Fleiri fréttir

Aðeins korter í byltingu

Apple hefur einstakt lag á að uppfylla stór loforð. Tim Cook boðar byltingu með Apple Watch og allt bendir til að þetta litla tæki muni endurskilgreina raftækjamarkaðinn líkt og Apple hefur svo oft gert.

Iron Man rétti fram hjálparhönd

Hinum sjö ára Alex brá heldur í brún, þegar leikarinn Robert Downey Jr., í hlutverki Tony Stark, eða Iron man, gaf honum hátækni gervihendi.

Kaupþing á 28 prósent upp í kröfur

Bókfært virði eigna Kaupþings nam 799,8 milljörðum króna í árslok 2014. Útstandandi kröfur nema hins vegar 2825,6 milljörðum króna.

Sensa kaupir Basis

Dótturfyrirtæki Símans, Sensa, hefur keypt þjónustu- og ráðgjafarfyrirtækið sem starfar á sviði rekstrar og hýsingar tölvukerfa.

Enn mikil samþjöppun á matvörumarkaði

Samþjöppun á matvörumarkaði fer minnkandi en er enn mjög mikil segir í nýrri skýrslu samkeppniseftirlitsins. Þar segir einnig að styrking krónunnar hafi ekki skilað sér til neytenda.

Hlutafjárútboð Eikar þann 17. apríl

Stefnt er að því að útboð á hlutum í fasteignafélaginu Eik verði haldið dagana 17. - 20. apríl næstkomandi. í framhaldi verður félagið skráð á markað.

Í samræmi við evrópskt regluverk

Hugmyndir um kaupaukakerfi sem finna má í frumvarpi um breytingar að lögum um fjármálafyrirtæki byggjast á evrópskri fyrirmynd. Fyrrverandi fjármálaráðherra spyr hvort bankastarfsmenn þurfi yfirhöfuð kaupauka.

Fyrsti eða annar flokkur?

Sex og hálfuári eftir að bankarnir þrír féllu er samfélagið ekki búið að vinna sig út úr hruninu og því þrotabúsástandi sem fylgdi í kjölfarið.

Grundvallarspurningar um RÚV

Morgunblaðið fjallaði í vikubyrjun um málefni Ríkisútvarpsins og kvað leiðarahöfundur nokkuð fast að orði.

Þrefaldaðist að stærð á fáeinum mánuðum

Fasteignafélagið Eik verður skráð á markað í apríl. Gríðarleg breyting varð með kaupum félagsins á Landfestum og EF1. Frekari stækkun er ekki markmið heldur arðgreiðslur til hluthafa.

Yfir 200 milljónir söfnuðust á 5 árum

Á fimm ára tímabili söfnuðust 205 milljónir í átakinu Mottumars. Forstjóri Krabbameinsfélagsins segir Bleika mánuðinn þó sterkari söfnun. Stærstur hluti fjárins rennur til fræðslu- og árveknistarfa.

Ríkið bregðist við ef ekki er slegið á ólgu

Í tölum um þróun kaupmáttar einstakra hópa er ekki að finna augljósa ástæðu fyrir því að úti sé um frið á vinnumarkaði, segir Gylfi Zoëga hagfræðingur í nýrri grein. Takist ekki að lægja öldurnar sé mikilvægt að ríkisstjórnin láti til sín taka.

Sjá næstu 50 fréttir