Helmingur íss selst á sumrin Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2015 07:00 Ferðamenn streyma til landsins á sumrin og margir þeirra fá sér ís þegar heitt er í veðri. fréttablaðið/anton fréttablaðið/anton Nánast tvöfalt fleiri sólarstundir voru á tímabilinu 1. júní til og með 19. júlí í ár miðað við á sama tíma í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Trausta Jónssyni veðurfræðingi voru þær 305 í ár en 163 á sama tímabili í fyrra. Ísframleiðendur segja að þessi niðurstaða hafi mikil áhrif á framleiðslu þeirra. „Það er töluvert mikið meiri sala núna. Það helgast af því að við erum með góða veðrið sunnan heiða,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Kjöríss. Hún segir að í fyrra og hittiðfyrra hafi verið gott veður fyrir norðan og austan og salan þar eftir því. „En þar bara vantaði fólkið. Þegar við fáum ekki þessa góðu daga á höfuðborgarsvæðinu þá finnum við gríðarlega fyrir því,“ segir Guðrún. Það ári því miklu betur hjá íssölum núna. „Þó að það sé kalt. Það er sólríkt og það er þurrt og það er það sem skiptir mestu máli,“ segir Guðrún og bætir því við að salan sé um það bil 15-20 prósentum meiri í ár en í fyrra. Guðrún segir að Kjörís taki um helminginn af ársveltunni inn á sumarmánuðunum þremur. „Við bara lifum á sumrinu og þegar höktir í því og höktir á veðrinu þá kemur það niður á okkur og við náum því ekkert upp með öðru móti,“ segir Guðrún. Ragnar Birgisson hjá Emmess ís segir, eins og Guðrún, að þetta sumar sé miklu betra en í fyrra. „Síðustu fimm vikur hafa verið mjög góðar. En það er líka vegna þess að við höfum verið með nýjar vörur,“ segir Ragnar og bætir því við að markaðssetning þeirra hafi skipt máli. Hann segir áhrif veðurs á íssölu vera mjög mikil. „Hiti hefur rosalega mikið að segja. Ef þú færð gott hitastig þá virkar það betur en ef það kemur sól en bullandi rok,“ segir Ragnar, en bætir því við að góða veðrið hafi komið seint. „Eins og bændurnir segja, þá erum við þremur vikum á eftir áætlun. Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Nánast tvöfalt fleiri sólarstundir voru á tímabilinu 1. júní til og með 19. júlí í ár miðað við á sama tíma í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Trausta Jónssyni veðurfræðingi voru þær 305 í ár en 163 á sama tímabili í fyrra. Ísframleiðendur segja að þessi niðurstaða hafi mikil áhrif á framleiðslu þeirra. „Það er töluvert mikið meiri sala núna. Það helgast af því að við erum með góða veðrið sunnan heiða,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Kjöríss. Hún segir að í fyrra og hittiðfyrra hafi verið gott veður fyrir norðan og austan og salan þar eftir því. „En þar bara vantaði fólkið. Þegar við fáum ekki þessa góðu daga á höfuðborgarsvæðinu þá finnum við gríðarlega fyrir því,“ segir Guðrún. Það ári því miklu betur hjá íssölum núna. „Þó að það sé kalt. Það er sólríkt og það er þurrt og það er það sem skiptir mestu máli,“ segir Guðrún og bætir því við að salan sé um það bil 15-20 prósentum meiri í ár en í fyrra. Guðrún segir að Kjörís taki um helminginn af ársveltunni inn á sumarmánuðunum þremur. „Við bara lifum á sumrinu og þegar höktir í því og höktir á veðrinu þá kemur það niður á okkur og við náum því ekkert upp með öðru móti,“ segir Guðrún. Ragnar Birgisson hjá Emmess ís segir, eins og Guðrún, að þetta sumar sé miklu betra en í fyrra. „Síðustu fimm vikur hafa verið mjög góðar. En það er líka vegna þess að við höfum verið með nýjar vörur,“ segir Ragnar og bætir því við að markaðssetning þeirra hafi skipt máli. Hann segir áhrif veðurs á íssölu vera mjög mikil. „Hiti hefur rosalega mikið að segja. Ef þú færð gott hitastig þá virkar það betur en ef það kemur sól en bullandi rok,“ segir Ragnar, en bætir því við að góða veðrið hafi komið seint. „Eins og bændurnir segja, þá erum við þremur vikum á eftir áætlun.
Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira