Fleiri fréttir

11,5 milljarðar fyrir frumkvöðlafyrirtæki

Þrír nýir framtakssjóðir með um 11,5 milljarða króna fjárfestingargetu hafa tekið til starfa. Aldrei betra umhverfi á Íslandi fyrir frumkvöðla, segir sérfræðingur hjá Arion banka. Árangur uppbyggingarstarfs, segir stjórnandi frumkvöðlaseturs.

Ekki vesenast í því sem virkar

HTC veit hvað virkar. Þróun er betri en endurhugsun og snjallsíminn One M9, nýjasta flaggskip fyrirtækisins, er meira af því sama nema örlítið betra.

Nýherji fyrirmyndarfyrirtæki

Samkvæmt mati Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnhætti er fyrirtækið fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Nýtt skref í átt að afnámi hafta

Seðlabankinn hefur gert breytingar á undanþágulistum vegna fjármagnshafta og fækkað flokkum fjármálagerninga sem eru á listunum.

Hyggst fimmfalda flugflota WOW air

Framtíðarsýn Skúla Mogensen fyrir WOW air er að árið 2020 verði 30 vélar í flota flugfélagsins. Þær eru sex í dag eftir kaup á tveimur Airbus-farþegaþotum nýlega. Skúli ætlar sér hlutdeild í 50 milljóna manna markaði.

Sjá næstu 50 fréttir