Þrjú tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna 2015 Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. mars 2015 09:09 Vörur Kerecis eru afar eftirsóttar. ORF Líftækni, Carbon Recycling International (CRI) og Kerecis hafa verið tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna sem afhent verða á Íslenska þekkingardeginum 20. mars. Yfirskrift verðlaunanna er: verðmætasköpun með óhefðbundinni nýtingu auðlinda. Við valið var haft til hliðsjónar hvernig fyrirtækin hafa í krafti nýsköpunar fundið og þróað leiðir til að bæta nýtingu á auðlindum landsins með því að búa til nýjar afurðir úr verðlitlum efnivið sem að fellur til við hefðbundna nýtingu. Það voru félagsmenn FVH og dómnefnd sem völdu fyrirtækin þrjú en dómnefndin er skipuð valinkunnum sérfræðingum úr íslensku viðskiptalífi. Verðlaunin verða afhent á Grand hótel á Íslenska þekkingardeginum 20.mars. Dagurinn samanstendur af ráðsetefnu og samkomu milli klukkan 14-17 þar sem áhersla verður lögð á nýsköpun í auðlindanýtingu. Þá verða jafnframt veitt verðlaun til þess viðskiptafræðings eða hagfræðings sem þykir hfa skarað fram úr á liðnu ári. Verndari dagsins er Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og mun hann afhenda verðlaunin.ORF líftækni var til umfjöllunar á Stöð 2 á dögunum en myndskeiðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir króna ORF Líftækni hefur nú lokið hlutafjáraukningu upp á 300 milljónir króna í samstarfi við Arctica Finance. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ORF líftækni. 27. mars 2012 15:15 Erlendir fjárfestar sækja í líftæknisprotana Áhugi erlendra fjárfesta á nýsköpunarfyrirtækjum innan sjávarklasans fer vaxandi. Íslenskir fjárfestar horfa til rótgróinna fyrirtækja við fjárfestingar sínar. 12. mars 2015 06:00 Kerecis fékk grænt ljós á lækningavörur vestan hafs Lækningafyrirtækið Kerecis hefur tryggt sér markaðsleyfi í Bandaríkjunum eftir áralanga vinnu lækna, vísindamanna og sérfræðinga. Varan er úr þorskroði og er til að meðhöndla þrálát sár – ekki síst sykursjúkra. 14. nóvember 2013 10:30 Kerecis fékk lykilinn að 120 milljarða markaði Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur fengið mikilvæga viðurkenningu frá bandarískum yfirvöldum. Grundvöllur sölu- og markaðsstarfs til framtíðar og stærsta skref fyrirtækisins til þessa, segir framkvæmdastjóri. 12. nóvember 2014 07:00 Íslenskur vikur á leið til Mars? Svo gæti farið að íslenskur vikur verði um borð í fyrsta mannaða leiðangrinum til Mars. Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki kemur að verkefni þar sem reynt að þróa hagkvæma lausn við fæðu- og súrefnisþörf fyrstu Marsfaranna. 23. október 2013 19:55 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
ORF Líftækni, Carbon Recycling International (CRI) og Kerecis hafa verið tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna sem afhent verða á Íslenska þekkingardeginum 20. mars. Yfirskrift verðlaunanna er: verðmætasköpun með óhefðbundinni nýtingu auðlinda. Við valið var haft til hliðsjónar hvernig fyrirtækin hafa í krafti nýsköpunar fundið og þróað leiðir til að bæta nýtingu á auðlindum landsins með því að búa til nýjar afurðir úr verðlitlum efnivið sem að fellur til við hefðbundna nýtingu. Það voru félagsmenn FVH og dómnefnd sem völdu fyrirtækin þrjú en dómnefndin er skipuð valinkunnum sérfræðingum úr íslensku viðskiptalífi. Verðlaunin verða afhent á Grand hótel á Íslenska þekkingardeginum 20.mars. Dagurinn samanstendur af ráðsetefnu og samkomu milli klukkan 14-17 þar sem áhersla verður lögð á nýsköpun í auðlindanýtingu. Þá verða jafnframt veitt verðlaun til þess viðskiptafræðings eða hagfræðings sem þykir hfa skarað fram úr á liðnu ári. Verndari dagsins er Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og mun hann afhenda verðlaunin.ORF líftækni var til umfjöllunar á Stöð 2 á dögunum en myndskeiðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir króna ORF Líftækni hefur nú lokið hlutafjáraukningu upp á 300 milljónir króna í samstarfi við Arctica Finance. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ORF líftækni. 27. mars 2012 15:15 Erlendir fjárfestar sækja í líftæknisprotana Áhugi erlendra fjárfesta á nýsköpunarfyrirtækjum innan sjávarklasans fer vaxandi. Íslenskir fjárfestar horfa til rótgróinna fyrirtækja við fjárfestingar sínar. 12. mars 2015 06:00 Kerecis fékk grænt ljós á lækningavörur vestan hafs Lækningafyrirtækið Kerecis hefur tryggt sér markaðsleyfi í Bandaríkjunum eftir áralanga vinnu lækna, vísindamanna og sérfræðinga. Varan er úr þorskroði og er til að meðhöndla þrálát sár – ekki síst sykursjúkra. 14. nóvember 2013 10:30 Kerecis fékk lykilinn að 120 milljarða markaði Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur fengið mikilvæga viðurkenningu frá bandarískum yfirvöldum. Grundvöllur sölu- og markaðsstarfs til framtíðar og stærsta skref fyrirtækisins til þessa, segir framkvæmdastjóri. 12. nóvember 2014 07:00 Íslenskur vikur á leið til Mars? Svo gæti farið að íslenskur vikur verði um borð í fyrsta mannaða leiðangrinum til Mars. Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki kemur að verkefni þar sem reynt að þróa hagkvæma lausn við fæðu- og súrefnisþörf fyrstu Marsfaranna. 23. október 2013 19:55 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir króna ORF Líftækni hefur nú lokið hlutafjáraukningu upp á 300 milljónir króna í samstarfi við Arctica Finance. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ORF líftækni. 27. mars 2012 15:15
Erlendir fjárfestar sækja í líftæknisprotana Áhugi erlendra fjárfesta á nýsköpunarfyrirtækjum innan sjávarklasans fer vaxandi. Íslenskir fjárfestar horfa til rótgróinna fyrirtækja við fjárfestingar sínar. 12. mars 2015 06:00
Kerecis fékk grænt ljós á lækningavörur vestan hafs Lækningafyrirtækið Kerecis hefur tryggt sér markaðsleyfi í Bandaríkjunum eftir áralanga vinnu lækna, vísindamanna og sérfræðinga. Varan er úr þorskroði og er til að meðhöndla þrálát sár – ekki síst sykursjúkra. 14. nóvember 2013 10:30
Kerecis fékk lykilinn að 120 milljarða markaði Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur fengið mikilvæga viðurkenningu frá bandarískum yfirvöldum. Grundvöllur sölu- og markaðsstarfs til framtíðar og stærsta skref fyrirtækisins til þessa, segir framkvæmdastjóri. 12. nóvember 2014 07:00
Íslenskur vikur á leið til Mars? Svo gæti farið að íslenskur vikur verði um borð í fyrsta mannaða leiðangrinum til Mars. Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki kemur að verkefni þar sem reynt að þróa hagkvæma lausn við fæðu- og súrefnisþörf fyrstu Marsfaranna. 23. október 2013 19:55
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent