Miði og Pyngjan í samstarf Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2015 17:03 Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskiptaráðherra kampakát ásamt Dagnýju Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra og eiganda DH Samskipta. Midi.is og Pyngjan standa nú í samstarfi um miðakaup og á næstu dögum munu viðskiptavinir Midi.is geta grett fyrir miða með farsímum sínum. Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskiptaráðherra, keypti sér fyrsta miðann með alíslensku farsímaappi á UT messunni í Hörpu í dag. Samkvæmt tilkynningu var miðinn var keyptur í tilefni opnunar á þessum nýja greiðslumöguleika á vefnum. „Appið kallast Pyngjan en nýsköpunarfyrirtækið DH Samskipti setti það nýlega á markað. Söluaðilar og notendur eru afskaplega ánægðir með þessa nýjung og fjölgar samstarfsaðilum stöðugt. Appið virkar sem greiðslumiðill í farsíma og leysir af hólmi posa og kortagreiðslur. Pyngjan styður bæði Apple og Android síma og er mjög einfalt í notkun,“ segir í tilkynningunni. „Fyllsta öryggis er gætt í samskiptum á milli aðila en til að virkja greiðslukortið í Pyngjunni er virkjunarkóði sendur í netbanka korthafans. Notandi býr til lykilnúmer en einnig er mögulegt að auka öryggi enn frekar með því að læsa Pyngjunni og búa til aðgangsorð. Notandi getur hvenær sem er afskráð greiðslukort í Pyngjunni og þá hverfur kortið úr appinu. Ef síminn týnist eða honum er stolið er mögulegt að afskrá kortið á vefnum.” segir Dagný Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri DH Samskipta. „Við fögnum þessari spennandi lausn sem styður vel við þá þróunarvinnu sem Midi.is hefur staðið í síðastliðna mánuði, m.a. með tilkomu nýrrar og aðgengilegri vefsíðu sem þjónar miðakaupendum betur hvar sem er og hvenær sem er, hvort sem þeir eru að kaupa sér miða í gegnum snjalltæki eða borðtölvu. Pyngjan smell passar inn í þessa hugmyndafræði og býður auk þess upp á marga spennandi möguleika sem munu nýtast miðakaupendum enn frekar,“ segir Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri midi.is. Öll samskipti á milli farsíma og færsluhirðis eru læst og dulkóðuð. Pyngjan hefur engin samskipti við búnað söluaðila og upplýsingar um korthafa eru ekki geymdar hjá söluaðila. Greiðslukortanúmer geymast ekki í forritinu sjálfu en upplýsingarnar um kortanotkun eru varðveittar í Pyngjunni. Ef appinu er eytt hverfa þessar upplýsingar. Tækni Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Midi.is og Pyngjan standa nú í samstarfi um miðakaup og á næstu dögum munu viðskiptavinir Midi.is geta grett fyrir miða með farsímum sínum. Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskiptaráðherra, keypti sér fyrsta miðann með alíslensku farsímaappi á UT messunni í Hörpu í dag. Samkvæmt tilkynningu var miðinn var keyptur í tilefni opnunar á þessum nýja greiðslumöguleika á vefnum. „Appið kallast Pyngjan en nýsköpunarfyrirtækið DH Samskipti setti það nýlega á markað. Söluaðilar og notendur eru afskaplega ánægðir með þessa nýjung og fjölgar samstarfsaðilum stöðugt. Appið virkar sem greiðslumiðill í farsíma og leysir af hólmi posa og kortagreiðslur. Pyngjan styður bæði Apple og Android síma og er mjög einfalt í notkun,“ segir í tilkynningunni. „Fyllsta öryggis er gætt í samskiptum á milli aðila en til að virkja greiðslukortið í Pyngjunni er virkjunarkóði sendur í netbanka korthafans. Notandi býr til lykilnúmer en einnig er mögulegt að auka öryggi enn frekar með því að læsa Pyngjunni og búa til aðgangsorð. Notandi getur hvenær sem er afskráð greiðslukort í Pyngjunni og þá hverfur kortið úr appinu. Ef síminn týnist eða honum er stolið er mögulegt að afskrá kortið á vefnum.” segir Dagný Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri DH Samskipta. „Við fögnum þessari spennandi lausn sem styður vel við þá þróunarvinnu sem Midi.is hefur staðið í síðastliðna mánuði, m.a. með tilkomu nýrrar og aðgengilegri vefsíðu sem þjónar miðakaupendum betur hvar sem er og hvenær sem er, hvort sem þeir eru að kaupa sér miða í gegnum snjalltæki eða borðtölvu. Pyngjan smell passar inn í þessa hugmyndafræði og býður auk þess upp á marga spennandi möguleika sem munu nýtast miðakaupendum enn frekar,“ segir Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri midi.is. Öll samskipti á milli farsíma og færsluhirðis eru læst og dulkóðuð. Pyngjan hefur engin samskipti við búnað söluaðila og upplýsingar um korthafa eru ekki geymdar hjá söluaðila. Greiðslukortanúmer geymast ekki í forritinu sjálfu en upplýsingarnar um kortanotkun eru varðveittar í Pyngjunni. Ef appinu er eytt hverfa þessar upplýsingar.
Tækni Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira