Viðskipti innlent

Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn

Árni Sigfússon var tekjuhæsti sveitastjórnarmaðurinn í fyrra.
Árni Sigfússon var tekjuhæsti sveitastjórnarmaðurinn í fyrra.
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 

Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.

Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. 

Sveitastjórnarmenn  

Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæ - 1.875.000 krónur á mánuði

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ - 1.866.000 krónur á mánuði

Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir, bæjarfulltrúi í Kópavogi - 1.551.000 krónur á mánuði

Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar - 1.483.000 krónur á mánuði

Elías Jónatansson, bæjarstjóri í Bolungarvík - 1.422.000 krónur á mánuði

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi - 1.418.000 krónur á mánuði

Jón Gnarr Kristinsson, borgarstjóri - 1.403.000 krónur á mánuði

Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri Skagafjarðar - 1.322.000 krónur á mánuði

Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri á Bláskógabyggð - 1.322.000 krónur á mánuði

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi - 1.300.000 krónur á mánuði






Fleiri fréttir

Sjá meira


×