Virðisaukakattur á matvöru, tónlist og bækur gæti hækkað Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. apríl 2014 07:00 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, vill einfalda virðisauka- og tekjuskattkerfið vísir/daníel Vinna við endurskoðun á virðisaukaskattkerfinu stendur yfir og gerir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ráð fyrir að niðurstöður nefndar sem vinnur að málinu liggi fyrir síðar á þessu ári. Meðal annars eru skoðaðar breytingar á vörugjöldum og leitast við að draga úr mun á milli skattþrepa. „Það er ójöfnuður í virðisaukaskattkerfinu sem við viljum breyta með því að einfalda kerfið, draga úr mun á milli þrepa og draga úr undanþágum,“ segir Bjarni. Stærsta breytingin væri að lækka 25,5 prósenta virðisaukaskattinn í efra þrepi kerfisins, þar sem flestir vöruflokkar eru, og hækka skattinn í neðra þrepinu, 7 prósent virðisaukaskatt, sem er á bókum, tónlist, matvöru og hluta af ferðaþjónustu. Annað í ferðaþjónustunni er undanþegið virðisaukaskatti. „Á móti kæmu mótvægisaðgerðir til að bæta stöðu þeirra sem eru með lægri tekjur. Grunnhugsunin er að lágt neðra þrep sé mjög ómarkviss aðgerð til að létta undir með þeim sem eru með lægri tekjur og aðrar leiðir eru skilvirkari, til að mynda í gegnum bótakerfið eða skattkerfið.“ Einnig er hafin vinna við að endurskoða og einfalda tekjuskattkerfið með skattalækkanir í huga. Bjarni segir að þær aðgerðir verði tímasettar á þessu kjörtímabili, meðal annars með hliðsjón af kjarasamningum sem verða opnir á árinu. Tengdar fréttir „You Ain't Seen Nothing Yet“ Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru rétt að byrja. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkráðsfundi flokksins í morgun. Hann þakkar einnig krónunni fyrir að atvinnuleysi sé minna á Íslandi en í öllum 28 ríkjum Evrópusambandins. 5. apríl 2014 19:32 Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Vinna við endurskoðun á virðisaukaskattkerfinu stendur yfir og gerir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ráð fyrir að niðurstöður nefndar sem vinnur að málinu liggi fyrir síðar á þessu ári. Meðal annars eru skoðaðar breytingar á vörugjöldum og leitast við að draga úr mun á milli skattþrepa. „Það er ójöfnuður í virðisaukaskattkerfinu sem við viljum breyta með því að einfalda kerfið, draga úr mun á milli þrepa og draga úr undanþágum,“ segir Bjarni. Stærsta breytingin væri að lækka 25,5 prósenta virðisaukaskattinn í efra þrepi kerfisins, þar sem flestir vöruflokkar eru, og hækka skattinn í neðra þrepinu, 7 prósent virðisaukaskatt, sem er á bókum, tónlist, matvöru og hluta af ferðaþjónustu. Annað í ferðaþjónustunni er undanþegið virðisaukaskatti. „Á móti kæmu mótvægisaðgerðir til að bæta stöðu þeirra sem eru með lægri tekjur. Grunnhugsunin er að lágt neðra þrep sé mjög ómarkviss aðgerð til að létta undir með þeim sem eru með lægri tekjur og aðrar leiðir eru skilvirkari, til að mynda í gegnum bótakerfið eða skattkerfið.“ Einnig er hafin vinna við að endurskoða og einfalda tekjuskattkerfið með skattalækkanir í huga. Bjarni segir að þær aðgerðir verði tímasettar á þessu kjörtímabili, meðal annars með hliðsjón af kjarasamningum sem verða opnir á árinu.
Tengdar fréttir „You Ain't Seen Nothing Yet“ Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru rétt að byrja. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkráðsfundi flokksins í morgun. Hann þakkar einnig krónunni fyrir að atvinnuleysi sé minna á Íslandi en í öllum 28 ríkjum Evrópusambandins. 5. apríl 2014 19:32 Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
„You Ain't Seen Nothing Yet“ Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru rétt að byrja. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkráðsfundi flokksins í morgun. Hann þakkar einnig krónunni fyrir að atvinnuleysi sé minna á Íslandi en í öllum 28 ríkjum Evrópusambandins. 5. apríl 2014 19:32