Viðskipti innlent

Forsætisráðherrahjónin eiga 1,1 milljarð umfram skuldir

Kristján Hjálmarsson skrifar
Anna Sigurlaug Pálsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson eiga 1,1 milljarð króna umfram skuldir.
Anna Sigurlaug Pálsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson eiga 1,1 milljarð króna umfram skuldir.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona hans, eiga rúmlega 1,1 milljarð króna umfram skuldir. Hjónakornin greiða rúmar 19 milljónir króna í auðlegðarskatt fyrir árið 2012, samkvæmt upplýsingum frá skattstjóra. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins.Anna Sigurlaug er dóttir Páls Samúelssonar sem átti Toyota-umboðið á Íslandi. Páll seldi reksturinn árið 2005 til félags í eigu Magnúsar Kristinssonar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Engar hækkanir skráðar í dag

Mesta lækkun dagsins


Engar lækkanir skráðar í dag
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.