Viðskipti innlent

Tekjur Íslendinga - Listamenn

Hallgrímur Helgason var tekjuhæstur listamanna í fyrra.
Hallgrímur Helgason var tekjuhæstur listamanna í fyrra.
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 

Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.

Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. 

Listamenn

Hallgrímur Helgason rithöfundur - 1.471.000 krónur á mánuði

Baltasar Kormákur leikstjóri - 1.431.000 krónur á mánuði

Jón Atli Jónasson leikskáld - 1.370.000 krónur á mánuði

Magnús Þór Jónsson, Megas, tónlistarmaður - 1.090.000 krónur á mánuði

Sigurður Flosason saxófónleikari - 1.037.000 krónur á mánuði

Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins - 1.028.000 krónur á mánuði

Sverrir Þór Sverrisson leikari - 1.014.000 krónur á mánuði

Sigurður Sigurjónsson leikari - 954.000 krónur á mánuði

Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur - 953.000 krónur á mánuði

Þráinn Bertelsson, fyrrverandi alþingismaður og rithöfundur - 929.000 krónur á mánuði






Fleiri fréttir

Sjá meira


×