Evran gæti gengið að ESB dauðu Jón Júlíus Karlsson skrifar 5. apríl 2014 19:30 Evran gæti gengið að Evrópusambandinu dauðu. Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni.Frakkinn François Heisbourg hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag um þann vanda sem kominn er upp í Evrópusambandinu vegna evrunnar. Hann gaf út bókina Endalok evrópska draumsins síðasta ári sem vakti nokkra athygli. Í bókinni rekur Heisbourg þann vanda sem fylgt hefur evrunni. Heisbourg er Evrópusinni en telur evruna geta leitt til upplausnar Evrópusambandsins. „Evran hefur, því miður, vegna þess að hún var tekin upp of fljótt, hún var tekin upp án pólitískra stofnana og án þeirra fjármálatækja sem nauðsynleg eru til að standa undir henni, neytt okkur til að taka upp stefnu sem hefur samdráttar- og sundrungaráhrif, bæði innan landa og á milli landa. Þetta var tilraun sem mistókst. Við verðum að hætta við þessa tilraun.,“ segir Heisbourg Heisbourg fullyrðir að Bretar hefðu ekki beitt hryðjuverkalögum á Íslendinga haustið 2008 hefði Ísland verið í Evrópusambandinu. „Þið eruð ekki meðlimir í klúbbnum. Ef þið hefðuð verið í Evrópusambandinu 2008 hefðu Bretar aldrei virkjað hryðjuverkalögin. Slíkur þrýstingur hefði ekki verið notaður gegn ykkur.“ Heisbourg telur Íslendinga eiga fullt erindi inn í Evrópusambandið en mælir gegn því að tekin verði upp evra hér á landi. „Upptaka evru við núverandi aðstæður er nokkuð sem ég á mjög erfitt með að skilja. Sjáið hvernig löndum eins og Svíþjóð eða Póllandi vegnar. Þau er í Evrópusambandinu en ekki á evrusvæðinu. Þeim gengur mjög vel efnahagslega, félagslega og pólitískt, og þetta eru sönn Evrópuríki,“ segir François Heisbourg. Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Evran gæti gengið að Evrópusambandinu dauðu. Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni.Frakkinn François Heisbourg hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag um þann vanda sem kominn er upp í Evrópusambandinu vegna evrunnar. Hann gaf út bókina Endalok evrópska draumsins síðasta ári sem vakti nokkra athygli. Í bókinni rekur Heisbourg þann vanda sem fylgt hefur evrunni. Heisbourg er Evrópusinni en telur evruna geta leitt til upplausnar Evrópusambandsins. „Evran hefur, því miður, vegna þess að hún var tekin upp of fljótt, hún var tekin upp án pólitískra stofnana og án þeirra fjármálatækja sem nauðsynleg eru til að standa undir henni, neytt okkur til að taka upp stefnu sem hefur samdráttar- og sundrungaráhrif, bæði innan landa og á milli landa. Þetta var tilraun sem mistókst. Við verðum að hætta við þessa tilraun.,“ segir Heisbourg Heisbourg fullyrðir að Bretar hefðu ekki beitt hryðjuverkalögum á Íslendinga haustið 2008 hefði Ísland verið í Evrópusambandinu. „Þið eruð ekki meðlimir í klúbbnum. Ef þið hefðuð verið í Evrópusambandinu 2008 hefðu Bretar aldrei virkjað hryðjuverkalögin. Slíkur þrýstingur hefði ekki verið notaður gegn ykkur.“ Heisbourg telur Íslendinga eiga fullt erindi inn í Evrópusambandið en mælir gegn því að tekin verði upp evra hér á landi. „Upptaka evru við núverandi aðstæður er nokkuð sem ég á mjög erfitt með að skilja. Sjáið hvernig löndum eins og Svíþjóð eða Póllandi vegnar. Þau er í Evrópusambandinu en ekki á evrusvæðinu. Þeim gengur mjög vel efnahagslega, félagslega og pólitískt, og þetta eru sönn Evrópuríki,“ segir François Heisbourg.
Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira