Fleiri fréttir

Kínverskur auðjöfur vill kaupa House of Fraser

Tilboð auðjöfurs í House of Fraser kann að raska áætlunum um skráningu. Sanpower Group vill kaupa á sem svarar 84,4 milljarða króna. Stjórnarformaðurinn vill selja. LBI hf. og Glitnir eiga 49%.

Erum enn bara hálfdrættingar

Umfang kauphallarviðskipta er hér enn lítið í samanburði við nágrannaþjóðirnar. Þetta kom fram í máli Höskuldar H. Ólafssonar, bankastjóra Arion banka, við upphaf Kauphallardaga í bankanum í gær. Þeir eru haldnir í fjórða sinn og lýkur í dag.

Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn

Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning.

Selja Símann í Danmörku

Telia Danmark, dótturfélag TeliaSonera, hefur keypt Síminn Danmark, dótturfélag Símans í Danmörku.

Nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands

Marta Guðrún Blöndal mun sinna lögfræðilegri ráðgjöf gagnvart framkvæmdastjóra og stjórn, umsagnagerð, skýrsluskrifum og fleiri verkefnum tengdum málefnastarfi ráðsin

Sárafáir fóru á Grásleppu

Sárafáir grásleppubátar eru byrjaðir veiðar, eftir því sem fréttastofan kemst næst, þótt vertíðin hefði mátt hefjast út af Norðausturlandi fyrir tíu dögum.

Virkja má jarðhitann í 60 ár

Orkustofnun veitti fyrir helgi Landsvirkjun virkjunarleyfi fyrir 100 megavatta Þeistareykjavirkjun í Þingeyjarsveit.

Icelandair sektað um 10 milljónir

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað Icelandair Group um 10 milljónir króna vegna brots á ákvæði laga um verðbréfaviðskipti. Dráttur varð á birtingu ákvörðunar um flugvélakaup frá Boeing.

Landsbankinn mun ekki gjaldfella lán Rúv

Landsbankinn ætlar sér ekki að nýta heimild á yfirstandandi rekstrarári bankans til þess að gjaldfella lán RÚV ohf fari bókfært eiginfjárhlutfall undir átta prósent.

Svipmynd Markaðarins: Rödd minni fyrirtækja í stjórn SVÞ

Guðrún Jóhannesdóttir opnaði verslunina Kokku á Laugavegi árið 2001 og síðan hafa bæst við tvær verslanir og heildsala. Hún vann áður við atvinnumiðlun hjá vinnumálastofnun þýska ríkisins og er heimakær matgæðingur.

Icelandair gagnrýnir fréttaflutning um laka bókunarstöðu

Forsvarsmenn Icelandair Group hf. segja rekstur félagsins ekki verri en reiknað var með í áætlunum þess. Fréttaflutningur um laka bókunarstöðu á sumum flugleiðum Icelandair hefur að sögn þeirra skapað umræðu um að svo sé.

Auroracoin hríðfellur í verði

Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær.

Hagnaður 365 fór úr 305 milljónum króna í 757 milljónir

365 miðlar högnuðust um 757 milljónir króna á síðasta rekstrarári. Eigið fé fyrirtækisins var rúmir 3,3 milljarðar í lok árs 2013. Póstmiðstöðin, sem dreifir Fréttablaðinu, var seld á árinu. Öll starfsemi 365 miðla er nú í Skaftahlíð 24 í Reykjavík.

Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda

Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin.

Gagnrýnir samráðsleysi við ESA vegna "mýkri gjaldeyrishafta"

Íslensk stjórnvöld höfðu ekki samráð við ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, um mótun varúðarreglna í gjaldeyrismálum sem taka eiga við eftir afnám gjaldeyrishafta. Formaður stærsta stjórnarandstöðuflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir stefnuleysi í málinu.

Úr Landvernd í stjórn RARIK

Þrír fyrrverandi þingmenn voru skipaðir í stjórn ásamt formanni Landverndar. Hagnaður RARIK samstæðunnar á árinu 2013 var 1.947 milljónir króna

Hafa búið til samfélag tippleikja

Þrír íslenskir frumkvöðlar eru á leið til London að kynna verkefnið sitt betXit á ráðstefnunni Seed Forum sem er vettvangur fyrir frumkvöðla til að kynna verkefni sín fyrir fjárfestum.

Vodafone opnar nýja verslun á Akureyri

Vodafone hefur samið við rekstraraðila Glerártorgs á Akureyri um leigu á nýju húsnæði og er stefnt að því að opna nýja og stærri verslun á Akureyri um miðjan júní.

Hið opinbera sagt vinna gegn peningastefnunni

ASÍ segir birta til í hagkerfinu þó blikur séu á lofti. Óvissa sé um stefnu í peningamálum og óvíst hvort höftum verði aflétt. Fjármál hins opinbera vinni gegn peningastefnu Seðlabankans sem kalli á hærri vexti og dragi úr vexti fjárfestinga.

Heitt vatn í sprungum tefur gangagröft

Um fimmtíu gráða heitt vatn sem kemur úr sprungum í Vaðlaheiðargöngum hægir enn á gangagrefti. Verktakar Ósafls hafa undanfarnar vikur þurft að þétta berg í kringum nokkur sprungusvæði í göngunum.

Bjarni kynnti áform um 45% skuldaþak

Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti áform um aukinn aga í ríkisfjármálum á ársfundi Seðlabanka Íslands. Stefnt að því að árlegur halli ríkissjóðs fari ekki yfir 2,5 prósent. Horfur á að verðbólga haldist við markmið.

Sjá næstu 50 fréttir