulag um samstarf svo að slitameðferð Glitnis nái fram að ganga.

Sjá næstu 50 fréttir