Viðskipti innlent

Frumkvöðlar kenna hönnun tölvuleikja

Jóhannes Stefánsson skrifar
Aaru‘s Awakening er leikur sem Ingþór og Tyrfingur eru með í vinnslu ásamt fleirum.
Aaru‘s Awakening er leikur sem Ingþór og Tyrfingur eru með í vinnslu ásamt fleirum. Lumenox
Frumkvöðlarnir Ingþór Hjálmarsson og Tyrfingur Sigurðsson hafa ýtt heimasíðunni loleikjagerd.com úr vör. Síðunni er ætlað að kenna byrjendum tölvuleikjahönnun.

„Þeir sem vilja gera tölvuleiki geta gert það, nokkurn veginn sama hver þekkingin er fyrir,“ segir Ingþór Hjálmarsson.

Ingþór og Tyrfingur hyggjast, ásamt fleirum, gefa út íslenska tölvuleikinn Aaru‘s Awakening í fullri lengd með haustinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×