Okur rúmast innan tollkvóta Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 26. maí 2014 09:00 Verð á nautakjöti hefur farið upp samhliða þverrandi framboði á vörunni. Vísir/Stefán Finnur Árnason, forstjóri Haga hf., segir yfirlýsingar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um að tollkvótar hafi verið opnir síðan í lok febrúar ekki gera neitt gagn fyrir verð á nautakjöti. Samkvæmt yfirlýsingu ráðuneytisins hefur tollkvóti vegna innflutnings á nautakjöti verið opinn síðan í lok febrúar á þessu ári og verð á innlendu kjöti hafi engin áhrif á innflutningsverðið. Finnur segir að þrátt fyrir tollkvótann séu innflutningsgjöld allt of há, og að til þess að lækka verð á innlendu kjöti þurfi að afnema tolla að öllu leyti.Kemur niður á neytendum „Það sem ég er að benda á er að verð á nautakjöti hefur hækkað um 20 prósent. Það er það sem neytendur búa við. Sem þýðir það að aðgerðir ráðuneytisins hafa ekkert vægi. Þær duga ekki til að halda aftur af þessum verðhækkunum,“ segir Finnur. „Þess vegna er eðlilegt að allur tollur á nautakjöti sé afnuminn, svo það sé flutt inn meira, og það mun koma í veg fyrir þessa hækkun. Þá þurfum við ekki að yfirbjóða þessa fáu gripi sem til eru úti í sveitum.“ Tengdar fréttir Heimilin sögð búa við ólíðandi kostnað af úreltu landbúnaðarkerfi Verðhækkun nautakjöts frá 2010 hækkaði verðtryggðar skuldir um 900 milljónir. Kjötskortur hefur þrýst á enn meiri verðhækkanir. SVÞ vill bregðast við með frjálsum og tollalausum innflutningi nautakjöts. Búist er við synjun. 21. maí 2014 07:00 Tollkvóti vegna innflutnings á nautakjöti er opinn Verðhækkun á innlendu nautakjöti hefur engin áhrif á innflutningsverðið. 24. maí 2014 07:00 Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Finnur Árnason, forstjóri Haga hf., segir yfirlýsingar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um að tollkvótar hafi verið opnir síðan í lok febrúar ekki gera neitt gagn fyrir verð á nautakjöti. Samkvæmt yfirlýsingu ráðuneytisins hefur tollkvóti vegna innflutnings á nautakjöti verið opinn síðan í lok febrúar á þessu ári og verð á innlendu kjöti hafi engin áhrif á innflutningsverðið. Finnur segir að þrátt fyrir tollkvótann séu innflutningsgjöld allt of há, og að til þess að lækka verð á innlendu kjöti þurfi að afnema tolla að öllu leyti.Kemur niður á neytendum „Það sem ég er að benda á er að verð á nautakjöti hefur hækkað um 20 prósent. Það er það sem neytendur búa við. Sem þýðir það að aðgerðir ráðuneytisins hafa ekkert vægi. Þær duga ekki til að halda aftur af þessum verðhækkunum,“ segir Finnur. „Þess vegna er eðlilegt að allur tollur á nautakjöti sé afnuminn, svo það sé flutt inn meira, og það mun koma í veg fyrir þessa hækkun. Þá þurfum við ekki að yfirbjóða þessa fáu gripi sem til eru úti í sveitum.“
Tengdar fréttir Heimilin sögð búa við ólíðandi kostnað af úreltu landbúnaðarkerfi Verðhækkun nautakjöts frá 2010 hækkaði verðtryggðar skuldir um 900 milljónir. Kjötskortur hefur þrýst á enn meiri verðhækkanir. SVÞ vill bregðast við með frjálsum og tollalausum innflutningi nautakjöts. Búist er við synjun. 21. maí 2014 07:00 Tollkvóti vegna innflutnings á nautakjöti er opinn Verðhækkun á innlendu nautakjöti hefur engin áhrif á innflutningsverðið. 24. maí 2014 07:00 Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Heimilin sögð búa við ólíðandi kostnað af úreltu landbúnaðarkerfi Verðhækkun nautakjöts frá 2010 hækkaði verðtryggðar skuldir um 900 milljónir. Kjötskortur hefur þrýst á enn meiri verðhækkanir. SVÞ vill bregðast við með frjálsum og tollalausum innflutningi nautakjöts. Búist er við synjun. 21. maí 2014 07:00
Tollkvóti vegna innflutnings á nautakjöti er opinn Verðhækkun á innlendu nautakjöti hefur engin áhrif á innflutningsverðið. 24. maí 2014 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun