Fleiri fréttir

Orðspor Íslands versnar

Skuldatryggingarálag Íslands hefur hækkað um 11 prósent frá því fyrir síðustu helgi. Steingrímur J. Sigfússon segir þetta ekki góð tíðindi.

The Banker verðlaunar Arion banka

Arion banki varð fyrir valinu hjá tímaritinu The Banker, sem gefið er út af The Financial Times, sem banki ársins á Íslandi árið 2013. Íslenskur banki hefur ekki fengið þessa viðurkenningu hjá tímaritinu síðan 2007.

Vilja fjölga verkefnum Sambandsins

Samband íslenskra samvinnufélaga (SÍS) er ekki dautt úr öllum æðum. Félagið hélt aðalfund í nóvember og stjórn þess fundar reglulega.

Landsbanki kaupir allt hlutafé Hátækni

Stjórn Hátækni segir að rekstur fyrirtækisins hafi verið erfiður. Þar skipti mestu samdráttur í sölu á Nokia-símum og rannsókn Samkeppniseftirlitsins.

Mörg fyrirtæki með ódulkóðuð lykilorð

Á síðu Pírata er bent á fimm íslenskar vefsíður sem ekki verja notendur sína með því að dulkóða lykilorð þeirra. Útbreitt vandamál, segir þingmaður Pírata. Rannsókn lögreglu á innbroti á vef Vodafone aðfaranótt laugardags á frumstigi.

Kauphöllin stækkar á alla kanta

Hlutabréfavelta jókst um 11 prósent milli október og nóvember í Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) samkvæmt mánaðarlegu viðskiptayfirliti Kauphallarinnar. Þá hækkaði Úrsvalsvísitalan (OMXI6) um 3,56 prósent.

Til þess eru vítin að varast þau

Bréf Vodafone tóku snarpa niðurdýfu í Kauphöllinni eftir innbrot tölvuþrjóts. TrendMicro segir kostnað fylgja slíkum áföllum.

Danskir bankar standast álagspróf

Stórir bankar í Danmörku koma til með að standast væntanlegt álagspróf Evrópusambandsins (ESB) með ágætum, segir Lars Rohde, seðlabankastjóri Danmerkur.

Ýktar fréttir af láti BlackBerry

Settur forstjóri farsímaframleiðandans BlackBerry segir að fregnir af andláti fyrirtækisins hafi verið „stórlega ýktar“.

Síminn heimtar bætur á móti

Síminn hefur gagnstefnt Vodafone fyrir sambærilegan meintan ólögmætan verðþrýsting og Vodafone stefndi Símanum fyrir í nóvemberbyrjun.

Apple kaupir Topsy Labs

Eftir kaup á sprotafyrirtækinu Topsy Labs öðlast tölvu- og farsímarisinn Apple aukna innsýn í andrúmsloftið á samfélagsmiðlinum Twitter á hverjum tíma.

Volvo býr til sjálfstýrðan bíl

Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla.

Öryggi rafrænna auðkenna mikilvægt

Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki veita hæsta öryggi sem í boði er á Íslandi sem er fólgið í því að að notendanöfn og lykilorð eru hvergi geymd miðlægt.

Fríhöfnin best í Evrópu

Fríhöfnin í Leifsstöð hefur verið valin "Besta fríhöfn í Evrópu árið 2013” af tímaritinu Busness Destinations.

Gengi Vodafone stóð í stað

Áhrif innbrotsins á vef Vodafone og gagnalekans, voru ekki mikil á hlutabréfaverð félagsins í Kauphöllinni í dag.

Apple TV jólagjöfin í ár

Framkvæmdastjóri Heimkaupa segir Apple TV vera jólagjöfina í ár, en um 400 slík tæki hafa selst á skömmum tíma.

Vodafone gagnstefnt af Símanum

Síminn hefur gagnstefnt Vodafone vegna brota á samkeppnismálum og fara fram á að tvö dómsmál verði sameinuð í eitt.

Orkuáætlun sett í Búdapest í dag

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, telur opnun orkuáætlunar Þróunarsjóðs EFTA í dag marka straumhvörf í auknu samstarfi Íslands og Ungverjalands á sviði jarðhita.

Leigjendur fá leiðrétt og líka þeir sem seldu fasteignina

Öllum verðtryggðum lánum sem leiðréttingarleið ríkisstjórnarinnar nær til verður skipt í tvo greiðsluhluta. Leiðréttingarhluti lánsins verður keyptur af ríkissjóði. Um það bil 31.000 heimili á leigumarkaði fá einnig leiðréttingu þar sem heimilt verður að setja skattfrjálsa úttekt séreignasparnaðar á sérstakan íbúðarsparnaðarreikning. Þá fá þeir sem seldu fasteignina sína eftir tímabil forsendubrestsins eða skuldbreyttu lánum sínum einnig leiðrétt.

Ísland brotlegt við EES-samning

Aðferðafræði við skattlagningu samruna hlutafélaga er andstæð ákvæðum Samningsins um evrópska efnahagssvæðið samkvæmt dómi EFTA-dómstólsins, sem birtur var í dag. Ísland hafði viðurkennt brotalöm í löggjöf hér og boðað úrbætur fyrir marslok sem síðan gengu ekki eftir.

Róbótar koma pökkum til skila

Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð og nota róbóta.

Sjá næstu 50 fréttir